Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 26
26 MORGÚfrBLÁÐÍP', FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1986 Hátí ðarguðsþj ónusta á Þingvöllum EFNT verður til hátíðargnðs- þjónustu á vegum Þingvalla- kirkju á sunnudaginn, m.a. í til- efni þeirrar umræðu um undir- búning kristnitökuafmælis sem fram hefur farið. Dagskrá hátíðarinnar er á þessa leið: Myndlist: Jón Þ. Haralds- son sýnir Jón Þ. Haraldsson opnar sýn- ingu á verkum sínum í skiðaskál- anum í Hveradölum á laugardag- inn. Sýningin verður opin á veiyu- legum opnunartíma veitingastað- arins og eru á henni bæði oliumál- verk og pastelmyndir Þetta er 6. einkasýning Jóns. Áður hefur hann sýnt í Reykjavík, á Sel- fossi og í Hveragerði. Jón lærði í Myndlistarskólanum í Reykjavík, naut hann þar leiðsagnar Harðar Ágústssonar og Jóhannesar Jóhann- essonar. Einn vetur var hann undir handarjaðri Ásmundar Sveinssonar mjmdhöggvara. 1. Guðsþjónusta hefst kl. 14.00 í stóra salnum í Hótel Valhöll. Sókn- arprestur, séra Heimir Steinsson, þjónar fyrir altari en formaður Þingvallanefndar, Þórarinn Sigur- jónsson alþingismaður, prédikar. Félagar úr kór Langholtskirkju syngja undir stjóm Jóns Stefáns- sonar. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Jón Sigurðsson og Snæbjöm Jónsson leika á trompet. M.a. verður fmmflutt verk sem Atli Heimir Sveinsson færir hátíðar- gestum. Ungmenni úr Þingvalla- söfnuði lesa ritningartexta. Með- hjálpari er Sveinbjöm Jóhannesson, safnaðarfulltrúi Þingvallasafnaðar. Þá flytur prófasturinn í Ámespróf- astsdæmi, séra Sveinbjöm Svein- bjamarson, ávarp biskups íslands, herra Péturs Sigurgeirssonar, en hann getur ekki flutt hana sjálfur af heilsufarsástæðum. 2. Kl. 15.10 flytur séra Jónas Gíslason,_ dósent í kirlqusögu við Háskóla íslands, erindi sem nefnist „Kristnitakan á Alþingi og aðdrag- andi hennar". 3. Síðdegiskaffí verður selt í Hótel Valhöll kl. 16.00. Hátíðin tengist ályktun Alþingis Feningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 117 - 26.júní 1986 Kr. Kr. Toll- EúlKI 09.15 Kanp Sala gengi Dollari 41,400 41220 41280 Stpnod 62,589 62,770 62,134 Kan.dollari 29200 29287 29,991 Dönskkr. 5,0208 5,0353 4,9196 Norskkr. 5,4628 5,4787 52863 Ssnskkr. 5,7664 5,7831 5,7111 FLmark 8,0271 8,0504 7,9022 5,7133 Fr.franki 53396 52565 Belg. franki Sr.franki 0,9109 0,9135 02912 22,7098 22,7756 22,0083 Holl. gyllini 163329 162808 16,1735 y-tunirk ILlíra 18,6151 18,6691 18,1930 0,02716 0,02724 0,02655 Anstnrr.scL 2,6483 2,6560 22887 PorLescndo 0,2742 02750 02731 Sp-pesetí 02909 02917 02861 SDR (Sérst 024905 024977 024522 56229 56292 55221 482852 482256 47,7133 ECU, Errópo- 40,1104 mrnt Belg.fr.Fin. 39,9945 0,9023 0,9049 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur Landsbankinn............... 9,00% Útvegsbankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn.............. 8,50% Iðnaðarbankinn..... ........ 8,00% Verzlunarbankinn..... ..... 8,50% Samvinnubankinn............. 8,00% Alþýðubankinn................ 8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 10,00% Búnaðarbankinn...... ....... 9,00% Iðnaðarbankinn..... ........ 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn..............8,50% Sparisjóðir..................9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 12,50% Búnaðarbankinn...............9,50% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................ 10,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn........... 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 14,00% Undsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn.............. 12,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki............... 14,50% Iðnaðarbankinn............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísKölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 1,00% Búnaðarbankinn.............. 1,00% Iðnaðarbankinn..... ...... 1,00% Landsbankinn...... ......... 1,00% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparisjóðir................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn............ 1,00% með 8 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 3,00% Búnaðarbankinn...... ..... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn....... ....... 3,50% Samvinnubankinn.............. 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ..... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávisana- og hlaupareikningar Alþýðubankinn - ávísanareikningar........... 6,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn................ 2,50% Iðnaðarbankinn................ 3,00% Landsbankinn....... .......... 4,00% Samvinnubankinn............... 4,00% Sparísjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn ’)........... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sinum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningarfyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraöa — Iffeyrisþega - með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjömureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán - heimilislán - IB-lán - plúslán með 3ja tíl 5 mánaða bindlngu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn....... ........ 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir....................9,00% Samvinnubankinn....... ....... 8,00% Útvegsbankinn..................9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaöarbankinn................ 9,00% Landsbankinn..................11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn.................10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn...... ......... 