Morgunblaðið - 24.05.1986, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 24.05.1986, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986 Frumsýnir AGNESBARNGUÐS Þetta margrómaða verk Johns Piel- meiers á hvita tjaldinu i leikstjórn Normanns Jewisons og kvikmyndun Svens Nykvists. Jane Fonda leikur dr. Livingston, Anne Bancroft abba- dísina og Meg Tilly Agnesi. Bæði Bancroft og Tilly voru tilnefndar til Óskarsverðlauna. Stórfengleg, hrifandl og vönduð kvik- mynd. Einstakur leikur. Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9,11. Eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Qunnarsson, Edda Helðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. Harðjaxlaríhasarleik Bráðfjörug og hörkuspennandi, glæný grinmynd með Trintty-braaðrum. Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. Skörðótta hnífsblaöið (Jagged Edge) Glenri Uose, Jeff Bridges og Robert Loggia sem tilnefndur var til Óskars- verðiauna fyrir leik í þessari mynd. Leikstjóri er Richard Marquand. Sýnd íB-sal kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. NEÐANJARÐARSTÖÐIN Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Isabelle Adjani (Diva). SýndíB-sal kl. 11. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! TÓNABÍÓ Slmi31182 Frumsýnir SALVADOR Það sem hann sá var vitfirring sem tók öllu fram sem hann hafði gert sér i hugarlund... Glæný og ótrúlega spennandi amer- isk stórmynd um harösviraöa blaða- menn í átökunum í Salvador. Myndin er byggö á sönnum atburö- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aöalhlutverk: James Wood, Jlm Belushi, John Savage. Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur .Midnight Express", .Scarface" og .The year of the dragon". Sýndkl. 5,7.15 og 9.30. islenskurtexti. Bðnnuð innan 16 ára. Spennandi, skemmtileg, hrifandi og frábær músik. Myndin fjallar um ævi .country" söngkonunnar Pasty Cline og meinleg örlög hennar. Aðalhlutverk leikur hin vinsæla leik- kona Jessica Lange sem var útnefnd til Oacarsverðiauna fyrir leik sinn i þessari mynd ásamt Ed Harris. Myndin er íDOLBY STEREO Aðalhlutverk: Jessica Lange — Ed Harrls. Leikstjóri: Karel Reisz. Sýnd kl. 6,7.16 og 9.30. Bðnnuð Innan 12 ára. Lb HHSKÖUBtt atmimm SÍMI2 21 40 UUFIR DRAUMAR nn DOLBY STEREO NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU ISLANDS LINDARBÆ sjmi 21971 Sýnir TARTUFFE eftir Moliere. í þýðingu Karls Guðmundssonar. SiAasta sýn. þriðjud. kt. 20.30. Miðasala opnar kl. 18.00 sýning- ardaga. Sjálfvirkur símsvari allan sólar- hrínginn i síma 21971. IRTURBÆJARI Salur 1 ] Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN f 3 ár hfur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa sem logsoðinn er aftur. Honum tekst aö flýja ásamt meöfanga sinum. Þeir komast í flutn- ingalest sem rennur aö stað á 150 km hraöa — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vaklð hefur mlkla athygli og þykir með ólikindum spennandi og afburðavei leikln. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. nn r qqlby steheo i Bðnnuð innan 16 ára. kl. 5,7,9og 11. Salur 2 ELSKHUGAR MARÍU Nostaseja Kinski Xohn Savflgc, Robert Mitchum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Saíur 3 A BLAÞRÆÐI IGHTROPE) Aðalhlutverk hörkutólið og borgar- stjórinn: Clint Eastwood. Bðnnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Síðustu sýningar á þessu leikári. f kvöld kl. 20.30. örfáirmiðareftir. Laugardag 31. maí kl. 20.30. t MIKS raBWt Sunnudag kl. 20.30. örfáir mlðar eftir. Mlðvikudag kl. 20.30. Örfálrmlðareftir. Fimmtudag 29. mai kl. 20.30. Föstudag 30. mai kl. 20.30. Sunnudag 1. júni ki. 20.30. Fösludag 6. júní kl. 20.30. Laugardag 7. júnl kl. 20.30. Sunnudag 8. juní kl. 16.00. Leikhúsið opnar aftur i lok dgústmánaðar. Miðasalan í Iðnó lokuð laugardag, sunnudag og mánudag, opin þriðjudag 14.00-19.00. Miðasölusími 1 66 20. Símsala Minnum á símsölu með greiðslukortum. MIÐASALA f IÐNÓ KL 14.00-20.30. SÍMI1 66 20. mw" tíili)l ÞJÓDLEIKHÖSID ÍDEIGLUNNI í kvöld kl. 20. Föstudag kl. 20.00. 3 SYNINGAR EFTIR. HELGISPJÖLL 2. sýn. sunnudag kl. 20. GRA AÐGANGSKORT GILDA. 3. sýn. fimmtudag kl. 20. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. ÞAÐ VAR ÞÁ - ÞETTA ER NÚNA Ný bandarisk kvikmynd gerð eftir sölu S.E. Hinton (Outsiders, Tex, Rumble Flsh). Sagan segir frá vináttu og vandræöum unglingsáranna á raunsæjan hátt. Aðalhlutverk: Emello Estevez (Breakfast Club, St. Elmo’s Fire), Barbara Ðabcock (Hill Street Blues, The Lords end Dlsclpline). Leikstjóri: Chris Cain. Sýnd í A-sal kl. 3, 5,7,9 og 11. —-SALURB Sýnd kl. 6 og 9 (B-sal og kl. 7 f C-sal. — SALURC — Ronja Rœningjadóttir Sýnd kl. 2.30 f B-sal. Miðaverðkr. 190,- Aftur til framtíðar Sýnd kl. 3,5 og 10 (C-sal. Sigríður Ella Magnúsdóttir heldur TÓNLEIKA 3 1 f íslensku óperunni (Gamla Bíói) mánudag- inn 26. maí kl. 20.30. Undirleikari Paul Griffiths frá Covent Garden óperunni, Einar Jóhannesson klarinettleikari. Einnig kemur fram Garðar Cortes og á efnis- skránni eru óperuaríur, íslensk lög og þjóðlög frá ýmsum löndum. Aðgöngumiðasala er í íslensku óperunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.