Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARPAGUR15. FEBRÚAR1986 í Sigtúni aftur í kvöld... Lögin sem Grafík leikur eru jafn sérkennileg og listaverkið hér að ofan. A. Hansen veitingastaður í hjarta Hafnarf jarðar Rut Reginalds og Jón Rafn syngja fyrir matar- gesti í kvöld laugardaginn 15. febrúar. Borðapantanir í síma 651130. Heiðrm kikkúsgestir Okkur er þaö einstök ánagja afl geta boöiö ykkur aö lengja leik- húsferöina. BióÖum upp á mat fyrir og^ eftir sýningu. Viö opnum kl. 18.00. Verið velkomin ARTiARHÓLL á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Borðapantanir í síma 18833. eropiö öll kvöld TOrSY KAY Sérstakur gestur kvölds- ins hinn heimsfrægi skemmtikraftur og söngvari Tony Kay Guðmundur Haukur og Þröstur Þorbjörnsson leika fyrir dansi. |o| BSliiy ln FLUGLEIÐA /V HÓTEL James Bond SýningLaddaáSöguefeinhvermagnaöastaskefnfTitun sem boðtð hefur veríð upp á hér á landi. Um það eru greinilega alfir sammála því það er nánast slegist um miðana og mannskapurínrí er bjargaríaus af hiátrí sýningu eftir sýningu. Hreint frábærar móttökur - enda óviðjafnanleg skemmtun áferðinni. Pantaðu straxldagogtryggðuþórdrepfyndiðkvóldmeð Brlki Fjalari, Bjama Fei, Þóröi húsverði, 007 og þeim gemsumöllum. Málið er nefnilega einfaft: Þegar þó sórð sýninguna, sórðu (hendi þér að þú myncfir sjá eftir að hafa ekki séð sýninguna! Laddi hefur aldrei verið betri Letetjóri: EgB Eðvarðsson Kyrmir og stjómandk Haraldur Sigurösson (Hai) Otsetningar á Iðgum Ladda: Gurmar Mrðarson Dansahöfundur Sóley Jóhannsdóttir Þrfróttaöur matseðtf. Husid opnad Id. 19.00 Boröapantanir I slma 20221 mV W. 2 og 5. Verö kr. 1500 _________ Opið öll kvöld Þetta er mynd af plötusnúðnum okkar. HeyTn er skemmtuninni ríkari. Átakalítíl sigling á milli skers og báru Hljómplötur Sigurður Sverrisson Long Ryders State of our union Island/Fálkinn. Long Ryders hafa vakið nokkra athygli í Bandaríkjunum fyrir létt og grípandi rokk sitt. Lög þeirra hafa oft á tíðum yfir að búa snotrum laglínum og yfirbragðið er oft á tíðum breskt. Söngurinn hins vegar eins bandarískur og hugsast má og útkoman er því bastarður sem ætti að ganga ágætlega beggja vegna Atlants- ála. Rokkið hjá Long Ryders er þó um flest ákaflega gamaldags, minnir stundum á CCR, t.d. í WDLA en slíkt ætti ekki að vera nein fyrirstaða í dag. John Fog- erty sendi í fyrra frá sér plötu, sem gæti allt eins hafa verið tekin upp 1970. Hún féll í góðan jarð- veg. Nei, annars í fúlustu alvöru: þetta er ágætisrokk, engin krafta- verk og engir stælar, bara blátt áfram tónlist. Oft á tíðum frísk- lega framsett en aldrei frumleg. Taktþrællinn Grace Jones Grace Jones Slave to the rhythm EMI/Fálkinn Slave to the Rhythm er plata sem gerir þær kröfur til hlustand- ans að hann einbeiti sér að henni og engu öðru á meðan. Þótt ég hafi hlustað grannt á plötuna get ég ekki sagt að þetta sé tónlist við mitt hæfí, en mikið skrambi er þetta allt saman framkvæmt á pottþéttan hátt, það verður ekki burtu tekið. Slave to the rhythm er í raun eitt samfellt tónverk, sem síðan er skipt niður í átta hluta. Á milli þeirra má ýmist heyra samtöl eða eintal en allt miðar það að því eina og sama: upphafningu engla- kroppsins Grace Jones. A köflum fínnst mér þetta jaðra við „egóflipp" hjáþeirri þeldökku. Tónlistin er taktföst eins og titill plötunnar ber reyndar með sér en mörg laganna búa yfir ýmiss konar útflúri í allri takt- festunni og það gerir það að verk- um að hlustandinn verður að ein- beita sér. Auðvitað má slá slöku við, hækka í græjunum og hlusta bara með öðru. Útkoman verður þá danstónlist, kjörin í hvaða diskótek sem er. Þitt er valið. Argasta iðnaðarrokk Starship Knee deep in the hoopla RCA/Ariola/Skífan Lagið „We built this city“ hefur að verðleikum notið talsverðra vinsælda, jafnt hér heima sem erlendis. Fyrir vikið er nafn Star- ship á allra vörum en enginn skyldi halda að umrætt lag væri dæmigert fyrir annað á þessari skífú. Því fer fjarri og „We built this city" stendur upp úr öllu hinu eins og símastaur í mýrarfeni. Það er ekki ofsögum sagt af bandaríska iðnaðarrokkinu, sem hefur það eitt markmið að ná til FM-stöðvanna svonefndu, og þar með til eyma hins „almenna" poppunnanda. Starship er per- sónugervingur þessarar tónlistar. Ég skal vera fyrstur manna til að viðurkenna að ég hef oft stór- kostlega gaman af tónlist úr smiðju iðnaðarrokkaranna, en Starship höfðar ekki til mín fyrir fimm aura, ekki einu sinni þótt Grace Slick sé þar í fylkingar- bijósti. Ekki svo að skilja, vinnubrögð em öll óaðfínnanleg þótt stundum finnist mér hljómborðsvæðingin í grófasta lagi en Knee deep in the hoopla gæti eftir hlustun allt eins útlagst á íslensku (fijálsleg þýð- ing reyndar): Uppfyrir axlir í meðalmennskunni. Nicks í góöra vina hópi Stevie Nicks Rock a little Parlophone/Fálkinn Þar sem Fleetwood Mac virðist endanlega úr sögunni er ekki seinna vænna fyrir meðlimi sveit- arinnar að fara að feta einstigið á eigin spýtur. Stevie Nicks á tæpast í vandræðum með að koma sér áfram, jafn góðri söngrödd og hún býr nú yfir. Sjálfur er ég nú ekkert yfir mig hrifinn af plötunni hennar, Rock a little, þótt vissulega sýni hún stundum á sér sparihliðina. Gamli Fleetwood Mac-hljómur- inn er að mestu á bak og burt en skýtur þó rækilega upp kollin- um í Some become strangers, en það merkilega við það lag er að það er hið eina á plötunni, þar sem Stevie Nicks á engan hlut að máli, þ.e. semur hvorki lag né texta. Heill herskari góðra aðstoðar- manna kemur við sögu á þessari plötu en það er einsog svo oft þegar „Vesturstrandarvinimir" aðstoða á plötum að útkoman verður ákaflega fagmannleg en lítt spennandi að sama skapi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.