Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1986 Morgunblaöiö/Börkur • Pótur Guftmundsson körfuknattleiksmaður reiknar meft aft skrifa undir samning vift Lakers nœstu daga. Sfðasti leikur Bossis á morgun „Skrifa undir ein- hvern næstu daga“ — segir Pétur Guðmundsson körf uknattleiksmaður „ÉG REIKNA með aft skrifa undir samninginn við Los Angeles Lakers núna nœstu daga. Bíð eftir að fá samninginn sendan hingað til lands til undirskriftar, það var búið að ganga frá þessu að mestu áður en ág kom heim, átti afteins eftir að skrifa undir,“ sagði Pátur Guðmundsson, körfuknattleiksmaður, í samtali við Morgunblaðið f gœr. Hann er nú staddur hár á landi í sumarfrfi. Keppnistímabilið í NBA-deild- inni hefst aftur í endaðan október. Pétur lék sem kunnugt er með Lakers í úrslitakeppninni og stóð sig vel. „Þetta var góður reynslu- tími fyrir mig og er ég mjög ánægð- ur með útkomuna. Það var æðis- legt að komast að hjá Lakers og eins og að fá draum sinn uppfyllt- ann. Ég komst strax vel inní liðið og það hjálpaði mér mikið," sagði Pétur. Lakers er hæstlaunaðasta lift NBA-deildarinnar og hafa fjórir leikmenn meira en milljón dollara eða um 41 milljón íslenskar í árs- laun. Auk þess hafa leikmenn miklar aukatekjur af auglýsinga- samningum sem þeir gera upp á eigin spýtur. Pótur var spurður um hvort mikið væri um kókaínneyslu hjá íþróttafólki f Bandaríkjunum í kjöl- far láts Len Bias. „Já, þetta er mikiö vandamál í Bandaríkjunum og mun meira en fólk almennt gerir sér grein fyrir. Nú á að fara að taka þetta fastari tökum og láta leikmenn fara í lyfjapróf fyrir leiki." Pétur fer til Bandaríkjana í næstu viku til að koma sér fyrir í nýrri íbúð sem hann var að fá í Los Angeles. Til þessa hefur hann búið í Portland. Pétur er 27 ára 9. UMFERÐ f 1. deild karla f knattspyrnu verftur leikin um helgina. 3 leikir fara fram f kvöld, einn á sunnudag og síðasti leikur umferftarinnar verftur á mánu- dagskvöldift. UBK og FH leika á Kópavogs- velli f kvöld. Breiðablik gerði jafn- tefli við Þór á Akureyri fyrr í vikunni og FH vann ÍBV. Viðar Halldórsson leikur ekki með FH í kvöld vegna leikbanns. í Vestmannaeyjum leika tvö neðstu lið deildarinnar, ÍBV og Víð- ir. Eyjamenn eru enn án sigurs, en Víðismenn verða án Vilhjálms Einarssonar, en hann er í banni vegna fjögurra gulra spjalda. Keflvfkingar byrjuðu illa og töp- uðu 3 fyrstu leikjunum. Hólmbert þjálfari þeirra var þá veikur, en kom beint í þriðja leikinn af spítalanum. Síðan hefur ÍBK unnið 5 leiki í röð og eru Keflvíkingar í 2. sæti. Þór hefur hins vegar aðeins fengið 5 og á eflaust eftir nokkur ár í NBA-deildinni ef heppnin verður með honum, eins og hann sagði sjálfur. stig í síðustu 5 leikjum. Leikirnir í kvöld hefjast allir kl. 20. Valur og ÍA leika á Valsvelli á morgun og byrjar leikurinn kl. 2. Liðin eru með jafnmörg stig og eru í 3.-4. sæti, en ÍA hefur mun betri markatölu. Síðasti leikur umferðarinnar verður á aðalleikvanginum í Laug- ardal á mánudagskvöldið og hefst leikur Fram og KR kl. 20. Bæði liðin hafa aðeins tapað einum leik til þessa, gegn ÍBK. Framarar hafa skorað flest mörk í 1. deild og eru í efsta sæti eftir 8 umferðir, en KR er í 5. sæti. Þá verður 8. umferð í 2. deild karla leikin f kvöld og á morgun. í kvöld kl. 8 byrja 3 leikir. Völsungur og Einherji leika á Húsavík, KS og Víkingur á Siglufirði og KA og Njarðvík á Akureyrí. Á morgun leika Þróttur og Skallagrímur í Laugardalnum og ÍBÍ og Selfoss á ísafirði. Báðir leikirnir hefjast kl. 14. Knattspyrna: Þrír leikir F 1. deild íkvöld MAXIME Bossis, bakvörðurinn sterki hjá Frökkum, segir að leikurinn gegn Belgfu á morgun verfti sfðasti leikur sinn meft landsliðinu. Hann leikur þá sinn 80. landsleik. Bossis er 30 ára og leikur nú meft Rasing Club frá París, sem vann sig upp í 1. deild á síðasta keppnistímabili. Hann er eini leik- maðurinn í franska liðinu sem kemur frá liði sem lék í 2. deild á síðasta ári. Hann fór til Parísarliðs- ins frá Nantes fyrir tveimur árum. Hann hefur leikið í þremur heimsmeistarakeppnum. Hann var sá sem brenndi af vítaspyrnu gegn Vestur-Þjóðverjum í hinum fræga leik í undanúrslitum á Spáni fyrir fjórum árum og hefur ekki tekið vítaspyrnu síðan, hvorki fyrir lið sitt eða landsliðið. Við Islendingar fáum því ekki að sjá þennan skemmtilega leikmann á Laugar- dalsvelli í september þegar Frakk- ar og (slendingar leika í Evrópu- keppni landsliða. Handknattleiks- þjálfari 2. deildar félag í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir þjálfara næsta vetur. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „T—5735“. Kvennaiandsleikur ísland — Færeyjar Akranesvelli í kvöld kl. 19.00. alis MJÖLKURDAGSNEFND FLUCLEIDIR, addas Stórleikur 1. DEILD KOPAVOGSVÖLLUR Breiðablik - FH í kvöld kl. 20.00. Kópavogsbúar fjölmennið á völlinn og styðjið liðið ykkar. SPORTBUÐ KÓPAVOGS Hamraborg 22 Sími 641000 Búðin sem Blikar versla í Breiöablik í umbro BYKO í*2 YPSILDN SMIÐJUVEGI 14dr 200 KÓPAVOGI. SÍMI 72 1 77 OG 78630

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.