Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1986 38 + Dönsum í kvöld Þeir sem ætla aö skemmta sér í kvöld — koma í Sigtún. Þaö er toppurinn í dag. Allir í Sigtún - þar er Stuðið mest og fólkið flest Sigtiut T-os V^t’DíMDD Sími 68-50-90 VEmMGAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA Gömlu dansarnir ikvöld kl.9-3. Hlj óms veit in Ármenn ásamt hinni vinsælu söng- konu Mattý Jóhanns OPNAÐ NIÐUR KL. 9.00 Nýtt m ■jUýtt Fyrri sýningin kl. 10.30 me8.rábærablöðrusyningu. Nektardansmærin sem hefur heldur betur slegið í gegn gerir sitt besta. Seinni sýningin er kl. 1.30. Aðgangseyrir frá kl. 10.00 er kr. 300,- Opið Uppi allan daginn og öll kvöld. Ef þú ætlar út að borða, því ekki að borða Uppi? GóAur matur Gott verð Góö þjónusta BorÖapantanir í síma 10312 DISKOTEKÁ HVERJU KVÖLDI Skúlagötu 30. S. 11555. Ef þú vilt vera villt eða villtur og eiga eftir- minnilegt kvöld skaltu koma í Roxzy. Það er eini „rock-under- ground“-staðurinn á ís- landi. VILLT RÓMANTÍK í R0XZY. LJÓS MYRKURSINS R0XZY. Plirrgmiiw | Góðan daginn! Borgarbókasafnið: Bókaút- lánum fækk- aði á síð- asta ári Morgunblaðinu hefur borist i hendur ársskýrsla Borgarbóka- safns Reykjavíkur fyrir árið 1985. f henni má m.a. sjá að bóka- útlánum safnsins fækkaði heldur frá fyrra ári. Þetta var sextugasta og þriðja starfsár Borgarbókasafnsins og voru starfsmenn þess í árslok 63 talsins. Bókaeign safnsins var að því er segir í skýrslunni 328.015 bindi og voru útlán alls 748.220, eða rúmiega 50 þúsund færri en ’84. Unnið var að frágangi nýs útibús í Breiðholti á árinu og var það kallað „Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi". Borgarbókasafnið hefur þá ijögur útibú auk bókabfla og aðal- safns í Þingholtsstræti. Ýmislegt var gert til að kynna starfsemi safnsins. Bókasafnavika var skipulögð dagana 14,—20. októ- ber og var þá boðið upp á kaffi og brúðuleikhús var fyrir bömin. Safn- kynningar í tengslum við grunn- skólana voru hafðar áfram líkt og árið áður. Unnið var að undirbúningi fyrir nýtt aðalsafn og einnig var undir- búningsvinna fyrir tölvuvæðingu safnanna, tölvunámskeið og breyt- ingar á skrárkerfí með tilliti til tölvuvinnslu. Safninu barst á árinu vegleg tón- listargjöf á sviði óperutónlistar; plötur, raddskrár og textar ásamt bókum um tónlist. Safn þetta var í eigu Brynjólfs Ingólfssonar hjúkr- unarfræðings, sem lést 1984 aðeins 33 ára að aldri. Foreldrar hans færðu safninu þetta safn og verður því komið fyrir í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Bókakostur safnsins jókst um 1.184 bækur á árinu 1985 og bókar- titlum fjölgaði um 1.725, og eru að meðaltali 5—6 eintök af hveijum titli. Seld skírteini á árinu voru 12.761. Borgarbókavörður er Þórdís Þorvaldsdóttir. Sállækningar: Gestalt- námskeið um helgina Helgina 28. og 29. júni heldur þekktur breskur sál- læknir, Terry Cooper, Ge- stalt-námskeið að Fríkirkju- vegi 11, á vegum Miðstöðvar áhugafólks um mannúðarsál- arfræði. Námskeiðið stendur frá kl. 9-17 báða dagana og kostar þátttakan 4.000 krón- ur. Aðeins takmarkaður fyöldi kemst að og þeir sem áhuga hafa hringi í síma 18795 eftir kl. 18. Terry Cooper hefur komið hingað til lands undanfarið og mun koma áfram á tveggja mánaða fresti. Eftir tvö slík námskeið hittast tveir hópar sem reglulega til að viðhalda árangri námskeiðsins. Gestalt-meðferð byggir á þeirri hugsun að með því að vera það sjálft geti fólk orðið heilt. Á nám- skeiðinu kynnist fólk aðferðum til að nálgast kjarna tilveru sinnar og fær tækifæri til að sameina and- stæð öfl innra með sér og verða heilli og virkari manneskjur, segir í fréttatilkynningu frá miðstöðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.