Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1986
MorgunbtaðiA/Bjarni
• Sigurvegararnir í karlaflokki fagna: Frá vinstri: Guðni Sigurjónsson, sem varð annar, Stefán Þór Stef-
ánsson, sigurvegari, og Unnar Garðarsson, sem varð þriðji.
Stefán Þór varð
meistari í tugþraut
- Ingibjörg sigraði ísjöþrautinni
STEFÁN Þór Stefánsson, ÍR varð
íslandsmeistari í tugþraut um
helgina og Ingibjörg Ivarsdóttir,
HSK f sjöþraut kvenna. Þorsteinn
Þórsson, ÍR hafði lengi forystu f
tugþrautinni og stefndi á góðan
árangur, en varð að hœtta keppni
eftir sjö greinar vegna meiðsla.
Sjö keppendur byrjuðu í tug-
þrautinni en aðeins fjórir luku
keppni. Þorsteinn setti persónuleg
met í kúluvarpi (14,81) og hástökki
strax á eftir (2,01) og var með nær
3200 stig eftir fjórar greinar, en
tapaði síðan a.m.k. 150 stigum í
400 metrum (54,56) vegna mikils
vinds þegar hlaupið fór fram.
Stefán Þór veitti Þorsteini
keppni framan af, en síðan dró í
sundur með þeim. Sigur Stefáns
var þó aldrei í hættu eftir að Þor-
steinn varö að hætta keppni. Hlaut
Stefán 6.378 stig (11,09—6,98—
10,01—1,98—54,42 + 14,99—
31,42—3,00—52,30—5:08,5).
Keppnin um annað sætið var hörð
^og réðst ekki fyrr en í síðustu
greininni. Guðni Sigurjónsson, FH
komst þá uppfyrir Unnar Garðars-
son, HSK. Guðni hlaut 5.545 stig
og Unnar 5.509. Fjórði varð Jón
Páll Haraldsson, UMFK.
Ingibjörg var í sérflokki frá upp-
hafi og hlaut 4.609 stig (15,34—
1,68—8,81—27,05 + 5,54—
23,92—2:25,71). Hún setti per-
• Ingibjörg (varsdóttir sigraði f
sjöþraut kvenna.
sónulegt met í hástökki, stökk 1,68
metra. í öðru sæti í þrautinni varð
Anna Gunnarsdóttir, UMFK með
3.654 stig, þriðja Helga Árnadóttir,
KR með 3.373 stig, fjórða Sigur-
björg Jóhannesdóttir, UMFK með
2.983 stig, fimmta Unnur Sigurðar-
dóttir, UMFK með 2.937 stig og
sjötta Bryndís Guðnadóttir, FH
með 2.935 stig.
Auk þrautanna var keppt í 10
km karla, 5 km kvenna og 4x800
metra boðhlaupi karla. Jóhann
Ingibergsson, FH sigraöi óvænt í
10 km á nýju persónulegu meti,
32:25,6 mín. Vann hann Má Her-
mannsson, UMFK á endaspretti
en Már hljóp á 32:27,7 mín. Agúst
Þorsteinsson, UMSB varð þriðji á
32:53,2, Sighvatur Dýri Guð-
mundsson, IR fjórði á 33:22,1,
Steinar Friðgeirsson, ÍR fimmti á
33:28,5 og sjötti Ingvar Garðars-
son, HSK á 39:56,4. Gestur í
hlaupinu var Andreas Kunz frá
Köln og hljóp hann á 32:27,7 mín.
Martha Ernstdóttir, Ármanni
sigraði í 5 km á sæmilegum tíma
og sínum bezta, 17:11,0 mín.
Önnur varð Hulda Pálsdóttir, Á á
19:06,0, þriðja Bryndís Brynjars-
dóttir, UMSE á 20:17,9 og fjórða
Guðrún Zoéga, Á á 20:18,5.
FH-ingar sigruðu ÍR-inga í 4x800
metrunum eftir hnífjafna keppni
frá upphafi til enda. Tími FH-inga
var 8:27,8 og ÍR-inga 8:28,7. í sveit
FH voru Magnús Haraldsson,
Viggó Þórisson, Finnbogi Gylfason
og Jóhann Ingibergsson, en í sveit
ÍR Bessi Jóhannesson, Jakob
Hannesson, Hafsteinn Óskarsson
og Jóhann Jóhannsson.
