Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐH), FTMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1986 9 eina milljón króna á reikningi meö 3,5% vöxtum auk verðtryggingar getur þú aukiö árlegar tekjur þínar um allt aö kr. 120.000 meö ávöxtun á verðbréfamarkaði á öruggan hátt. Þessar tekjur eru í flestum tiltellum skattfrjálsar. Viö bendum m.a. á Einingabréf einföld, örugg ávöxtun. Alltaf laus til útborgunar. Fjárvarsla Þinn eigin veröbréfasjóöur í öruggum höndum sérfræðinga. Haföu samband. Fjármál þín eru okkar fag. Sölugengi verðbréfa 3. júlí 1986: _____________Veðskuldabréf__________________ Verðtryggð Óverðtryggð Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári Solugengi Sölugengi Sölugengi Láns- tíml Nafn- vextir 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 20% vextír Hæstu leyfíl. vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagíð hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.185- kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingaskuldabr. Hávöxtunarfélagsins 8 5% 74,74 70,54 verð á einingu kr. 1.607- 9 5% 72,76 68,36 SlS bréf, 19851. fl. 12.637- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SS bráf, 19851. fl. 7.522- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 1985 1. fl. 7.287- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnar8.6.-21.6.1986 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 19 15 16,89 öll verðtr. skbr. 19 10 15,60 KAUPÞING HF Kúsi verslunannnar ■£2’ 68 69 88 Forsendur bættra lífskjara Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, fjallaði um hlutverk íslenzks iðnaðar á 52. ársþingi FÍI, sem haldið .var undir kjörorðunum „Horft til framtíðar" fyrr á þessu ári. Raeðan var birt í heild í ritinu „Á döfinni", sem FÍI gefur út. Stiklað verður á staksteinum úr erindi forseta ASÍ í dag. Lækkun framleiðslu- kostnaðar Ásmundur Stefánsson, forsetí ASl, sagði m^u í ræðu á ársþingi FÍI: „Bætt afkoma er háð þvi að okkur takist að lækka framleiðslukostn- að i islenzku atvinnulifí, ekki aðeins í þeim grein- um sem standa í beinni samkeppni við erlenda framleiðendur, heldur einnig i þeim greinum sem nánast hafa einokun á samskiptum við ís- lenzka neytendur, jafnt i þeim greinum iðnaðar sem i\jóta fjariægðar- veradar sem og í ððnun atvinnugreinum, svo sem landbúnaði, smásölu- verzlun og bankastarf- semi. Bætt afkoma er þvi einnig háð að okkur takist að enduraýja framleiðslukerfið þannig að við séum á hveijum tima að fást við það sem hagkvæmast er. Á tímum örra breytinga tækni og tizku er nýsköpun svo og öflug og markviss mark- aðssókn forsenda árang- urs.“ Óðaverðbólga ogsamningar Forsetí komst ma. svo að orði um gerða kjara- sátt: „Óðaverðbólgan hefur undanfarin ár brenglað allt verðmætamat. Fjár- festíngar og rekstur hafa um of tekið mið af sókn i verðbólgugróða á kostnað framleiðslu- aukningar og hagræð- ingar I rekstri. Sú breytta efnahagsstefna sem knúin er fram með nýgerðum kjarasamn- ingum gerir hvort tveggja í senn að gefa möguleika á breyttum hugsunarhættí og vinnu- brögðum og gera tílkall tíl að breytíngin verði. Einn eldri félagsmað- ur, sem um árabil var i forystusveit verkalýðs- hreyfingarinnar, hringdi í mig fyrir fáum dögum tíl að álasa mér fyrir að halda ekki uppi nægilega skeleggum vöraum fyrir samningana. Þú ert allur i rökræðum um smáat- riði, sagði hann og gieymir alveg að halda því á loftí, hve samning- arnir eru atvinnuhvetj- andi. Með þeirri þjöðnun verðbólgu sem nú verð- ur, renna upp nýir tímar i islenzku atvinnulifi. Menn fá tækifæri til þess að komast út úr óráðsiu undanfarinna ára og efla atvinnulifið til sóknar. Þannig verður raunhæf atvinnuuppbygging og traust atvinna i framtíð- inni. Okkar aldni félagi hefur að mínum dómi rétt fyrir sér og ég kem hér með umkvörtun hans á f ramf æri.