Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1986 Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði fyrir árið 1986: Heildarfjárhæð rúm- ar 43 milljónir króna Lokið er úthlutun styrkja úr Vísíndasjóði og er þetta 29. út- hlutunin úr sjóðnum sem fer fram. Ails var að þessu sinni veittur 161 styrkur að samtals upphæð 43.100.000 kr. Þetta skiptist þannig milli deiida að Raunvísindadeild veitti alls 84 styrki að upphæð samtals 25.900.000 kr. og Hugvísinda- deild 77 styrki að heildarfjárhæð 17.200.000 kr. Eins og áður var heildarfjárhæð umsókna mun hærri en sú upphæð sem kom til úthlutunar og því óhjá- kvæmilegt að synja mörgum um- sækjendum. Stjóm Raunvísindadeildar skipa: Unnsteinn Stefánsson haffræðing- ur, formaður, Ömólfur Thorlacius líffræðingur, varaformaður, Óttar P. Halldórsson verkfræðingur, Sturla Friðriksson erfðafræðingur, Sigfús Schopka fiskifræðingur og Gunnlaugur Snædal læknir. Varamenn em Þorbjöm Karlsson verkfræðingur, Svend Aage Malm- berg haffræðingur. Jón Sigurjóns- son verkfræðingur og Þorsteinn S. Stefánsson læknir. Að þessu sinni tók Þorsteinn S. Stefánsson sæti Gunnlaugs Snædal í aðalstjóm. Ritari Raunvísindadeildar er Sveinn Ingvarsson konrektor. Stjóm Hugvísindadeildar skipa: Jóhannes Nordal seðlabankastjóri, formaður, Bjami Guðnason prófess- or, Guðmundur Magnússon prófess- or, Helga Kress dósent og Mjöll Snæsdóttir fomleifafræðingur. Varamenn em: Halldór Halldórs- son prófessor, Páll Skúlason pró- fessor, Björn Þ. Guðmundsson pró- fessor, Sverrir Tómasson cand. mag. og Þór Magnússon þjóðminja- vörður. Þeir Bjami Guðnason og Guð- mundur Magnússon tóku ekki þátt í störfum stjómarinnar við veitingu styrkja að þessu sinni og komu í stað þeirra varamenn þeirra í stjóminni þeir Páll Skúlason og Bjöm Þ. Guðmundsson. Helga Kress tók ekki þátt í endanlegri ákvörðun um úthlutun; vegna dval- ar erlendis gat varamaður ekki tekið sæti hennar. Deildarstjómir em skipaðar til fjögurra ára í senn og er þetta fyrsta úthlutun þeirra stjóma sem nú sitja Raunvísindadeild: Skrá um veitta styrki og viðfangsefni: Aðalsteinn Sigurðsson, Erlingur Hauksson og Karl Gunnarsson líffræð- ingar. Lífríki á hörðum botni við Surtsey.....................115.000 Ágúst Guðmundsson, jarðfræðing ur. Innskot í Skarðsheiði og nágrenni. ............................200.000 Bjöm Bimir stærðfræðingur Reikni- fræðistofu RHÍ. Táknareikningur og ólínulegar diffuijöfnur.....200.000 Bjöm Þrándur Bjömsson lífeðlisfræð- ingur. Líffræðilegt hlutverk calciton- ins hjá laxfiskum........„..350.000 Blóðbankinn v/Barónsstíg. Ábm. Ólaf- ur Jensson læknir. Cystatin C í Iíkams vökvum og gen þess..........350.000 Bogi Andersen læknir. Erfðastýring kynhvatohormóna.............250.000 Bragi Ámason efnafræðingur Eðlis- fræðistofu RHÍ. Bmni ammoníaks í sprengihreyflum........... 