Morgunblaðið - 24.05.1986, Síða 37

Morgunblaðið - 24.05.1986, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986 37 speki < Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Árið framundan hjá Tvíbura (21. maí — 21. júní). Hér á eftir verður fjallað um árið framundan hjá Tvíbur- um. Eins og við vitum hafa önnur merki einnig áhrif hjá hverjum og einum. Ekki er hægt að flalla um þau hér og því miðar eftirfarandi eingöngu við sólina. Reglusemi Þeir Tvíburar sem fæddir eru frá 24. maí — 9. júní þurfa að takast á við Satúmus. Það táknar að árið framundan hjá þeim einkennist af alvöru, reglusemi, vinnuálagi og aga. Ef þeir neita að takast á við aga og ábyrgð er hætt við að róðurinn verði þungur og utanaðkomandi hindranir verði á vegi þeirra. Það góða við Satúmus er það að hann gefur kost á töluverðum afköstum og áþreifanlegum árangri. Tvíburar geta því glatt sig við það að nú er tími til að framkvæma og koma einhverjum af áætlunum sín- um í verk. Tvíburinn getur nú t.d. unnið bug á eirðarleysi sem oft hindrar hann í að ná árangri. Álag og breytingar Þeir Tvíburar sem fæddir eru frá 9.—12. júní koma til með að.takast á Satúmus og Úr- anus. Það táknar að auk framantalinna atriða, reglu- semi, vinnu og framkvæmda, verður einnig um breytingar og nýjungar að ræða. Úran- usi fylgir spenna, kraftur og þörf fyrir aukið sjálfstæði. Um meiri baráttu verður að ræða hjá þessum einstakling- um þar sem mótsagnakennd orka er að verki. Annars vegar sjálfsagi og hins vegar þörf til að sprengja af sér höft og byija upp á nýtt. Bylting Þeir Tvíburar sem fæddir eru frá 12.—18. júní eru lausir við Satúrnus, en þurfa að takast á við Úranus. Satúm- us kemur ári siðar. Úranus á Sól táknar að um byltingu og breytingu verður að ræða á sjálfstjáningunni. Þetta fólk kemur til með að vakna upp og taka að horfa á sjálft sig öðmm augum, en það gerði áður. Það verður óánægt með fyrri aðstæður og segir: „Ég vil breyta til, mér finnst ég vera staðnaður, ég vil verða fijálsari, sjálf- stæðari o.s.frv. Úranus gefur síðan þá orku sem þarf til að takast á við þessar breyt- ingar. Kraftur Júpíter myndar spennuaf- stöðu úr Fiskamerkinu á Sól þeirra Tvíbura sem fæddir eru frá 4,—21. júní fram í febrúar 1987. Lífsorka þeirra ætti því að vera nokkuð sterk og auk framantalinna atriða almennt um þenslu og kraft að ræða. Engin óvissa Þegar talað er um árið fram- undan er yfirleitt alltaf talað um þær plánetur sem verða sterkar í afstöðum en þær sem ekki em sterkar það árið em ekki nefndar. Þær segja þó töluvert. Neptúnus verður ekki sterkur hjá Tvíbumm. Þeir þurfa því ekki að takast á við óvissu. Fætur þeirra verða á jörðinni og sókn í vímugjafa, áfengi og þess háttar, ætti að vera lítil. Því ætti almenn reglusemi að vera sterk. Plútó kemur held- ur ekki til með að spila stórt hlutverk og má því segja að lítið verði um sálræna tog- streitu að ræða. X-9 ?hi/, sem n/er /aus' i /ónoe/r/nc/. t7en/?eyer ■ DYRAGLENS -1— " -V 1 I /VtS i4d J FiMNS és JljA \ p:J Vt^úlNN CF KIKIP’ y [ cr o -Ám 0 ] i5v\U/.. LJOSKA pAU EFU SVO QÖA'UL 1 AÐ BOK.PFÆ.TUf?NlR ) ERV/*\EE> ÆOA HNÖTA f' DRATTHAGI BLYANTURINN 0—, nmn nnn BD ciii i I Jv ::::::::::::::::: ....................................................................................................... FERDINAND m;i;jiiiiii;ii;iiiiiijiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiii * _______ tr SMAFOLK ‘t-n |á)1985 Unlled Feature Syndlcate.lnc Vestur G109652 VÁ97 ♦ K93 ♦ 9 BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir að vömin hafði tekið stungu strax í upphafí leit út fyrir að samningurinn væri tap- aður. En sagnhafi hélt ró sinni, nokkuð vongóður um að legan væri hagstæð þrátt fyrir allt: Norður gefur, N/S á hættu. Norður ♦ Á743 VDG64 ♦ Á2 ♦ D43 Austur ♦ 8 V5 ♦ G875 ♦ ÁG107662 Suður ♦ KD VK10832 ♦ D1064 ♦ K8 Vestur Nordur Austur Suður 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur spilaði út laufníu, sem austur drap á ás og spilaði meira laufl. Vestur trompaði og losaði sig út á spaða. Það gaf góðar vonir, því vestur hefði vafalítið spilað tígli ef hann ætti ekki* kónginn. Og ef vestur ætti lang- an spaða með tígulkóngnum ætti að vera hægt að losna við taparann á tígul. Sagnhafí sótti trompásinn og náði fyrr en varði fram þessari stöðu: Norður ♦ 7 VD ♦ Á2 ♦ - Vestur Austur ♦ 9 ♦ - V- llllll ▼ - ♦ K93 ♦ G87 ♦ - Suður ♦ - ¥K8 ♦ D10 ♦ - ♦ G Nú þurfti ekki annað en spila hjarta tvisvar til að þvinga vest- urí spaða og tígli. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Montabu, nálægt Nýju Delhí á Indlandi, kom þessi staða upp í skák sovézka stórmeistarans Vasjukovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Christi Hon frá Malasíu. 31. Dd6+! - Hxd6, 32. He8+ - Kf7, 33. Hle7 mát. Vasjukov va^. eini stórmeistarinn á þessu móti, sem fram fór snemma á þessu ári. Hann sigraði líka örugglega með 9 'A> vinning af 11 mögulegum, en á óvart kom að Hasan frá Bangla Desh náði öðru sæti með 7 '/z. Þekktari skákmenn, Indverj- amir Thipsay og Bayidia, hlutu 7 v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.