6,00% Iðnaðarbankinn................ 6,00% Landsbankinn.................. 6,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir................... 6,26% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 6,50% Steriingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn.................9,50% Norðurlandamótið í bríds: Islendingar í þriðja sæti sl. vor um undirbúning hátíðahalda á Þingvöllum árið 2000, vegna kristnitökunnar. Kristnitökunefnd, sem var kosin á kirkjuþingi 1984, en hana skipa herra Pétur Sigur- geirsson biskup, séra Jónas Gísla- son og séra Heimir Steinsson, var með í ráðum við undirbúning hátíð- arinnar. ÍSLENSKA karlaliðið á Norður- landamótinu í brids er nú í þriðja sæti eftir 9 umferðir. Kvennaliðið er í neðsta sæti. í 9. umferð fóru leikar þannig í opnum flokki að Svíar unnu ís- lendinga 18—12, Normenn unnu Færeyjinga 25—1, og Finnar unnu Dani 23—7. í kvennaflokki unnu Danir Norðmenn 16—14 og Finnar íslendinga 19—11. Staðan er nú þannig að Svíar eru efstir í opnum flokki með 159 stig, þá koma Danir og Norðmenn með 154 stig, íslendingar eru í þriðja sæti með 150 stig, Finnar með 137 og Færeyingar með 34 stig. í kvennaflokki eru Norðmenn efstir með 166 stig, þá Svíar með 149, Finnar eru í þriðrja sæti með 136 stig, Danir í Qórða sæti með 129 stig og íslendingar reka lest- ina með 109 stig. í síðustu umferð spila Svíar við Norðmenn og Finnar vð Dani en íslenska liðið situr hjá og verður því fímmta sæti á mótinu. í opna flokknum spila Svíar og Danir í 10. og siðustu umferðinni á morgun, Norðmenn við íslend- inga og Finnar við Færeyinga. Að sögn Jóns Baldurssonar er þetta með jafnari mótum og getur allt gerst í lokaumferðinni á morgun, Myndlistarsýning í Tryggvagötu TRYGGVI Hansen og Sigríður Eyþórsdóttir hafa opnað mynd- Ustarsýningu i Tryggvagötu 18. Á sýningunni sýna þau blönduð verk frá ýmsum tímum, olíumál- verk, grafíkmyndir og vatnslita- mjmdir. Verkin eru til sölu. Tryggvi og Sigríður hafa bæði lokið námi í Mjmdlista- og hand- íðaskóla íslands. Tryggvagata 18 er gegnt gömlu bögglapóststofunni. Sýn- ingin er opin milli kl. 15 og 19 daglega og stendur til 4. júlí. Iðnaðarbankinn...... ....... 9,00% Landsbankinn..................9,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir...................9,50% Úh/egsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,50% Vestur-þýskmörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn...... ..... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn..... ........ 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Úh/egsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............. 3,50% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............ 7, 00% Iðnaðarbankinn..... ........ 7,00% Landsbankinn................ 6,00% Samvinnubankinn............. 7,50% Sparisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..... ....... 7,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Skuldabréf, almenn............... 15,50% Afurða- og rekstrarlán í íslenskum krónum.......... 15,00% í bandaríkjadollurum......... 8,25% ísterlingspundum............ 111,5% í vestur-þýskum mörkum..... 6,00% íSDR......................... 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravíshölu ialltað2'/2ár................... 4% Ienguren2'/2ár................ 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% — ávöxtun hækkar eftir þvi sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðinsárs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borín er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aðareikningaervalin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á árí á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- umvöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda i Innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á ársfjórö- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þríggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borín saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað i 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparíbókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburðar- tímabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma- bili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikn- ing eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð i senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Lífeyrissjóðslán: Lffeyríssjóður starfsmanna ríkislns: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísrtölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er Iftiffjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lffeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum og fimm árum eftir siðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísítölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lénskjaravfsitaia fyrir júní 1986 er1448 stig en var 1432 stig fyrír maí 1986. Hækkun milli mánaðanna er 1,12%. Miðað er við visi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir april til júní 1986 er 265 stig og er þá miöað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóls færsl. Óbundið fé Icjör kjör tímabll vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki.Ábót: 8-13,0 1,0 1 mán. 1 Búnaöarb.,Gullbók1) ?-13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6 mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 0,75% Búnaðaðrbanka og 0,7% f Landsbanka. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.