260.000 Efnafræðistofa RHÍ. Ábm. Ágúst Kvaran efnafræðingur. Leysilitrófs- greining, tækjakaup.........550.000 Eðlisfræðistofa RHÍ. Ábm. Jón Pét- ursson eðlisfræðingur. Örvun rafeinda í föstum efnum með leysipúlsum, tækjakaup...................550.000 Einar Árnason líffræðingur Líffraeði- stofnun HÍ. Erfðabreytileiki og þróun- arfræðileg þýðing hans......500.000 Einar Matthíasson efnafræðingur Iðntæknistofnun íslands. Himnusíun. ............................450.000 Ellen Mooney læknir. Rannsóknir á mótum yfir- og leðurhúðar í lupus erythematosus með notkun einvirkra mótefna.....................230.000 Eva Benediktsdóttir örverufræðingur Tilraunastöð HÍ Keldum. Útensým Aeromonas salmonicida og hlutverk þeirra í sýkingu laxfiska...400.000 Friðbert Jónasson læknir. Augnhagur Austfirðinga................170.000 Guðmundur Þorgeirsson læknir Lyf- lækningadeild Landspítalans. Stjóm- un prostasýklínframleiðslu æða- þels........................120.000 Guðrún Gunnarsdóttir stærðfræðing- ur. Prófún reiknilíkana í neðanjarðar vatnafræði, hagnýt stærð- fræði.......................240.000 Guðrún Helgadóttir jarðfræðingur Hafrannsóknastofnun. Setlög í Kolla- firði.......................500.000 Guðrún Þorgerður Larsen jarðfræð- ingur Norrænu eldfjallastöðinni. Eld- gos undir jökli úr eldstöðvarkerfi Veiðivatna — gjóskulaga rannsókn- ir..........................120.000 Gunnar Guðmundsson læknir Tauga- lækningadeild Landspítalans. Ætt- gengi flogaveiki á íslandi..250.000 Gunnar Sigurðsson stærðfræðingur. Rannsóknir í algebra........200.000 Gunnlaugur Geirsson læknir Krabba- meinsfélagi íslands. Rannsóknir á örveram í kynfæram kvenna...350.000 Haraldur Briem læknir Rannsókna- deild Borgarspítalans. Rannsóknir í RAUNVISINDADEILD Flokkun styrkja eftir fjárhæð Fjártiæð Fjöldi styrkja Heildarfjárhæð 100.000 eða minna 5 315.000 101.000 til 200.000 19 3.185.000 201.000 til 300.000 26 7.010.000 301.000 til 400.000 17 6.365.000 401.000 til 500.000 10 4.850.000 Meiraen 500.000 7 4.175.000 SamtaJs 84 25.900.000 Flokkun styrkja eftir greinum Grein Pjöldi Heildarfjárhæð Eðlisfrædi 2 750.000 Efnafræði 3 1.260.000 Jarðfræði og skyldar greinar 16 4.750.000 Líffræði og skyldar greinar 27 8.920.000 Læknisfræði og skyldar greinar 27 7.805.000 Stærðfræði 5 1.055.000 Verkfræði 4 1.360.000 Samtals 84 25.900.000 faraldsfræði lifrabólgu veira A og B.......................... 300.000 Helga M. Ögmundsdóttir og G. Snorri Ingimarsson læknar Rannsóknastofu HI í veirufræði og Krabbameinsfélagi íslands. Áhrif interferona á sjúklinga með mergæxli.................220.000 Helgi Sigurðsson dýralæknir Tilrauna- stöð HÍ í meinafræði. Áhrif hormóna á breytingar á sykurþoli í meðgöngu hjáám...................... 140.000 Hjartavemd. Ábm. Nikulás Sigfússon læknir. Könnun á dánartíðni, orsökum og áhættuþáttum..............600.000 Hrefna Siguijónsdóttir og Karl Gunn- arsson líffræðingar. Hegðun bleikju á riðastöðvum í Þingvallavatni. .200.000 Hreggviður Norðdahl jarðfræðingur Jarðfræðistofu RHÍ. Sjávarborðs- og jökulmenjar við HvammsQörð.