Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1986 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáau glýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir og kvöld- ferðir Ferðafélagsins. 1) Laugardag 28. jún(, kl. 8.00 - HEKLA (1491 m) - dagsferö 10 klst.Verökr. 750.00. 2) Laugardag 28. júnf, kl. 13.00 — VIÐEY. Siglt frá Sundahöfn til Viðeyjar. Gengiö um eyjuna og litiö inn í Viöeyjarnaust. Verö kr. 200.00. 3) Sunnudag 28. júnf, kl. 8.00 — Þórsmörk (dagsferð) og ferð fyrir þá sem eru að fara til lengri dvalar. Dagsferð kr. 800.00. 4) Sunnudag 28. júnf, kl. 10.00 — Fagradalsfjall — Núps- hlíðarháls — Vigdísarvellir. Gengið á Fagradalsfjall og síðan yfir Núpshlíöarháls að Vigdísar- völlum. Verð kr. 500.00. 5) Sunnudag 29. júnf, kl. 13.00 — Krýsuvik — Hattur — Hetta — Vigdísarvellir. Gengiö frá Krýsuvik yfir Sveifluháls á Vigdísarvelli. Verð kr. 500.00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir böm í fylgd fullorö- inna. Ferðafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 27.-29. júní: Þórsmörk — Gist i Skagfjörös- skála, aðstaðan þar er viður- kennd af gestum staöarins. Ný og bætt hreinlætisaðstaöa. Nýja göngubrúin eykur fjölbreytni gönguferöa. Komið með í Þórs- mörk — tilbreyting sem borgar sig. Helgarferðir 4.-6. júlf: 1) Hagavatn — Jarishettur. Gist í sæluhúsi FÍ viö Hagavatn og tjöldum. Gönguferöir um svæö- ið. 2) Hlööuveliir — Brúarárskörð — gönguferð. Gist fyrstu nóttina viö Hagavatn og þá seinni á Hlöðuvöllum. 3) Þórsmörk — Ath. sumarleyfis- dvöl. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag fslands. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 27.-29. júní: 1. Þórsmörk. Gist f Útivistarskál- anum Básum. Gönguferðir viö allra hæfi, m.a. ÍTeigstungu sem hafa opnast með tilkomu göngu- brúar á Hruná. Við minnum á sumardvöl f Básum. Hægt er aö dvelja miili ferða. Ferðir bæöi á sunnudögum og miðvikudags- morgnum. Naasta miðvlkudags- ferð er 2. júlf. Frábær gistiað- 2. Haukdalsskarð — Trölia- kirkja — Gullborgarhellar. Gist í húsum. Gengiö um hina fornu þjóöleiö úr Hrútafiröi i Dali. 3. Fjölskylduferð f Viðey um helgina. Brottför á laugardag kl. 13.30 og tjaldað viö nýja skál- ann. Ódýr ferö. Dagsferöir meö leiðsögn veröa á laugard. og sunnud. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. 1.1. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 27.-29. júní. 1. Þórsmörfc. Gist í útivistarskál- anum Básum. Gönguferöur viö allra hæfi m.a. iTeigstungur sem hafa opnast meö tilkomu göngu- brúar á Hruná. Við minnum á sumardvöl f Básum. Hægt er aö dvelja milli ferða. Ferðir bæði á sunnudögum og miövikudags- morgnum. Næsta miðvikudags- ferð er 2. júlí. Frábær gistiað- staöa. 2. Fjölskylduferð f Viðey um helgina. Brottför á laugardag kl. 14.00 og tjaldaö viö nýja skál- ann. Verö 400 kr. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, sfmar: 14606 og 23732. Sjáumst. Ferðafélagiö Útivist. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir Laugardagur 28. júní Ný Reyfcjavíkurganga Útivistar. Hægt veröur aö sameinast göngunni á leiöinni. Brottför veröur i Grófinni kl. 10.30 þ.e. bílastæðinu milli Vesturgötu 2 og 4. Gengið veröur um gömlu þjóöleiöina yfir Arnarhólinn, meðfram Rauöará aö Miklatúni. Siðan framhjá Ásmundarsafni (þaö skoðað) niöur i Laugarnes og að Sundahöfn. Kl. 14.00 er brottför úr Sundahöfn út (Vlð- ey. Kaffiveitingar. Kl. 16.00 er gengið frá Sundahöfn upp Laug- ardal og frá Grasgaröinum kl. 17.00 og endaö í Arbæjarsafni. Náttúrufræðingar munu slást í hópinn á leiöinni. Fritt i gönguna, en Viðeyjarferðin kostar 200 kr. og rútuferö frá Árbæjarsafni 50 kr. Sunnudagur 29. júnf. Kl. 8.00 Þórsmörk, einsdags- ferö og fyrir sumardvalargesti. Verö 800 kr. Kl. 13.00 Viðeyjarferð. Gengið um eyjuna og hugaö aö fortíöinni undir leiðsögn Lýös Björnsson- ar. Kaffiveitingar í Viöeyjar- nausti. Verð 250 kr. Brottför frá Kornhlöðunni Sundahöfn. Kl. 13.00 Stóra Kóngsfell — Eldborg. Skemmtileg ganga á Bláfjallafólkvangi. Verö 450 kr. Brottför frá BS(, bensínsölu. Kvöldferð i Stromphella á miö- vikudagskvöldiö. Sjáumst. Feröafélagið Útivist UTIVISTARFERÐIR Sumarleyf i í vistlegum skálum Utivistar í ' Básum Þórsmörk Hægt aö fara á föstudagskvöld- um, sunnudagsmorgnum og miðvikudögum. Miðvikudags- ferð veröur 2. júlf ki. 8.00. Til- valið aö dvelja heila eöa hálfa viku á einum friðsælasta stað Þórsmerkur. Ein skemmtileg- asta og besta gistiaöstaða f óbyggöum. Sérstakt hús fyrir sumardvalargesti. Fullkomin snyrtiaðstaöa með vatnssalern- um og sturtum. Verö á vikudvöl kr. 3.420,- (félagar) og 4.490,- (utanfélags). Kynnið ykkur einn ódýrasta ferðamöguleika sum- arsins. Sumarleyf isferðir á Hornstrandir 8.