Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 21
21 tækjum, stórum sem smáum, og eru starfslýsingar, ásamt starfs- mannaviðtölum og frammistöðu- mati, nauðsynlegir þættir í mati á því hvort starfsmenn sinni starfí sínu sem skyldi. Starfslýsingar eru nauðsynlegur grunnur fyrir verka- skiptingu í fyrirtækjum auk þess sem þær skipta máli í sambandi við ráðningar. Áhrifamiklar og vel gerðar starfslýsingar ýta undir framleiðni og ánægju starfsmanna og auka líkumar á því að fyrirtækið starfi sem ein heild að sama mark- miði. Þriðja atriðið sem verulega skort- ir á er markviss skipulagning starfshátta. Hér er það spumingin um það hvers konar skipulag hentar starfsemi hvers fyrirtækis um sig. Markvisst skipulag sem byggir á því að fyrirtækið þjóni tilgangi sín- um og að allir hlutar fyrirtækisins stefni að sama markmiðinu er gulls ígildi. Okkar samfélag byggir á því að flytja út og selja afurðir okkar á erlendum mörkuðum. Við emm stolt yfír því að við seijum besta físk í heimi, sérstæðar ullarvörur MorjrunblaðiðÓlafur Kraftajötnar glíma á Sumarhátfð UÍAsl. sumar. Egilsstaðir: Sumarhátíð UÍA 11.-13. júlí Egilsstödum. ÁRLEG sumarhátíð Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands verð- ur haldin á Eiðum dagana 11. — 13. júlí — og verður hún að sögn forvígismanna með hefðbundnu sniði nema hvað þátttaka knatt- spymumanna og starfsíþrótta- manna verður meiri en áður. Af svonefndum starfsíþróttum sem keppt verður í á komandi sumarhátíð má nefna dráttarvéla- akstur, línubeitningu og keppni í því að leggja á borð. Þá munu Einheijar keppa í knatt- spymu við lið frá Vogi í Færeyjum og unglingalandsliðið keppir gegn úrvalsliði UÍA. Að vanda verður keppt í fijálsum íþróttum, sundi og borðtennis. Sigl- ingaklúbburinn Sörvi mun sýna siglingar á Eiðavatni og farið verð- ur í ratleiki. Einnig verður minigolf á samkomusvæðinu til notkunar fyrirgesti. Eins og undangengin ár verður kappkostað að vanda til skemmti- dagskrár. Fjölskyldudagskrá hefst kl. 14 á sunnudeginum og þar mun Ragnar Bjamason, Bjössi bolla og Bjami Tryggvason skemmta meðal annarra auk þess sem Skólahljóm- sveit Neskaupstaðar leikur undir stjóm Jóns Lundberg. í tengslum við sumarhátíðina verður ennfrem- ur efnt til dansleikja. Heiðursgestur Sumarhátíðar UÍA 1986 verður Sigurður Geirdal, framkvæmdastjóri UMFÍ. Ólafur MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1986 og lambakjöt sem bragðast sem villibráð. Við vitum það núna að fískurinn selur sig ekki sjálfur og þótt lambakjötið okkar sé gott, þá bíða menn í útlöndum ekki í röðum eftir því að fá að kaupa lambakjötið okkar. Við þurfum að selja ef við ætlum að komast af. Vegna þess hve fá við erum þá verðum við að selja gæði, ekki magn. Þess vegna verðum við að geta staðið við þau loforð um gæði sem við gefum. Það sama gildir um öll fyrirtæki hér á landi, hvort sem um er að ræða útflutning eða sölu á vörum og þjón- ustu innanlands, við þurfum að leggja áherslu á gæði. Það eru allir þátttakendur í því að selja og veita þjónustu. Ef við ætlum að selja mikið og vel þá verðum við að gera fyrirtæki okkar virkari og stjóma þeim vel. í þessu sambandi skiptir starfsmanna- stjómun ekki síður máli en fullkom- in tækni. Ef fyrirtæki, sem selur vömr og þjónustu, hefur ekki virkt skipulag, ánægða starfsmenn og virka stjómun, þá er hætta á því að þjónusta minnki, salan detti niður, tekjur minnki og kostnaður aukist. Fyrirtæki, sem standa ekki við gerða samninga í útflutningi missa sölu. Stjómendur, sem em svifaseinir í ákvarðanatöku, missa af tækifæram. Óánægðir starfs- menn og léleg vinnubrögð þeirra skapa óánægju hjá viðskiptavinum. Við íslendingar emm fámenn þjóð. Við höfum ekki efni á að sóa mannafla, vegna fámennis er vinna okkar enn dýrmætari. Við verðum að nýta okkar mannafía vel, við þurfum að skipuleggja og stjóma vel þannig að ekkert fari til spillis. Við getum ekki liðið slæleg vinnu- brögð og kæmleysi. Vinna okkar skiptir máli. Orð gn'ska heimspek- ingsins Aristótelesar eiga kannski vel við um okkur íslendinga: „Góðir verkamenn unna verkum sínum, af því þau em hluti af þeim sjálfum. Að vera er að lifa og starfa og í starfinu fínnur sérhver góður starfsmaður best, hvað hann í raun- inni er.“ Höfum þetta að leiðarljósi. Höfundur er skipulags- og vinnu- sálfræðingur. RGGböhH skref framáviö Velgengni í öllum myndum og formum verður sjaldan til af tilviljun einni saman. Velgengni Reebok er einstök og einnig þeirra sem nota þá. Vinsœldir Reebok byggjast á einstœðri reynslu og skilningi á síbreytilegum þörfum notendanna. Reebok eru skór með einstaklega þœgilega og örugga eiginleika: Liðugir, sterkir og úthaldsgóðir. Skór í góðu formi. Reebok hafa skapað nýja hefð í gerð á œfingaskóm. Hver segir að íþróttaskór eigi ekki að ganga í augun líka? Reebok eru vinsœlir meðal ungs fólks á öllum aldri í trimmið, leikfimina og sem gönguskór enda bœði þægilegir og fallegir. Pað undrar engan að Reebok er á hraðri leið með að verða stœrsta merkið í íþróttaskóm í heiminum. Og nú fást Reebok loksins á íslandi. Helga Möller: Ég vel Reebok ekki eingöngu vegna fallegs útlits og góðrar endingar. Þeir eru líka léttir, mjúkir og þægilegir. Jafnvígir f leikfimina, á tónleikana og á leikinn ... og fást loksins á íslandi. Pétur Ormslev: Þegar ég vel mér skó er lögð áhersla á að þeir séu þægilegir og sterkir. Eins og við Frammarar. En ég fylgist iíka með tískunni og vel góða hönnun. Ég geri ráð fyrir að ég sé kröfuharður... þess vegna vel ég Reebok. Aðrirnáekklmeð tæmarþarsem Reebok hefur hælana... HAGKAUP REYKJAVÍK AKUREYRI NJARÐVÍK Póstverslun: Sími 91-30980
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.