„50.000 Ingibjörg Georgsdóttir læknir. At- hugun á orsökum burðarmálsdauða og nýburadauða á íslandi 1976- 85...........................250.000 Jakob K. Kristjánsson og Guðni A. Alfreðsson örverafræðingar. Líffræði- stofnun HÍ. Hitakærar örverar í ís- lenskum hveram og laugum..„500.000 Jarðeðlisfræðistofa RHÍ. Ábm. Leó Kristjánsson. Frágangur flugsegul- korta yfir íslandi á tölvutæku formi........................400.000 Jóhann Axelsson lífeðlisfræðingur Rannsóknarstofu HÍ í lífeðlisfræði. Samanburður á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma í íslenskum og vest- ur-íslenskum bömum og ungling- um......................... 200.000 Jón Hrafnkelsson læknir Krabba- meinsfélagi íslands. Skjaldkirtils- krabbamein...................250.000 Jón Ingólfur Magnússon stærðfræð- ingur Stærðfræðistofu RHÍ. Fágaðar keilur, hrein stærðfræði....300.000 Valgerður Andrésdóttir og Jón E. Jón- asson líffræðingar. Tilraunastöð HÍ í meinafræði, Keldum. Athugun á erfðaefni hvatbera í fjóram bleikju- gerðum úr Þingvallavatni....300.000 Jörandur Svavarsson líffræðingur Líf- fræðistofnun HÍ. Samfélagsgerð og lífsferlar krabbaflóa í sambýli við möttuldýr....................450.000 Karl Skímisson líffræðingur Náttúra- fræðistofnun íslands. íslenski villi- minkastofninn................500.000 Kristín Einarsdóttir lífeðlisfræðingur Rannsóknastofu HÍ í lífeðlisfræði. Starfsemi sléttra vöðva í æð- um...........................200.000 Kristján Erlendsson læknir Rannsókn- arstofu HÍ í ónæmisfræði. Þáttur anti-idiotypiskra mótefna í ónæmis- stjóm iktsýki................400.000 Kristján Sigurðsson læknir Krabba- meinsfélagi íslands. Sameiginlegur upplýsingabanki fyrir Leitarstöð KÍ og Krabbameinsdeild Kvennadeildar Landspítalans................250.000 Amþór Garðarsson fuglafræðingur Líffræðistofnun HÍ. Vistfræði sjófugla — stofnstærðir...............500.000 Gísli Már Gíslason líffræðingur Líf- fræðistofnun HÍ. Botndýralíf í Laxá S-Þingeyjarsýslu.............350.000 Michael Giles Kenward stærðfræðing- ur. Tölfræðilegt mat á sókn í fiski- stofna........................55.000 Michael Shelton fuglafræðingur. Tví- varp hjá snjótittlingum.....100.000 Eyþór Einarsson grasafræðingur Náttúrafræðistofnun Islands. Breyt- ingar á gróðurfari í Þjóðgarðinum í Skaftafelli vegna friðunar.......350.000 Norræna eldfjallastöðin. Ábm. Guð- mundur E. Sigvaldason. Eldvirkni á norðlenska gliðnunarbeltinu eftir ís- öld..........................300.000 Ólafur Amalds jarðvegsfræðingur. Jarðvegseyðing og örfoka land.........................350.000 Ólafur Grímur Bjömsson læknir. Athuganir á niðurbrotsefnum fitusýra. .............................300.000 Ólafur Grétar Guðmundsson læknir Rannsóknastofu HÍ í meinafræði. T-eitilfrumur í tárakirtli..350.000 Ólafur Ingólfsson jarðfræðingur. Jöklajarðfræði í Thule.......40.000 Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur Jarðeðlisfræðistofu RHÍ. Forkönnun á áhrifum jarðskjálfta á Suðurlandi á vatnaset....................300.000 Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur Jarðeðlisfræðistofu RHÍ. Endurmæl- ingar á fjarlægðarlínum