-17. júlf Homstrandir - Hom- vfk, tjaldbækistöð. 8.-17. júlf. Hesteyri - Aðalvfk - Homvfk. Bakpokaferð. 16.-20. júlf. Homvfk - Reyfcja- fjörður. 18.-26. júlf. Strandir - Reykja- fjörður - Homstrandir. Kjölur - Sprengisandur - Skagl. 2.-6. júlf. Einnig siglt i Drangey. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Muniö sumarbúðir þjóðkirkjunn- ar Laugargeröisskóla. Upplýsingar i sima 12445. Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd: Vinnuferö í Alviöru, ölfusi, helg- ina 28. og 29. júní. Hægt aö vinna annan daginn eöa báða. Þeir sem vilja byrja á laugar- deginum mæti á B.S.Í. (vestan- veröu), kl. 8.30 um morguninn. Farið á einkabílum og/eöa áætl- unarbílum. Takiö meö ykkur nesti (m.a. grillmat), söngbækur og vinnuhanska. Bænastaðurinn Holtsgötu 10 Bænastund virka daga kl. 19.00. National olíuofnar Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauöarárst. 1, s. 11141. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stððva. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. £ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Stangaveiðimenn Til sölu nokkur laxveiöileyfi í júlí í Flekkudalsá. Uppl. í síma 93-2000 og eftir kl. 17.00 í síma 93-1951. Blikksmiðja í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. Um er að ræða fyrirtæki í eiginhúsnæði ásamt íbúðar- húsi. Þeir sem óska frekari upplýsinga sendi nöfn sín til augld. Mbl. fyrir 1. júlí n.k. Merkt: „Blikksmiðja — 85“. nim ISLENSKA OPERAN ---- 11111 GAMLA Bló INGÓLFSSTRÆTl Aida Prufusöngur Prufusöngur fyrir kór íslensku óperunnar verður nk. fimmtudag 3. júlí kl. 20.00. Upplýsingar og skráning í síma 27033 frá kl. 13-17 fyrir 1. júlí. íslenska óperan. Húseigendur Höfum á skrá traust fólk sem leitar af leigu- húsnæði víðsvegar á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Leigumiðlunin, sími36668. Húseigendur Vantar sérstaklega fyrir trausta viðskipta- vini í Mosfellssveit einbýli, raðhús eða góða sérhæð. í Reykjavík, Kópavogi eða Seltjarn- arnesi raðhús, einbýli eða sérhæð. Leigumiðlunin, sími36668. Laugard. og sunnud. milli kl. 13.00 og 16.00 í síma 688665. Frá kvennadeild Barð- strendingafélagsins Við minnum á Jónsmessuferðina sunnudag- inn 29. júní. Farið verður frá Umferðarmið- stöðinni (að austanverðu) kl. 10.30. Farið verður um Reykjanes. Vinsamlega pantið fyrir föstudagskvöld í síma 53826 (Arndís), 37751 (Margrét) og 10621 (Margrét). Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Eyrargötu 7, Eyrarbakka, þingl. eign Emils Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Tryggingastofn- unar rikisins, Rúnars Mogensen hdl. og Steingrims Þormóðssonar hdl. mánudaginn 30. júní 1986 KL. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Heimahaga 13, Selfossi, þingl. eign Helga Krist- jánssonar og Katrínar Karisdóttur, fer fram á eigninni sjálhi eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka íslands, Jóns Ólafssonar hri., Stefáns Skjaldarsonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Ævars Guömunds- sonar hdl., Steingrims Þormóðssonar hdl., Ólafs Thóroddsen hdl. og Þórunnar Guömundsdóttur hdl. mánudaginn 30. júní 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Grundargötu 8, Grundarfiröi, þinglýstri eign Sigmundar Hjálmarssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundsson- ar hdl., Höllu Halldórsdóttur, Veödeildar Landsbanka fslands og sveitarstjóra Eyrarsveitar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlf 1986 kl. 11.00. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Hestamannafélagið Fákur: U nglingaþj álfun á Ragnheiðar- stöðum í Flóa Hestamannaféelagið Fák- ur gengst fyrir þjálfun ungl- inga í hestamennsku dagana 27. júní til 2. júlí. Þjálfunin fer fram á Ragnheiðarstðð- um í Flóa og verða þar þjál- faðir þeir unglingar, sem taka þátt í landsmótinu á Hellu I sumar fyrir hönd fé- lagsins. Ragnheiðarstaðir eru í eigu hestamannafélagsins Fáks. Þar geta félagsmenn haft hesta sína í lengri eða skemmri tíma og stundað þaðan útreiðar. í kjallara hússins er einnig eldunar- og hreinlætisaðstaða. í fréttatilkynningu frá Fáki segir að á undanfomum árum hafi félagið unnið að því að bæta aðstöðuna á Ragnheiðarstöðum. Þar býr ráðsmaður, sem hefur umsjón með staðnum og lítur eftir hrossum, sem Fáksfélagar hafa til haust- og vetrarbeitar að Ragnheiðarstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.