Öldungamót í frjálsum:
Trausti vann
tvöfalt
Vormót frjálsíþróttamanna í
öldungaflokki fór fram á Valbjarn-
arvöllum fyrir skömmu. Veður var
fremur óhagstætt til keppni,
hvasst og fremur kalt, en öldung-
ar lótu það ekki aftra sór og var
þátttaka allgóð, enda er mikill
hugur meðal frjálsfþróttaöldunga
um þessar mundir, m.a. mun
tæpur tugur taka þátt f Evrópu-
meistaramótinu, sem fer fram f
Malmö 28.7.-2.8. nk.
Helstu úrsiit urðu sem hér
segir:
200 m hlaup karla:
M40 1. Trausti Sveinbj., UMSK 25.5 sek
2. Ólafur G. Guðm.sson, KR 26.0 sek
M50 1. Guðmundur Hallgr.son, UÍA26.1 sek
400 m hlaup karla:
M40 1. TraustiSveinbj.son, UMSK57.8 sek.
2. Jón M. ivarsson, HSK 66.8 sek.
M50 1. Guðm. Hallgrímss., UÍA 64.0 sek.
10.000 m hlaup karla:
M40 1. Ægir Geirdal, Gerplu
39:49.8 mln
2. Olafur K. Pálsson 44:31.9 mín
M60 1. Jón Guðlaugss.,
HSK 42:57.6 mln
öld. met.
Hástökk karla:
M40 1. Jón M. ivarsson, HSK 1.48 m
M55 1. Sigurður Frlðfinsson, FH 1.45 m
Kringlukast karta:
M35 1. Guðni Sigfúss., KR 32.50 m (2.0 kg)
2. Halldór Matt., KR 31.32 m (2.0 kg)
M40 1. Ólafur Guðms. KR 30.22 m (2.0 kg)
M45 1. Ólafur Unnst., HSK 37.14 m (2.0 kg)
2. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 36.50 m (2.0 kg)
M50 1. JónH. Mag., fR 35.12 m (1.5 kg)
2. Björn Jóh., UMFK 31.82 m (1.5kg)
M60 1. Marteinn Guðj., |R 32.86 m (1.0 kg)
Krlnglukast kvenna:
K35 1. LaufeyTorfa., UMFA 18.36 m (1.0 kg)
K45 1. FriðurGuöm.d.jR 29.14 m (1.0 kg)
Sleggjukast karia:
M40 1. Jón Þorm.son, |R 41.84 m (7.26 kg)
M45 1. Óiafur Unnst., HSK 29.54 m (7.26 kg)
M50 1. JónH. Mag.,(R 51.06 m (6.00 kg)
2. Björn Jóh., UMFK 40.10 m (6.00kg)
M60 1. Martainn Guðj., ÍR34.04 m (6.00 kg)
Keila:
Sumarmót Siggafrænda
LAUGARDAGINN 28. júnf kl.
15.00 hefst Sumarmót Sigga
frænda. Mótið er einstakiings-
og liðakeppni þar sem keppt er
til verðlauna fyrir hæsta meðal-
tal, hæstu skor f leik og hæstu
skor f serfu. Einnig verður keppt
um titilinn Sumarmeistari Sigga
frænda, f lok mótsins
Golf: 0
Opið golfmót
í Borgarnesi
GOLFKLÚBBUR Borganess held-
ur opið golfmót á Hamarsvelii á
laugardaginn og er Nesbær bak-
hjarl þess.
Leiknar verða 18 holur með og
án forgjafar og hefst það kl. 09.00
á laugardagsmorgun. Ræst verður
út til kl. 11:30. Hamarsvöllur er í
mjög góðu ástandi um þessar
mundir.
Kvennagolf
í Leiru
GUEARLAIN-mótið í golfi ferfram
á Hólmsvelli í Leiru f dag og hefst
kl. 14.00.
Keppt verður í kvennaflokki og
leiknar 18 holur með og án forgjaf-
ar. Glæsileg verðlaun í boði.
