Morgunblaðið - 24.05.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 24.05.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986 í DAG er laugardagur 24. maí, sem er 144. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.21 og síð- degisflóð kl. 18.46. Stór- streymi, flóðhæðin 4,25 m. Sólarupprás í Rvík. kl. 3.46 og sólarlag kl. 23.06. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tungliö er í suðri kl. 1.34 (Almanak Háskól- ans.) Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi er hann kem- ur. Sannlega segi ég yður, hann mun gyrða sig belti, táta þá setjast að borði og koma og þjóna þeim (Lúk. 12,37.) KROSSGÁTA 1 2 3 BP ■ 6 Jl r ■ U 8 9 10 U 11 a 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 þekkja leið, 5 bára, 6 flenna, 7 hvað, 8 rannsaka, 11 málmur, 12 eldstœði, 14 dreng, 16 sjá um. LÓÐRÉTT: — 1 yfirhöfn, 2 álitinn, 3 fæða, 4 vegur, 7 sjór, 9 fædd, 10 brúka, 13 veiðarfæri, 15 sam- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 holund, 5 jr, 6 ljóð- ur, 9 dót, 10 Ni, 11 vn, 12 agn, 13 osts, 15 aka, 17 arkaði. LÓÐRÉTT: — 1 holdvota, 2 ijót, 8 urð, 4 dýrinu, 7 Jóns, 8 ung, 12 aska, 14 tak, 16 að. ÁRNAÐ HEILLA____________ HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefín saman í hjónaband í Dómkirkjunni Aslaug Svavarsdóttir hjúkrunarfræðingur og Geir Magnússon bankafull- trúi. Heimili þeirra verður á Háteigsvegi 12 hér í bæ. Sr. Valgeir Astráðsson gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR________________ ÞAÐ virðist ekkert lát vera á NA-áttinni. t gærmorgun sagði Veðurstofan í spár- inngangi að norðanlands myndi hiti vera á bilinu 0—4 stig, en hér um sunnanvert landið 5—10 stig. Uppi á hálendinu hafði orðið 2ja stiga frost í fyrrinótt. Þijár veðurathugunastöðvar á láglendi höfðu tilkynnt frost í fyrrinótt, — eitt stig: á Gjögri, Galtarvita og norður á Hornbjargi. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 3 stig um nóttina. í fyrra- dag hafði verið sólskin hér í bænum í tæplega 7 klst. Mæld úrkoma í fyrrinótt mældist 7 mm á Horn- bjargi. SKERPLA, annar mánuður sumars að fomíslensku tíma- tali, byijar í dag, laugardag, í 5. viku sumars. í Stjömu- fræði/Rímfræði segir að nafnskýring sé óviss. í Snorra-Eddu er þessi mánuð- ur kallaður eggtíð og stekk- tíð. VÉLPRJÓNASAMB. ís- lands heldur vorfund sinn í dag, laugardag, á Hótel Loft- leiðum kl. 14. Formaður þessa sambands er Ingibjörg Jfóns- dóttir i Hafnarfirði. HEIMILISLÆKNASTÖÐ- IN HF. heitir hlutafélag hér í Reykjavík sem allmargir læknar standa að. Tilgangur félagsins er rekstur og um- sýsla vegna almennrar lækn- ingastarfsemi, sérfræðilegrar læknisþjónustu, endurhæf- ingar, hjúkrunar- og heilsu- verndar m.m. Er stofnun þessa hlutafélags tilk. í ný- legu Lögbirtingablaði. Hlut- afé félagsins er 500.000 kr. Stjómarformaður er Ólafur Mixa, en framkvæmdastjóri Sigurður Ö. Hektorsson. Ef þú lætur ekki heimanmundinn minn vera, ótuktin þín, fer ég beint I kvennaathvarfið! KIRKJURÁ LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR FERMINGARGUÐSÞJÓN- USTA verða á morgun, sunnudag, í Saurbæjarkirkju, Rauðasandi. Fermdur verður Sveinn Eyjólfur Tryggva- son, Lambavatni. í Breiðu- víkurkirkju verður fermdur við fermingarguðsþjónustuna þar Samúel Hörðdal Jónas- son, Breiðuvík. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom Esja til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð, Ljósafoss fór á strönd- ina og togarinn Ásbjörn kom af veiðum og landaði. Þá fór leiguskipið Jan út aftur. í fýrrinótt lagði Skógarfoss af stað til útlanda._ Togaramir Hjörleifur og Ásþór héldu aftur til veiða. Þá fór írafoss, sem áður hét Rangá, í sína fyrstu siglingu undir fána Eimskips. Hefur skipið legið hér bundið síðan ósköpin dundu yfír í Hafskip, fjrir síðustu áramót. Rússneskur rannsóknartogari kom inn í gær. Þá var væntanlegur japanskur togari, Eikyu Maru 3, til að taka hér vistir. Danska eftirlitsskipið Fylla fór út aftur í gær og leigu- skipið Inka Dede fór aftur. ÞESSAR ungu dömur efndu til hlutaveltu í Jómfelli 12 í Breiðholtshverfi, til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þær rúmlega 1070 krónum. Stöllumar heita: Heiðrún Harpa Helgadóttir, Sandra Hrauníjörð Huga- dóttir, Ragnheiður Ágústa Sigurbjömsdóttir og Inga Hmnd Haraldsdóttir. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 23. maí—29. maí, að báöum dögum meö- töldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Lyfjabúð Breidholts opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnu- dag. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfm- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálf ræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til NorÖurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á9640KHZ, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m.. kl. 18.55-19.36/45. Á 5060' KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. -Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilestaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlækníshéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum: Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fsiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 óra böm á þríöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagá kl. 16-22. Kjarvalsstaöin OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaÖir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Uugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárisug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum8-11. Sími 23260. SundBaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.