Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1986 9 Ef svo er færöu varla nokkuð sem er ódýrara, en nokkuð hart undirtönn, ekki satt. Við bjóðum það næstódýrasta, nefninlega KJÚLLETTUR sem eru svo mjúkar að tennur eru næstum ónauðsynlegar. KJÚLLETTUR tekur þú beint úr frystinum og steikirá 10 mín. KJÚLLETUR - máltíð á metverði, matreidd á mettíma ísfugl Sími: 666103 G0TT-H01LT OGÓDÝRT Ofsóknir gegn Tyrkjum í Búlgaríu Þjóðernisminnihlutar eiga ekki sjö dagana sæla í ríkjum kommúnista. Eitt dæmið um þetta er tyrkneska þjóðarbrotið í Búlgaríu, sem á undanförnum árum hefur sætt sívax- andi ofsóknum af hálfu stjórnvalda. í Stak- steinum í dag er fjallað um þetta mál og byggt á nýlegri skýrsiu Amnesty International og frásögn í nýjasta hefti tímaritsins Index on Censorship. Ekkilengur til Tyrkneska þjóðarbrot- ið í Búlgariu telur aanJk. 750 þúsund manns, sem flestir búa saman i þorp- um og bæjum i suður- hhita landsins. Tyrkimir eru engir venjulegir aðkomumenn, því þeir rekja œttir sinar í landinu allt til 14. aldar. Til skamms tfma voru Tyrkimir viðurkenndur þjóðemisminnihluti í op- inberum skýrslum. Fyrir hálfum öðrum áratug virðist hafa orðið stefriu- breyting þjá yfirvöldum, þvi i hinni nýju stjómar- skrá Búlgariu 1971 er ekki að finna hugtakið „þjóðemisminnihluti", eins og var i stjómar- skrónnL sem sett var 1947. I hinu opinbera búlgarska manntali frá 1965 segir að tyrkneska þjóðarbrotið tejji 746.755 manns, sem er fjölgun um 90.000 frá manntal- inu 1956. SL tuttugu ár hafa upplýsingar um fjölda fólks af öðru þjóð- erni en búlgörsku ekki verið gefnar i hinnm opinbem manntölum. Arið 1975 var lögum jafnframt breytt i þá veru, að ekki skyldi leng- ur tilgreina f persónu- Hkilríkjmn, sem allir búlgarskir borgarar verða að bera á sér, af hvaða þjóðemi þeir vseru. Með þessum breyting- um em búlgörsk stjóm- völd að lýsa þvi yfir að tyrkneski þjóðemis- minnihlutiim i landinu sé ekki tiL Þessu hefur sfð- an verið fylgt eftir með skipulögðum ofsóknum gegn Tyrkjunum. Þeir em m^. neyddir til að breyta iim nafn, hsetta að mæla á tungu sinni opinberlega, hverfa frá trúariðkunum siniim, bannað að ganga f sér- stökum tyrkneskum fatnaði og refsað fyrir að hlusta á útvarpssend- ingar frá Tyrklandi. Amnesty Intemational hefur öruggar heimildir fyrir þessu öllu, ma. i formi opinberra tilskip- ana. Myndin, sem fylgir Staksteinum að þessu sinni, er eimnitt ein slík tilskipun. Hún er gefin út af bæjarstjóranum í Stambolovo-héraði fyrir sunnan Haskovo og bannar öllum að ganga f shaJvari (sem em sér- stakar tyrkneskar buxur) á almannafæri og opin- berum skrifstofum. Enn fremur segir tilskipiuiin, að þeir sem tali tyrkn- esku i versiunum fái ekki afgreiðslu og aðeins sé heimiit að tala búlgörsku á bamaheimilum. „Þeim, sem óhlýðnast þessum fyrirmælum, verður refsað," segir i lokin. Ofbeldi beitt Samkvæmt frásögn Index oo Censorship var það sfðla árs 1984, sem búlgörsk stjómvöld hófu mikla