yfir gosbeltin á Suðurlandi................340.000 Páll Hersteinsson dýrafræðingur, Embætti veiðistjóra. Lambavanhöld í sumarhögum..................300.000 Ragnar Sigbjömsson verkfræðingur Verkfræðistofnun HÍ. Vindálag á þök. ............................500.000 Ragnar Sigurðsson stærðfræðingur Stærðfræðistofu RHÍ. Vöxtur Fouri- er-Laplace ummyndana, hrein stærð- fræði.......................300.000 Helgi Kristbjamarson læknir Rann- sóknastofu Geðdeildar Landspítalans. Merkjafræðileg úrvinnsla úr svefn- heilaríti...................150.000 Magnús Jóhannsson læknir Rann- . sóknarstofu HÍ í lyfjafræði. Tenging hrifspennu og samdráttar í mismun- andi gerðum þverrákóttra vöðva......................525.000 Anna G. Þórhallsdóttir náttúrafræð- ingur Rannsóknastofnun landbúnað- arins. Beitaratferli í sumarhög- um..........................200.000 Ólafur Oddgeirsson dýralæknir Rann- sóknastofu mjólkuríðnaðaríns. Júgur- bólga í kúm.................250.000 Guðmundur Halldórsson líffræðingur Rannsóknarstofnun landbúnaðaríns. Kálflugan og lífsferill hennar á íslandi. ............................375.000 Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur Jarðfræðistofu RHÍ. Jarðfræði og bergfræði umhverfis Dyrfjöll í Borgar- firði eystra.................70.000 Stefán Amórsson og Sigurður R. Gíslason jarðfræðingar Jarðfræðistofu RHÍ. Jarðefnafræði kalds vatns.......................600.000 Stefán Amórsson jarðfræðingur Jarð- fræðistofu RHÍ. Gas í jarðhitagufu. ............................500.000 Sibiila Eiríksdóttir Bjarnason tann- læknir. Tannáta í íslenskum bömum. ...........................120.000 Sigfús Þór Elíasson tannlæknir Tann- læknadeild HÍ. Tannsjúkdómar meðal bama og unglinga á íslandi. ...300.000 Sigurbjöm Einarsson jarðvegsfræð- ingur. Jarðvegs- og svepprótarrann- sóknir vegna skógræktar....300.000 Sigurður Amason læknir Krabba- meinslækningadeild Landspítalans. Fylgni reykinga og lungnakrabba- meins á íslandi 1975-1984...300.000 Sigurður Jakobsson og Sigurður Steinþórsson jarðfræðingar Jarðfræði- stofu RHÍ. Bergfræðitilraunir við háan þrýsting....................600.000 Sigurður H. Richter dýrafræðingur Tilraunastöð HÍ í meinafræði Keldum. Sníkjudýr í svínum..........200.000 Sigurður Sigurðarson dýralæknir Sauðflárveikivömum íslands. Erfða- mótstaða gegn riðuveiki í íslensku sauðfé......................120.000 Sigurður B. Þorsteinsson læknir Rannsóknastofu HÍ í sýklafræði. Út- breiðsla Legionella pneumophila í stór- hýsum á íslandi.............220.000 Stefán S. Kristmannsson hafeðlis- fræðingur Hafrannsóknastofnun. Rennslishættir á landgranni ís- lands.......................250.000 Stefán B. Sigurðsson lífeðlisfræðingur Rannsóknastofu HÍ í lífeðlisfræði. Vöðvastarfsemi sem veldur hættulegri hitamyndun..................150.000 Sveinbjöm Bjömsson og Páll Einars- son jarðeðlisfræðingar Jarðeðlisfræði- stofu RHÍ. Brotlausnir skjálfta í eld- stöð Kröflu.................180.000 Tilraunastöðin Möðravöllum. Ábm. Bjami