Morgunblaðið - 24.05.1986, Síða 13

Morgunblaðið - 24.05.1986, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAI1986 13 N áttúru verndarfélag Suð-V esturlands: REYKJAVIKUR- GATA Það merkilega er að hægt er að ganga eftir endilangri Reykjavíkur- byggðinni í óvenju fjölbreyttu nátt- úrulegu umhverfi sem víðast er lítt raskað. Þessi leið gæti hafíst í Vík- urgarðinum (á homi Aðalstrætis og Kirkjustrætis) legið meðfram Tjörn- inni um Hljómskálagarðinn austur Vatnsmýrina sunnan Umferðarmið- stöðvarinnar um hluta Seljamýrar upp í skóglendi Öskjuhlíðar suður í Nauthólsvík eftir bökkunum aust- ur með Fossvoginum eða fjöruna, og yfir aðalfarartálmann á leiðinni, Kringlumýrarbrautina. Síðan um svæði Skógræktar Reykjavíkur suður að og tvívegis yfir Fossvogs- lækinn, inn Fossvogsdalinn eftir gangstíg undir Breiðholtsbrautina og inní Elliðaárdal. Til baka væri hægt að fara aðra leið og fara þannig hringferð um aðalbyggð borgarinnar. Þá væri farið úr Elliðaárdalnum niður undir Elliðaárvog og yfir götuna Elliðaár- vog. Síðan er fljótlega komið yfir á góðan göngustíg sem liggur inn í Laugardal. Þaðan yrði svo að þræða í gegnum íbúðahverfi niður í Laug- ames. Þaðan væri svo hægt að fylgja strandlengjunni vestureftir, með sjó og sjávarloft á hægri hönd alla leið yfír á Amarhól. Þaðan yrði svo farið vestur Hafnarstræti niður í Grófina og hringferðinni lokið. Af leiðinni vestur með strand- lengjunni hefði mátta bregða sér suður Rauðarárstíginn yfir á Mikla- tún (Klambratún) og til baka aftur. Syðri leiðin, þ.e. úr Grófínni um Fossvogsdal og inní Elliðaárdal, hefur tvivegis_ verið gengin af Ferðafélaginu Útivist, í bæði skiptin með mikinn Qölda fólks og vakti það undrun flestra hve geysi- skemmtileg gönguleið þetta er. Stór hluti sólstöðugöngunnar 21. júní verður í ár farinn eftir þessari hringleið en sólstöðugangan er hugsuð sem méðmælaganga með lífínu og menningunni að ætlan forsvarsmanna hennar, en henni er í framtíðinni ætlað að verða al- heimsganga. Sólstöðugangan var fyrst gengin í fyrra og þá frá Þing- völlum til Reykjavíkur. Náttúruvemdarfélag Suðvestur- lands hvetur borgaryfírvöld til að lagfæra þessa „Reykjavíkurgötu“, merkja hann og tengja við hliðar- göngugötur sem allra fyrst svo borgarbúar geti sem auðveldast notið göngunnar eftir þessari ein- stæðu leið um byggðir Reykjavíkur. (FráNVSV) Ptöntur ’Mara í B\óm bT,X"'^ [ Gljávíöir ! Gljámispill ! Alaskavíðir | Viðja i Birki I Blátoppur , Alparits QÍ&2Í Birki1,50m Örp2,50m. Haggur Fura, ýmsarteg. Greni Blómstrandi kvistir Einir, ýmsarteg. Sr-ues.sk,a^nna Gróöurskalaptöntur Kiwi-p'öntur Amerísk bláber Brómber Alparós Spjótviður Kristsþymir Fiðrildarunm Rósaheggur Keilugreni o.m.ti- Garðrósir Peace Sonia Ena Harkness PerGynt Superstar Queen Elizabetn Flammentanz Chinatown Hansarós Dornrós pjallarós o.m%. M Blómum JZZa víðavenld ---— UrjTTTberiarurina og Klifurplantna. SttSun&rraplantna. M6QISKS. Gróðurhúsinu við Sigtun. ysingapiOnustan/SI*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.