“ Tækifæri sem verðurað nýta Forsetí ASÍ sagði siðar í ræðusinni: „Hin nýja efnahags- stefna samninganna ger- ir tílkall til hagvaxtar i hveiju fyrirtæki . . . Þið sem stjóraið íslenzk- um iðnfyrirtækjum verð- ið að nýta þann með- göngutíma (innskot: sem eftir er samningstímans) til að koma barninu til þess þroska að það verði fullburða um næstu ára- mót, í stakk búið til þess að mæta kröfunni um aukinn kaupmátt án verðbólgu. Tækifæri af þvi tagi sem nú gefst verður að nýta og verði það ekki nýtt er tilraunin útí og verður trauðla endurteldn. Á ykkur hvíl- ir ábyrgð og ykkar biða því hvorki hægindi né rólegheit . . . Það er hagur okkar allra að efla islenzkan iðnað, tryggja að hann verði samkeppnishæfur á innlendum og erlend- um mörkuðum og getí boðið starfsfólki sinu sómasamlega starfsað- stöðu og lifvænleg launa- kjör. Það er okkar sam- eiginlega markmið að stoppa Landflóttann og gera Island að hálauna- svæði. Íslenzkur iðnaður þarf að fara fyrir í þeirri þróun. Iðnvæddar þjóðir eru ríkar þjóðir, óiðn- væddar þjóðir fátækar, að olímíkjum frátöldum. Við skulum hafa það í huga þegar við horfum til framtíðar.** Reynsla sem máekki gleymast Hér ríktí stöðugleiki og jafnvægi i verðlagi og efnahagslifi ÖU viðreisn- arárin, 1959-1971; vöxtur verðbólgu vel innan við 10% að meðaltali á ári. Ár óðaverðbólgunnar vóru hinsvegar frá 1971- 1983, en á þvi árabili stðrfuðu þijár ríkis- stjómir með aðild Al- þýðubandalags. Verð- bólga á fyrsta ársfjórð- ungi 1983 var komin i 130% og stefndi, að óbreyttu, enn hærra. „Avextir“ verðbólg- unnar vóru margs konan 1) Hún skekktí sam- keppnisstöðu íslenzkrar framleiðslu. Framleiðslu- kostnaður hennar óx langt umfram verðþróun á erlendum mörkuðum. 2) Kauphækkanir brunnu jafnharðan á verðbólgu- bálinu. 3) Kaupmáttur krónunnar var dag hvera á hröðu undanhaldi i stanzlausu verðrisi og gengisfellingu. Loks var hundrað krónum steypt í eina, sem var jafnstór þeirri dönsku fáeinar vikur en er nú aðeins fimmtungur hennar. 4) Innlendur sparaaður hrundi, enda flestum kappsmál að eyða 'hand- bærum peningum í dag, þar eð það fæst mun minna fyrir þá á morgun. 5) Atvinnulífið varð æ háðara erlendu lánsfjár- magni (sparifé). Við- skiptahalli og skuldir hlóðust upp erlendis. t dag hverfur fimmta, ef ekki fjórða hver telgu- króna þjóðarinnar í skuldabyrði með tilheyr- andi áhrifum á iifskjör. Hver vill i raun hverfa aftur til vinstri stjórnar- og verðbólguáranna? Dyrasímar frá nsil pfrrrfTT^ Smekklegt útlit og gæði dyrasíma- búnaðarins frá Siedle er óþarfi að kynna hér eftir áratuga frábæra reynslu íslendinga af honum. Þau þægindi og það öryggi sem hon- um er samfara réttlæta það að þú klippir út þessa auglýsingu og hafir samband við okkur. Þar færðu greinargóðar upplýsingar og myndabæklinga. [isn i^ntnntj SMITH OQ NORLAND Nóatúni 4, s. 28300. TSiáamatkadutlnn jiitt1 cQi&ttisgötu 12-18 Ford Escort 1001986 Grásans, ekinn 7 þ. km. 5 gíra. Verð kr. 360 þús. M.Mc T redia GLS1983 Grænsans, ekinn 54 þ. km. Framdrifinn m/aflstýri. Rafmagn i öllu. Toppbíll. Verö kr. 340 þús. Mercedes Benz 1901984 Grænn, beinskiptur, aflstýrí, sóllúga. Snyrtilegur bill. Verð kr. 720 þús. V.W. Golf Cl 1985 Svartur, litað gler, ekinn 30 þ. km. 70 hestöfl. Verð kr. 390 þús. Daihatsu Charade 1983 Vínrauöur, 3ja dyra. Gullfallegur smá- bfll. Ekinn ca. 50 þ. km. Verö kr. 230 þús. ■ Vofvo 245 GLE station '84 Einn meö öllu. Sóllúga o.fl. Toyota Corolla '84 Blár, ath. skipti ódýrari. V. 340 þ. Ford Escort 1600 1 x '84 Ekinn48þ. V. 350 þ. Fiat Regatta 70 '84 Ekinn 28 þ. Verð 350 þ. Subaru 1600 4x4 ’81 4ra dyra fólksbfll. Verð 220 þ. Mitsubishi Colt '82 Ekinn 65 þ. Skipti ódýrari. Toyota Camry 1,8 '86 5 gíra, aflstýri o.fl. Suzuki Alto 4ra dyra '83 Ekinn 23 þ. Verð 210 þús. Range Rover 4ra dyra '83 Ekinn 35 þ. Verö 1050 þús. V.W.Golf’82 Blár, ekinn 59 þ. Verö 240 þ. Toyota Corolla '82 Ekinn 50 þ. Verð 240 þús. Fiat Uno '86 Ekinn 2 þús. Tilboð. Fiat 127 (5 gíra) '85 Ekinn 18 þ. Verð 230 þús. Suzuki Fox ’83 Ekinn 33 þ. Verð 290 þús. Vantar nýlega bfla á staðinn árg. '82—'86.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.