Morgunblaðið - 26.03.1986, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 26.03.1986, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ1986 39 fyFum, fát og klaufavillur" ÞAÐ fór eins og marga grunaði, en enginn þorði að gefa í skyn. Lið FG, Versló og MK gátu ekki leyst verkefnið nægilega vel af hendi. Þau komust ekki í úrslit Denna-spurningakeppni framhalds- skólanna um tónlist. Þessi 3 lið þurftu að fá minnst 27 og lh stig til að komast í úrslit. FG fékk 21 og V2 Versló 26 og MK 24. Þessi úrslit urðu þess valdandi að lið MH, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Fjölbrautaskóla Suðurnesja fóru beint í úrslitakeppnina. En víkur nú sögunni aftur til miðvikudagsins 19. mars. Þrátt fyrir hörmungarveður og ófærð var mikill fjöldi fólks mættur á Hótel Borg til þess að fylgjast með síðasta hluta Denna-spumingakeppninnar. Loftið var rafmagnað og spennan lá í loftinu. Það sem einkenndi þetta kvöld öðru fremur, var hve liðin voru taugaóstyrk. Fum, fát og klaufavillur áttu sterk ítök í liðs- mönnum, jafnt sem áhangendum skólanna. MK reið á vaðið og þrátt fyrir slæma byijun, náðu þau, með góðum endaspretti, að koma sér út úr keppninni án skammar, þau ættu eiginlega að vera stolt af frammi- stöðunni. Versló fylgdi síðan í kjöl- farið og voru komnir með aðra höndina á farmiðann í úrslitakeppn- ina. Dapur endasprettur gerði draum þeirra um ferð á Frönsku Rivieruna að engu. Aðeins 1 og V2 stigi frá úrslitum. FG átti siðan síð- asta orðið. Mikil kímnigáfa ein- kenndi þá félaga úr Garðabænum, og völdu þeir spumingapakka „F“, sem þeir sögðu að stæði fyrir Frönsku Riviemna. Þeir þurfa nú að borga sig þangað sjálfir strák- amir, ætli þeir ennþá, því að þeir fengu aðeins 21 og V2 stig. Eftir að úrslitin lágu ljós fyrir, hýmaði heldur en ekki yfír MH-ingunum sem vom mættir á staðinn, þeir urðu nefnilega efstir, og haldi þeir sama keppnisandanum og sömu gáfum og þeir höfðu á sínu keppnis- kvöldi, þá kynnast þeir franskri sól og menningu í sumar. En hin tvö liðin, Fjölbrautaskóli Suðurlands og Fjölbrautaskóli Suðumesja em ekki sammála því og mur". gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir það. Annars em þetta allt saman hlutir, sem við verðum að láta koma í ljós á úrslitakeppninni. Röltarinn mun fylgjast náið með og láta ykkur vita um allt sem hann fréttir, því að aðstandendur Denna-keppninnar ætla að hafa úrslitakeppnina atburð ársins. Sem sagt, þið fáið allar upplýsingar um leið og þær berast til eyma Röltar- „Framhaldsskóla- keppni í Keilu“ ÞAÐ ER ekki hægt að segja með góðrí samvisku að áhorfendafjöld- inn hafi verið mikill í Keilu-höllinni á laugardaginn. Reyndar værí það eina sem hægt væri að segja með góðri samvisku, að þeir hafi verið sárafáir. Þeir hefðu átt að vera mjög margir, því að kl. 9 á laugardagsmorguninn byrjaði kvennakeppni í keilu. Þetta var engin venjuleg keppni, því að þetta var keppni á milli framhaldsskólanna. Til leiks mættu 8 kvennalið og 9 karlalið. Hvert lið lék 3 leiki til að " byija með. Eftir að því var lokið, vom stigin lögð saman og 5 stiga- hæstu liðin léku síðan til úrslita. Þau 5 lið sem náðu svo langt, kepptu síðan sín á milli, og var haft útsláttarfyrirkomulag. Áætlað hafði verið að keppnin yrði búin um kl. 3, en af einhveijum ástæðum teygðist svo úr henni, að það var ekki fyrr en um kl. 8 að sigurliðin fengu verðlaunin sín. Það var lið MR sem sigraði í karlaflokki, en lið FB í kvennaflokki. í öðm sæti varð svo lið Verzlunarskólans, bæði í karla- og kvennaflokki. Þriðja sætið vermdu svo strákamir úr Kvennó og stelpumar úr FG. Það var Fjöl- brautaskólinn úr Garðabæ sem hafði veg og vanda af keppninni og gáfu þeir einnig farandbikar, sem keppt verður um árlega. Stiga- hæstur sveina var Ólafur Skúlason úr Menntaskólanum í Reykjavík, en Svava Steina Rafnsdóttir úr Verzlunarskóla íslands var stiga- hæst kvenna. VIÐIR ^S&Kjötborðið slær allt út Svínakjöt Mýtt"Reykt: ^35 Lambakjöt-• Nautakjöt: • • Nýjung! Páskaegg f>rir SYKURSJÚKA frá Mónu VISA 189 Nýgríllaðir kjúklingar til að taka með sén .00 pr.kg. AÐEINS 298 Kalkún Endur 248K Páskahangikjöt Daglega úr reyk... Læri — Úrbeinað læri Framp. Úrbeinaður framp. Húsavíkurhangikjöt sérlega Ijúffengt Páskalamb Sérslátraö fyrir páskana og hefur fengiö aö hanga og meirna. ~ “.00 pr.kg. og metrna. EGG 48 AÐEINS ■ vJ Kynnum í Mjóddinni: Ferskfrosin Franskar iÍfsber Þykkvabæjar frá Sól h.f. með QÍ1/J í 1S fra Kjoris úrvalifrá íslenskum matvælum h.f. Páskaábætirinn i ár! Nemar frá Hótel- og veitingaskóla íslands kynna London Eldsteikja lambalæri rifsber Nýbakaðar vöfflur með sultu í dag bjóðum við viðskiptavinum nýbakaðar ilmandi vöfflur með hollenskri jarðarberjasultu. Fyrir bömin: llmandi poppkorn og kaldur Svali Lifandi ungar! 1 .vf. \ K _ \ Cosas appelsínur 69,00 pr.kg. B.C eplí 98 pr. kg. Niðursoðnir ávextir: Jarðarber Ferskjur Ananas Q1#0|5 -« Q QR.OO iCQ.OO SQ.00 ^vail lostk. J^Ol/ldós X3Z7 1/1 dós OJxi/ldós AÐEINS Penir Aspas Ananas <|QC nn 1 7Q.00 QQ.00 4Q.80 'Hr .o J !y 1/1 dós ^O^dós ™ - y 1/2 dós 10,80 pr.stk. Opið tO kl.22 í Mjóddinni - en til20 í Austurstræti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.