Morgunblaðið - 24.05.1986, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 24.05.1986, Qupperneq 24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986 Holland: Búizt við nýrri sljórn Lubbers Eugene Terre'blanch, forystumaður öfgaflokks hægri manna, lyftir höndum eftir að stuðningsmenn hans höfðu yfirtekið fundinn. AP/Simamynd. Van den Berg hyggst segja af sér sem formaður Verkamannaflokksins Amsterdam, AP GERT var ráð fyrir því í gær, að Beatrix Hollandsdrottning fæli þá þegar Ruud Lubbers, forsætisráðherra fráfarandi stjómar, að mynda nýja stjórn í landinu. Ný stjórnarmyndun kann þó að taka einhvem tima sökum ágreinings milli stjóraar- flokkanna tveggja á nokkmm sviðum. Max van den Berg, formaður Verkamannaflokksins hyggst segja af sér. í tilkynningu frá Verkamannaflokknum var tekið fram, að afsögnin stæði ekki í neinum tengslum við úrslit nýaf- staðinna þingkosninga, heldur hefði ákvörðun um hana þegar verið tekin í janúar sl. Stan Poppe, varaformaður flokksins, mun taka við af van den Berg, þangað til nýr flokksleiðtogi hefur verið kjörinn, en það verð- ur gert á fyrirhuguðu flokks- þingi i aprU á næsta ári. Suður-Afríka: Átök milli hvítra öfga- manna og sti órnarsinna Pietereburg/ J óhannesarborg/London. AP. MÖRG hundmð hvítir menn úr öfgasamtökum tíl hægri réðust inn i fundarsal í Pietersburg f Suður-Afríku á fimmtudags- kvöld kyrjandi slagorð. Þeir komu i veg fyrir að R.F. Botha utanríkisráðherra héldi ræðu um kvöldið og þurfti táragas tíl að dreifa mannfjöldanum. Verkföllin í Svíþjóð: Litlar horf- ur á sam- komulagi Lundi. Frá Pétri Péturasyni, fréttaritara Morgunbladsins. EKKERT útlit er á því að sam- komulag náist á næstunni í launa- deUu háskólamanna og hins opin- bera. Ríki og sveitarfélög hafa samræmt aðgerðir sínar í launa- málum. Háskólamenn hjá sveitarfélögum eru nú f verkfalli, en ríkið hefur svarað með því að lýsa verkbanni á kennara í grunnskólum og fjöl- brautaskólum strax eftir að skólum lýkur í byijun næsta mánaðar. Þetta þýðir að kennarar fá ekki útborguð laun sín í sumarfríinu en starfi skólanna getur lokið með eðlilegum hætti og nemendur verða útskrifaðir. Þetta hefur reitt kenn- ara til reiði svo um munar og hafa þeir farið í skyndiverkföll í mörgum skóium, einkum í Stokkhólmi og nágrenni. Fulltrúar þeirra segja sig miklu órétti beittir af hálfu vinnu- veitandans, það er ríkisins, og segja að verið sé að reyna að draga úr þeim kjarkinn fyrir næstu launa- samning þar sem þeir nú þurfí að grípa til verkfallssjóðsins. ( kjamorkuveri í Belgiu á mið- vikudag, að því er skýrt var frá f gær. Geislunin er sögð það lítil að hún sé með öllu skaðlaus. Lekinn varð í Doel-kjamorkuver- inu, sem er 15 km norðvestur af Antwerpen og 5 km frá landamær- Botha og nokkur hundruð stuðn- ingsmenn komu saman í höfuð- stöðvum íjóðarflokksins í sveita- héraðinu Transvaal. Sagði utan- ríkisráðherrann þar í stuttu máli að stjómin mjmdi halda sig við áætlun sína um endurbætur á kjör- um svartra manna í Suður-Afríku. Hann líkti þessum samtökum öfgasinnaðra hægri manna, nýnas- istahreyfingunni Afrikaner Weer- standsbeweging (Andspymuhreyf- ingu Afríkana), við skæruliðasam- tök svertingja, Afríska þjóðarráðið, og sagði að öfgamenn til hægri og vinstri notuðu svipaðar aðferðir eyðileggiftgar og tortímingar. Átökin á fimmtudagskvöld lýsa þeim ágreiningi, sem ríkir milli Afríkana, minnihlutahóps hvítra manna, sem setið hefur að völdum í Suður-Afríku um áratugaskeið. íbúar í Pietersburg og Transvaal- héraði eru þeir hægrisinnuðustu í Suður-Afríku. Eygene Terreblanche, forystu- maður andspymuhreyfíngarinnar, sem skammstöfuð er AWB, sagði múgnum meðan á ólátunum stóð að AWB myndi koma á reglu með ofbeldi. Botha kom aldrei til fundar- salarins. Fundinum var aflýst þegar HJÓLBARÐI ofhitnaði og sprakk með þeim afleiðingum að þota Mexicana Airlines fórst með 167 mönnum um Hollands. Verið stendur við ána Scheldt. Alls em 8 kjamorkuver starfrækt í Belgíu. Bilun varð í loku í kælikerfi inni í kjamaofninum og er fullyrt að engin geislun hafí sloppið út í andrúmsloftið. félagar AWB neituðu að rýma svæðið. Það er ekki fyrr en varpað var táragassprengju að fólkið flúði út undir bert loft. Desmond Tutu biskup, sem