Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1986 ÁSTARÆVINTÝRI MURPHYS Hún var ung, sjálfstæð, einstæð móðir og kunni því vel. Hann var sérvitur ekkjumaður, með mörg áhugamál og kunni því vel. Hvorugt hafði í hyggju að breyta um hagi. Ný bandarísk gamanmynd með Sally Field (Places in the Heart, Norma Rae), James Gamer (Vlctor/ Victoria, Tank) og Brian Kerwin (Nickel Mountain, Power). Leikstjóri er Martin Ritt (Norma Rae, Hud, Sounder). James Garner var útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn i þessari kvikmynd. Brian Kerwin leikur Bobby Jack, fyrr- verandi ektamaka Emmu. Hann hefur i hyggju að nýta sér bæði ból hennar og buddu. Sýnd i A-sal kl. 5,9 og 11. Hækkað verð. BJARTAR NÆTUR „White Nights" Hann var frægur og frjáls, en tilveran varð að martröð er flugvél hans nauðlenti í Sovétrikjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður — flótta- maður. Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys- hnlkov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Helen Mlrren, hinn ný- bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rosselllni. Frábær tóniist. „Say you, say me“, „Seperate lives". Leikstjóri er Taylor Hackford. / Sýnd í B-sal 5 og 9.20. Hækkaðverö. DOLBY STEREO | AGNES BARN GUÐS Aðaihlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft, Meg Tllly. Bæðl Bancroft og Tilly voru til- nefndar til Óskarsverðlauna. Sýnd í B-sal kl. 7.30. Eftir Hilmar Oddsson. SýndíA-sal kl. 7. TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarasbið -—SALUR A— HEIMSKAUTAHITI Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá unga amerikana sem fara af mis- gáningi yfir landamæri Finnlands og Rússlands. Af hverju neitaði Banda- ríkjastjórn að hjálpa? Af hverju neita Rússar að atburðir þessir hafi átt sér stað? Mynd þessi var bönnuð I Finnlandi vegna samskipta þjóð- anna. Myndin er mjög spennandi og hrottafengin á köflum. Aðalhlutverk: Mike Norrls (Sonur Chuch), Steve Durham og David Cobum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. —SALURB— i Sýnd kl. 6 og 9. --SALURC— BERGMÁLS- GARÐURINN Sýnd kl. 5 og 7. FRUMSYNIR: VERÐINÓTT Sýnd kl.9og11. SÆTÍBLEIKU Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus í hann. Síðan er það sá þriöji. — Hann er snarvitiaus. Hvað með þig? Tónlistin í myndinni er á vinsældalist- um viða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Rlngwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýndkl.7,9og11. DOLBY STEREO | I oKV 3' ^'ev'ð 6777 AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Umboðsmenn — skemmtikraftar Allir þeir sem hafa áhuga á að koma á framfæri hugmyndum sín- um á einum vinsælasta skemmti- stað borgarinnar. Vinsamlegast sendið upplýsingar og helst myndir. Allt kemur til greina, dans, hljóðfæraleikur, söng- ur, glens, grín og alvara. Allir fá tækifæri til að koma sínu á framfæri. Sendist augld. Morgunblaðsins merkt: „Show Business" fyrir 15. júlí. : Saiuri *j : V.......• • • • • • • Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN I 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið I fangelsisklefa sem logsoöinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meöfanga sínum. Þeir komast I flutn- ingalest sem rennur af stað á 150 km hraða — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli og þykir með ólfkindum spennandi og afburðavel leikln. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Aklra Kurosawa. DQLBY STEREO | Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Salur 2 Salur 3 SALVADOR Glæný og ótrúlega spennandi amer- ísk stórmynd um harðsviraöa blaða- menn í átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburð- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ RDBERT REDrORD W A SVENEV POtláCK KM JEREMIAH JDHMSDM Ein besta kvikmynd Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. BÍÓHÚSID Sémá: 13800 OPNUNARMYND BÍÓHÚSSINS: FRUMSÝNINGÁ SPENNUM YNDINNI SK0TMARKIÐ Splunkuný og margslungin spennu- mynd gerð af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Little Big Man) og framleidd af R. Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon). Skotmarkið hefur fengið frábærar viðtökur og dóma 1 þeim þremur löndum þar sem hún hefur verið frumsýnd. Myndin verður frumsýnd í London 22. ágúst nk. Aðalhlutverk: Gana Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. GENE MATT BACKMAN• DILLON Bönnuð bömum. Hækkaö verð. Sýnd föstudag kl. 5,7.05,8.10 og 11.16. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Hinir frábæru blökkusöngvarar John Collins og Andrina Adams syngja ásamt Kirby Denson og Roy Bullard. FRABÆR MATUR — FRÁBÆR ÞJÓNUSTA Staðurinn Sem Vandlátir Velja Verið velkomin RESTAURANT S I M I 1 7 7 5 9 Borðapantanir í síma 17759.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.