herferð tíl að fá fólk af tyrkneska minni- hlutanum tíl að skipta um nafn. Þetta var gert með því, að skriðdrekar og hermenn með alvæpni umkringdu þorp og bæi Tyrkjanna og hótuðu að beha ofbeld orðið við tílmælum um nafnbreytingar. Fréttír um þetta bárust ekki til Vesturlanda fyrr . en snemma árs 1985, og þá héldu stjóravöld i Búlg- ariu þvi fram að nafn- breytingar væm ekki nauðung, heldur gerðar að ósk Tyriganna sjálfra. Astæðan væri sú, að þetta fólk væri f rauninni afkomendur búlgarskra slava, sem hefðu verið neyddir til að taka mú- hameðstrú og ný nöfn fyrr á öldum. Þessar staðhæfingar em auðvit- að út i hött og aðeins yfirklór, sem skýrslur Amnesty Intemational hrekja með mörgum dæmum. Samtökin hafa ennfremur heimildir fyr- ir þvf, að allt að eht hundrað manna af tyrim- eska þjóðemisminnihlut- anum hafi fallið f átökum við stjómarhermenn er nafribreytingaherferð- inni var i gangi. Heimild- ir em einnig fyrir hand- tökum manna, sem ekki vildu sætta sig við ný nöfn. Eriendir blaðamenn eiga nyög erfitt með að afla upplýsinga um of- sókniraar gegn Tyrkjun- um f Búlgaríu, þar sem þeim er yfirieht ekki leyft að fara um svæðið sem þeir búa á. Örfáir hafa fengið slikt leyfí, en þá í fylgd með erind- rekum stjómarinnar. Blaðamenn, sem farið hafa um svæði Tyrkj- anna án leyfis, hafa verið reknir úr landi. Ofsóknimir á hendur tyrkneska minnihhitan- um f Búlgarfu em sann- ariega ekki eina dæmið um virðingarieysi komm- únistastjómarinnar í landinu fyrir mannrétt- indum. 1 ársskýrslu Amnesty Intematíonal 1985 em nefnd fjölmörg dæmi um búlgarska borgara, sem fangelsaðir hafa verið fyrir pólitisk- ar skoðanir sínar. Menn em jafnvel dæmdir í alh að fimm ára fangelsi, ef bækur er geyma „óæski- leg“ eða „andfélagsleg" sjónarmið finnast i fór- um þeirra. Þetta þjóð- skipulag heitír „alþýðu- lýðræði" og var á sinum tíma lofsungið i ÞjóðvHj- anum, sem upphaf nýs tímaskeiðs á þróunar- braut mannkynsins. Þá vom upplýsingar hér f blaðinu nm kúgunar- stjóni kommúnista kall- aðar „moggalygi". Nú hafa Þjóðvijjamenn áttað sig á raunvemleikanum í Búlgarfu, þótt þeir hafi kannslti ekki mjög hátt um það. Hins vegar hafa þeir fundið ný skurðgoð tO að dýrka og er einna mest áberandi einræðis- stjóm sandinista i Nic- aragua. Neyðariög stjómvalda og ofsóknir á hendur minnihlutahóp- um (bs. Miskho-indfán- um) fá hina kynlegustu umfjöllun i blaðinu og þar á bæ virðast menn hafa sannfærst um að alit sé þetta „tfmabundið ástand" og f rauninni sé við Bandaríkjamenn að sakast Svona endurtek- ur sagan sig á vissan hátt og sumir virðast aldrei neht geta lært af henni. Kjarnagrautinn með ífsrðina Kjarnagrautar eru tilbúnir á diskínn, beint úr fernunni. Hollir og bragögóðlr grautar unnir úr ferskum ávöxtum. Henta vel í ferðalög, sumarbústaðinn eða hvar sem er... Þú getur tekið 8 tegundir með þór! ■ % Ljúffengur Kjarnagrautur daglega. Kjarnavörur Elrhöföa 14 Taktu s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.