nú er á þingi velsku biskupakirkjunnar í Wales, sagði í London í gær að skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Mexíkóborg 31. marz sl. Þotan var af gerðinni Boeing-727. í skýrslu flug- slysanefndar segir að hjól- barðar flugvéla hafi áður ofhitnað en aldrei leitt til dauðaslysa. í skýrslunni er ekki spáð um hvað olli of- hitnuninni. Hjólbarðinn, sem ofhitnaði, var á vinstra hjólalegg þotunnar. Þegar hann hitnaði jókst þrýstingur í aðliggjandi hjólbarða, sem sprakk. Við sprenginguna rifnuðu í sundur eldsneytisleiðslur, raflínur, þrýsti- vökvaleiðslur og leiðslur í loftræsti- kerfí þotunnar. Hófst þá keðjuverk- un, sem leiddi til þess að eldur kviknaði og komst hann um loftræ- stikerfíð inn í skrokk þotunnar og var hitinn svo mikill að málmur bráðnaði, samkvæmt skýrslu flug- slysanefndar. svertingjar væm síður en svo miður sín vegna þessara átaka hvítra manna í Suður-Afriku. „Þetta er vissulega nokkuð," sagði Tutu. „En þið eigið ekki eftir að sjá mig gráta vegna þessa at- burðar." Þremur mínútum eftir spreng- inguna brotlenti þotan í fjallshlíð og hafði þá hrapað 13.800 fet. Skömmu fyrir lendinguna rifnaði stélhluti þotunnar af en áður höfðu hluti lendingarbúnaðar og stjóm- fletir á vængjum rifnað af. Þotan hafði verið 14 mínútur á flugi þegar aðvömn birtist í flug- stjómarklefanum um að loftþrýst- ingur væri að fara af henni. Flug- stjórinn, Carlos Guardarrama Sist- os, bað um heimild til að snúa til baka en vegna vandræða við stjóm- un þotunnar ákvað hann stuttu seinna að reyna að ná til borgarinn- ar Morelia, sem var nær. Fljótlega missti hann allt vald á þotunni, sem hrapaði í Qallendi í 98 km fjarlægð frá Mexíkóborg. Þotan var af gerð- inni Boeing-727 og var á leið til Los Angeles í Bandaríkjunum með viðkomu í mexfkönsku strandbæj- unum Puerto Vallarta og Mazatlan. Van den Berg, sem er í róttækari armi Verkamannaflokksins, hefur verið formaður flokksins frá árinu 1979. Hann hefur þó haft lítil áhrif á starfsemi flokksins á þingi, því að henni hefur stjómað Joop den Uyl, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi formaður þingflokks Verkamannaflokksins. Samkvæmt síðustu tölum úr þingkosningunum fá stjómarflokk- amir tveir, Kristilegi demókrata- flokkurinn og Fijálslyndi flokkurinn 81 þingsæti eða tveimur meira en á síðasta kjörtímabili. Úrslitin eru talin bera það með sér, að kjósendur hafí færst nær miðju. Þannig töp- uðu bæði kommúnistar og öfga- flokkur hægri manna þingsætum sínum nú. Síðamefndi flokkurinn hefur gert baráttu gegn erlendum verkamönn- um að einu helzta stefnumáli sínu, en þeir em fjölmennir í landinu. Flokkurinn kom fyrst. fram í þing- kosningunum 1982 og fékk þá eitt þingsæti. Kommúnistar töpuðu öllum þremur þingsætum sínum nú, en frá stríðslokum hafa þeir alltaf átt sæti á hollenzka þjóðþinginu þar til núna. Veður víða um heim Lægst Hnst Akureyri 3 rigning Amsterdam 11 18 rigning Aþena 16 30 heiðskfrt Barcelona 23 heiðskfrt Berltn 12 24 skýjað Bruaael 10 23 skýjað Chicago 9 15 skýjað Dublln 7 11 skýjað Feneyjar 26 lóttskýjað Frankfurt vantar Genf 9 22 skýjað Helalnki 13 18 skýjað HongKong 21 23 rigning Jerúsalem 12 23 skýjað Kaupmannah. 10 16 heiðskfrt Laa Palmas vantar Llssabon 12 26 heiðskfrt London 10 16 skýjað Los Angeles 14 25 heiðskfrt Lúxemborg 20 léttskýjað Malaga 21 mistur Mallorca 25 léttsk. Mlami 24 30 skýjað Montreal 9 17 skýjað Moskva 7 18 heiðskfrt NewYork 16 22 skýjað Osló 6 14 skýjað Parfs 14 22 skýjaö Peklng 19 31 helðskfrt Reykjavtk 7 skýjað Rtóde Janelro 19 28 skýjað Rómaborg 13 28 heiðskfrt Stokkhólmur 7 16 heiðskfrt Sydney 11 18 rigning Tókýó 12 22 heiðskfrt Vfnarborg 18 22 skýjeð Þórshöfn 11 rianlno Belgía: Skaðlaus geislun í kjarnorkuveri Briusel. AP. MINNIHATTAR geislaleki varð Mikill eldur brennur f kofum í Crossroads-hverfinu nærri Höfðaborg í Suður-Afrfku. Á myndinni má meðal annarra sjá menn sem lögðu sitt af mörkum til að fátækt fólk missti heimili sin. Talið er að um 25.000 manns hafi misst heimili sin f Crossroads sfðan átök hófust þar á mánudag milli flokka svartra manna. Þotuslysið í Mexíkó: Eldur kviknaði eftir að ofheitur hiólbarði sprakk Mexlkóborg. AP.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.