Keppt verður á miðvikudags-
kvöldum kl. 20.00 og laugardögum
kl. 15.00 fram til 30. ágúst. Hægt
er að koma inn í mótið hvenær sem
er í sumar og óþarfi að spila alla
dagana. Eina skilyrðið er að leik-
maður Ijúki 30 leikjum til að eiga
kost á verðlaunasaeti. Einungis
meðlimir KVR hafa þátttökurétt í
mótinu og kostar leikurinn aðeins
110 krónur. Mótið er styrkt af
Sparisjóöi Reykjavíkur og nágrenn-
is.
Oddný setti
íslandsmet
ODDNÝ Árnadóttir ÍR setti ís-
landsmet f 400 metra hlaupi á
alþjóðlegu stórmóti í Vásterás f
Svíþjóð f gærkvöldi, hljóp á 54,37
sekúndum. Oddný átti sjálf eldra
metið, sem var 54,53, en það
settihúnffyrra.
„Ég fór of rólega af stað og var
í þriðja sæti þegar 100 metrar
voru í mark, en þá lagði ég allt í
sölurnar og tókst að komast fram
úr keppinautunum og sigra," sagði
Oddný í samtali við Morgunblaðið.
Oddur Sigurðsson KR varð þriðji
í 400 metrum á sínum bezta tíma
í ár, 46,66 sek. Einar Vilhjálmsson
UÍA varð þriðji í spjótkasti með
73,50 m. Svíinn Dag Wennlund
sigraði með 76,35 m.
Þórdís stökk
1,75 í hástökki
MINNINGARHLAUPIÐ um Svavar
Markússon var hápunktur mið-
sumarsmóts KR f Laugardal á
miðvikudagskvöldið. Hlaupinu
hafa verið gerð skil en sæmilegur
árangur náðist f öðrum greinum.
Hildur Björnsdóttir, Ármanni
setti persónulegt met í 400 metr-
um, hljóp á 58,31 sek. Berglind
Erlendsdóttir, UBK varð önnur á
58,81. Þórdís Gísladóttir, HSK
stökk 1,75 í hástökki, Guðbjörg
Svansdóttir, ÍR og Ingibjörg ívars-
dóttir, HSK stukku 1,65. Ingibjörg
sigraði í 100 metra grindahlaupi á
15,61 sek. en þar varð Hildur
Björnsdóttir önnur á 16,66 og
Sigrún Markúsdóttir þriðja á
16,68.
Guðrún Ingólfsdóttir, KR kastaði
kringlu 46,06 metra og Margrét
Óskarsdóttir, ÍR 41,92. Eggert
Bogason, FH kastaði kringlu
54,06, Stefán Þór Stefánsson, ÍR
stökk 1,95 í hástökki, Kristján
Harðarson, Á 6,94 í langstökki og
Þórður Þórðarson, ÍR 6,65. Krist-
ján Gissurarson, KR stökk 4,90 í
stangarstökki en mistókst við
5,07, sem hefði orðið persónulegt
met. í 100 m hlaupi var mótvindur
en þar sigraði Jóhann Jóhannsson,
ÍR á 11,15 sek., Stefán Þór hljóp
á 11,41, Guðni Sigurjónsson, FH
á 11,46 og Jón Leó Ríkharðsson,
ÍRá 11,51 sek.
Morgunblaðsliðið - 8. umferð
MORGUNBLAÐSLIÐIÐ birtist nú í 8. sinn. Margir nýliðar eru í liðinu að þessu sinni. Alls voru 14
mörk skoruð f umferðinni, sem er fjórða mesta skor f einni umferð á þessu keppnistímabili. Flest
mörk voru gerð f 6. umferð eða 19. Við stillum nú upp leikkerf inu 4-2-4.
Guðmundur Heiðarsson
Val(1)
Ólafur Kristjánsson
FH (1)
Óli Þór Magnússon
ÍBK (4)
Benedikt Guðmundsson
UBK(1)
Ómar Jóhannsson
ÍBV (1)
Guðmundur Torfason
Fram (4)
Guðni Bergsson
Val (1)
Nói Björnsson
Þór (1)
Hörður Magnússon
FH (1)
Hálfdán Örlygsson
KR (2)
Guðmundur Steinsson
Fram (2)