Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLf 1986 *&*£&*£ .ð grílla úti á góðrí stund er orðinn ómissandi hluti af íslenskri sumarsœlu. Kjöt afíslensku fjallalambi er jafn ómissandi hluti afgrill- máltíð enda hæfir það bœði umhverfinu og matseldinni - meyrt, safaríkt og svo þetta sérstaka bragð sem aðeins íslensktfjallalamb hefur eftir að hafa nærst á ómenguðum villigróðri liðlangt sumarið. Það er lítíð mál að matreiða vel heppnaða grillmáltíð þegar kjötíð af íslenska fjallalambinu er annars vegar. Raunar er það bráðskemmtílegt! Best er að þíða kjötíð í ísskápnum 3-4 dögum fyrir notkun til að tryggja að það bráðni í munni veislugesta. Grillmeistarinn þarf líka að stilla sig um að stinga í kjötíð á griIÚnu, þó vissulega sé það freistandi, því þá er hætt við að safinn renni úr því. Það er líka óhætt fyrir kappann að spara sterka kryddið. Hér er það háfyallabragðið sem gildir. Margir nota bara salt og pipar en hvítlaukur, blóðberg (tímian), rosmarin, milt sinnep, mynta eða steinselja henta einnig vel í mörgum tílvikum. Meistarinn sér svo um að smjörpensla kjötíð, (það er svo gott) og þegar hann veifar kokkahúfunni er eins gott að vera snöggur með diskinn. íslenska lambakjötíð er nefiiilega fljótt að hverfa jafnvel af stærstu grillum. Þá er bara að grilla meira! K, i.jöt affjallalambi er auðveltað geymafrosið (ódýr- ast keypt í heilum og hálfum skrokkum) og hœgt að nýta nánast allan skrokkinn í grill- mat-læri, lundir, hrygg, hvers konar sneiðar nú eða skrokkinn í heilu lagi, t.d. þegar um hópa er að ræða. Meðlæti með grilluðu kjöti af íslenskufjallalambi ætti að vera einfalt og látlaust. Glóðaðar kartöflur eru vinsælar, einnig kartöflusalat, glóðaðir tómatar, ananas, epli, bananar, græn- meti og kryddsmjör. / • s fíéttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Edison sagði: Éggerði aldrei neitt af tilviijun sem einhvers virði var, — éggerði heidur ekki eina einustu uppfinningu mína af tilviljun. — Vilji menn ná árangri þá skulu þeir undirbúa verkefnið vel. Sú staðreynd kom í hugann þegar á fostudag var fylgt eftir auglýsingu Miklagarðs um söluframboð á lambakjöti (fjallalambi) og sirloin- steikum. Það var ákveðið að renna hér á blað góðum rétti úr þessum ljúffengu lendarbitum. — Eg bað um sirloin-steikur af lambi. Afgreiðslustúlkan rétti fram „kjötklump“, efri part af læri, „Þið seljið þetta sem sirloin-steik- ur?“ spyr ég undrandi. „Nú, það er hægt að saga það niður fyrir þig,“ svarar hún óþolin- móð. „Þetta er ekki það sem ág átti von á,“ segi ég. „Næsti!" kallaði hún upp hárri röddu .,.! Sirloin-steik er sneið efst af læri. Kjötið er meirt, það þarf stuttan tíma i matreiðslu, er tilvalið á grillið og á að vera á mjög hagstæðu verði. Sölufólk þarf að fræða um skurð á kjötinu. Þessi dýra söluherferð á lambakjöti þarf að vera talsvert betur undirbúin og sýnikennslan nákvæmari eigi varanlegur árangur að verða af „átakinu". Kjúklingar geta líka verið veislu- matur eins og þessi: Glóðaður must- ar d-kj úklingur 1 kjúklingur (ca. 1200 gr) 3 msk. Dijon-sinnep 3 msk. ljóst síróp 3 msk. borðedik (cider) U/2 msk. Worcesterhire-sósa */< timian 1. Kjúklingurinn er hreinsaður, þ.e. skolaður, hlutaður niður í 8 bita og þerraður vel. 2. Blandið saman sinnepi, sírópi og hrærið út með ediki, Worcester- hire-sósu og timian og hitið að suðu. 3. Kjúklingabitamir eru settir á plötu og bakaðir við góðan hita í eina klukkustund og penslaðir af og til og snúið á baksturstím- anum. Þeir verða sem glóðaðir. 4. Á útigrilli er best að nota vírgrind við steikingu á sundurhlutuðum kjúkling. Steikið við meðal hita og bætið 15 mínútum við eldunar- tímann. Sem meðlæti er gott kartöflusalat eða steiktar kartöflur og svo að sjálfsögðu blandað grænmeti í salatskál. Glóðaðir eplahringir eru mjög góðir með grilluðum kjúklingi. Safarík epli eru skorin í þykkar sneiðar (2 sm) og fræhús flar- lægð. Eplahringimir eru smurðir með smjörlfki og grillaðir í 7 mín. á annarri hliðinni. Þeim er síðan snúið við, kanilsykri er stráð yfir. Hann bráðnar á meðan hin hliðin er steikt f 5-8 mfn. e_ða þar til eplin eru orðin mjúk. Áætlið 2-3 hringi á mann. Verð á hráefni: Kjúklingur 1200 gr....kr. 351.60 Þú svalar lestrarþörf dagsins á sirhim Mngpans' /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.