E. Guðleifsson. Öndun vallar- foxgrass undir svellum — kalrann- sóknir......................400.000 Margrét Hallsdóttir jarðfræðingur Jarðfræðistofu RHÍ. Samsvöran fijó- rófs við gróðurfar..........300.000 Sigfús Bjömsson eðlisfræðingur. Upplýsinga- og merkjafræðistofu HÍ. Þróun aðferða og tækja til körðunar fjarkönnunargagna...........400.000 Valgarður Egilsson læknir Rann- sóknastofu HI í meinafræði. Ras- oncogen í bijóstkrabbameinum og lág- framum.................... 400.000 Veiðimálastofnun. Ábm. Vigfús Jó- hannsson og Sigurður M. Einarsson. Rannsóknir á laxaseiðum í Meðalfells- vatniíKjós..................270.000 Snorri Páll Kjaran verkfræðingur Verkfræðistofunni Vatnaskil. Reikni- Iíkan fyrir grannsjávar- strauma.....................220.000 William Peter Holbrook tannlæknir Tannlæknadeild HÍ. Penicillinþol streptococca úr munni.......400.000 Þór Gunnarsson líffræðingur Rann- sóknastofu HÍ í lífeðlisfræði. Litaskyn laxins......................450.000 Ævar Petersen fiiglafræðingur Nátt- úrafræðistofnun íslands. Stærð fálka- stofnsins á íslandi.........750.000 Öm Helgason eðlisfræðingur Eðlis- fræðistofu RHÍ. Mælingar á Möss- bauerhrifum í melmi og glersýn- um..........................200.000 Nikolai A. Sokolov. Rannsóknir á samspili sterahormóna og litninga í kjamafrumum og þætti þess í krabba- meinsmyndun.................400.000 Skrá um veitta styrki og rannsóknarefni 1986: Aðalsteinn Ingólfsson M.A. Dieter Roth á íslandi, 1957-70......70.000 Arthúr Björgvin BoIIason magister. Túlkun íslenskra fombókmennta í Þýskalandi á tímabilinu 1900- 1945........................160.000 Ámi Hjartarson jarðfræðingur, Guð- mundur J. Guðmundsson sagnfræð- ingur og Hallgerður Gísladóttir sagn- frasðingur (sameiginlega). Hellarann- sóknir......................175.000 Ámi Óskarsson M.A. Kynni WiIIiam Morris af íslandi og íslenskri menn- ingu og áhrif þeirra á samfélagsskiln- inghans.....................125.000 Ásdís Egilsdóttir cand. mag. Sögur Skálholtsbiskupa............250.000 Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. íslensk orðsiljabók.........200.000 Ástráður Eysteinsson M.A. The con- cept of modemism............200.000 Baldur Sigurðsson M.A., Heimir Páls- son cand. mag. og Steingrímur Þórð- arson B.A. (sameiginlega). Könnun á HUGVÍSINDADEILD Flokkun styrlqa eftir fjárhæð Fjárhæð Fjöldi styrkja Heildarfjárhæð 15.000-95.000 11 700.000 100.000-180.000 25 3.490.000 200.000-290.000 26 5.845.000 300.000-400.000 10 3.370.000 500.000-1.500.000 5 3.795.000 Samtals 77 17.200.000 Flokkun styrlqa eftir greinum Grein: Fjöldi styrkja: Heildarfjárhæð: Sagnfræði 13 2.476.000 I’jóðháttaf ræöi 1 60.000 Listasasra, byggingarlist 4 555.000 Fornleifafræði 10 1.845.000 Itókfræði 1 200.000 Bókmenntir n 2.555.000 Málfræði 10 2.510.000 Heimspeki 1 1.500.000 Lögfræði 1 300.000 Guðfræði 2 190.000 Félagsfræði 11 2.770.000 Uppeldisfræði, sálfræði 10 1.920.000 Hagfræði 2 320.000 Samtals 77 17.200.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.