Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.06.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1986 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Grundar- firði. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Frá fræðsluskrifstofu Austurlandsumdæmis Skólasálfræðingar Staða forstöðumanns ráðgjafar- og sálfræði- deildar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. julí. Staðan veitist frá 1. sept. 1986. Uppl. á fræðsluskrifstofunni í síma 97-4211. Heimasími forstöðumanns: 97-4344. Fræðslustjóri. Starfskraftur Óskast í vinnu við úrbeiningar. Upplýsingar á staðnum. isienskt-franskt eldhús, Völvufelli 17. Hafnarfjörður Óskum að ráða starfsfólk í kjötvinnslu vora. vora. Upplýsingar á staðnum næstu daga. Síld og fiskur, Dalshrauni 9B, Hafnarfirði. Frá Menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við íþróttakennaraskóla ís- lands að Laugarvatni. Við Iþróttakennaraskóla íslands að Laugar- vatni eru lausar tvær kennarastöður. Umsóknarf restur er til 20. júlí. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skólastjóra eða íþróttafull- trúa ríkisins, Menntamálaráðuneytinu. Nýr veitingastaður í miðbænum óskar eftir matreiðslumönnum og starfsfólki í sal. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir þriðjudag- inn 1. júlímerktar: „L —247“. Atvinna óskast Ungur maður nýkominn úr námi í upplýsinga- fræði óskar eftir framtíðarstarfi við upplýs- inga- og gagnavinnslu. Hefur góða þekkingu á tölvum og upplýsingakerfum. Upplýsingar í síma 25662. TsKifj<5npu5" Staða aðalbókara hjá Eskifjarðarkaupstað er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar á bæjarskrifstofunni í síma 97-6170. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. Bæjarstjórinn á Eskifirði. Smiðir Okkur vantar strax nokkra hörku mælinga- smiði við uppslátt á göngum undir Miklu- braut. Hafið samband við Gunnar Einarsson á vinnustað við framkvæmdir við Miklubraut. S.H. verktakar hf. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. Bolungarvík, H 1, ein staða frá 1. okt. 1986. 2. Ólafsfjörður, H 1, ein staða frá 1. okt. 1986. Umsóknir ásamt ítarlegum uppi. um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu á sérstökum eyðublöðum sem fást í ráðu- neytinu og hjá landlækni fyrir 25. júlí nk. Nánari uppl. veita ráðuneytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 25.júní 1986. Frá grunnskóla Suðureyrar Kennarar Okkur vantar kennara í eftirtaldar stöður: Raungreinar, tungumál og almenna kennslu. Kennurum er boðin launauppbót og lág húsaleiga. Á Suðureyri er hitaveita og nýr leikskóli. Áhugasamir kennarar snúi sér til skólastjóra í síma 94-6119 og formanns skólanefndar í síma 94-6250. Staða forstöðu- manns við leikskólann Melbæ á Eskifirði er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar á bæjarskrif- stofunni í síma 97-6170. Umsóknarfrestur ertil 10. júlínk. Bæjarstjórinn á Eskifirði. Stýrimaður og vélstjóri Stýrimann og vélstjóra vantar til afleysinga á 57 tonna djúprækjubát. Uppl. í síma 95-4786. Sjúlfsbjörg - landssamband fatloðra Hátúni 12 - Simi 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjávík - Islind Sumarafleysingar Starfsfólk óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Sigríður M. Stephensen í síma 29133 milli kl. 9.00 og 16.00virka daga. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík. raðauglýsingar raðauglýsingar Nauðungaruppboð sem auglýst var i 32., 34. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á Hjallabrekku 6, Ólafsvík, talinni eign Eliasar H. Eliasarsonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Ragnarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn iólafsvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 32., 34. og 44. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á neðri hæð Ólafsbrautar 66, Ólafsvík, þinglýstri eign Þórarins S. Hilmarssonar og Karitasar Þórðardóttur, fer fram eftir kröfu Ólafs Ragnarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júli 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 32., 34. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á M/B Pétri Jacopi SH 37, þinglýstri eign Finns Péturssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 15.30. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 32., 34. og 44. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á Naustabúð 15, Hellissandi, talin eign Bjarna Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Veðdeildar Landsbanka fslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júli 1986 kl. 10.00. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 32., 34. og 44. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á Hraunási 12, Hellissandi, þinglýstri eign Hauks Más Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 11.00. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 32., 34. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á Fiskverkunarhúsinu við Sólvelli, Grundarfirði, þinglýstri eign Stöövar hf., fer fram eftir kröfu Arnmundar Backman hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júli 1986 kl. 18.00. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Hliðarvegi 21, Grundarfiröi, þinglýstri eign Ás- dísar Valdimarsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka fslands, Tryggingastofnunar ríkisins, sveitarstjóra Eyrarsveitar, Út- vegsbanka islands og Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðviku- daginn 2. júli 1986 kl. 14.00. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 32., 34. og 44. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á Sæbóli 32, Grundarfirði, þinglýstri eign Odds Magnússonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka fslands á eigninni sjálfri þriðjudag- innl.júlí 1986 kl. 17.00. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 32., 34. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á félagsheimilinu Röst, Hellissandi, þinglýstri eign Neshrepps utan Ennis, verkalýösfélagsins Aftureldingar og fl., fer fram eftir kröfu Gísla Baldurs Garðarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júli 1986 kl. 11.30. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.