Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1986 MK>BORG=^ Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæd. S: 25590 - 21682 - 14632 • Ath.: Opið virka daga frá kl. 10-19. Opið sunnudaga frá kl. 13-17. HRAUNBÆR. Góð 65 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. SuÖursvalir. Verö 1700 þús. MÁVAHLÍÐ. 60 fm risíb. Verð 1400 þús. HRAFNHÓLAR. 93 fm 4ra herb. á 2. hæö. Verð 2300 þús. LAUGAVEGUR. 200 fm 4ra herb. Nánari uppl. á skrifst. SKÓLAVORÐUSTÍGUR. Glæsil. íb. á 3. hæð. Tilbúin undir trév. Nánari uppl. á skrifst. DRÁPUHLÍÐ. 125 fm 5 herb. sérh. á 1. hæö. Suöursvalir. Verö 3500 þús. SUÐURGATA. 2ja og 3ja herb. íb. á 2. hæð. Tilbúin undir trév. Verð 2100-2900 þús. KROSSHAMAR. 130 fm einb. auk 40 fm bílsk. Afh. fokh. i ágúst. Verð 2900 þús. Sverrlr Hermannsson hs. 14632 Brynjólfur Eyvtndsson hdl. — Guönl Haraldsson hdl. MK>B0RG=9 Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö. S: 25590 - 21682 - 14632 ■ Ath.: Opið virka daga frá ki. 10-19. Opið sunnudaga frá kl. 13-17. Vegna mikillar sölu undanfarið vaxitar okkur allar gerðir eigna á skrá, sérstaklega Zja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Skoðum og verðmetum samdagurs. Sverrír Hermannsson, Brynjólfur Eyvindsson hdl., Guðni Haraldsaon hdl. Morgunblaöið/Traustí Tómasson Það er von að þau Magnea Erla Ottesen flugfreyja og Pétur Ómar Ágústsson flugþjónn séu broshýr. Þau geta nú boðið farþegum á N-Atlantshafsflugleiðinni upp á splunkuný sæti svo ekki ætti að væsa um þá á þessari flugleið í framtíðinni. Ný sæti í DC 8-þotur Flugleiða VERIÐ er að skipta um far- þegasæti í þremur DC 8-þotum Flugleiða, sem félagið notar á N-Atlantshafsflugleiðinni og fyrir u.þ.b. viku flaug fyrsta vél- in, Norðurfari, um ísland með nýju sætin innanborðs. Áætlað er að búið verði að skipta um sæti í öllum vélunum 12. júlí nk. flug. En á næstunni er fyrirhugað að gera andlitslyftingu á farþega- rými Boeing-vélanna og felst hún m.a. í því að skipt verður um áklæði sætanna um borð. Þessi sætaskipti í DC 8-þotunum eru liður í því að bæta stöðugt þjón- ustuna um borð í Flugleiðavélunum. Nýlega var t.d. komið fyrir Saga Class farrými í DC 8-þotunum. Bókafulltrúar Norð- Skjalaskápar | Skjalaskápar Skjalaskápar H. ÓLAFSSON ðc BERNHÖFT VATNAGARÐAR 18 104 REYKJAVÍK S: 82499 VicKers Furniture Garðabær — 3ja herb. — í smíðum Til sölu nokkrar 3ja herb. íbúðir í 2ja hæöa fjölbýlish. sem er í smiöum við Löngumýri i Garðabæ. Allar íb. moö sérinng. íbúöirnar afh. fullfrág. að utan en fokh. að innan með frágenginni hitalögn. Bílsk. getur fylgt. Ath. húsið er rétt við miðbæ Garðabæjar. Garðabær — 2ja herb. — v/Hrísmóa Mjög stór og falleg íb. á 2. hæð i nýl. fjölbh. í miðbæ Garöabæjar. Sérþvottah. í íbúöinni. íbúðin ertil afh. fljótlega. Hallveigarstígur — 5-6 herb. Ný standsett mjög falleg íb., 2. hæð og ris. (búðin er óvenju falleg og hefur verið endurnýjuð að utan og innan. Tilvalin íbúð fyrir þá sem vilja búa (miðborginni. Málm- og rafiðnaðarfyrirt. Til sölu lítið málm- og rafiðnaðarfyrirtæki. Verkfæri til blikksmíða, rafiðnaðar og sprautunar. Til af hendingar fljótlega. 3ja-5 herb. íbúðsr óskast Höfum kaupendur að 3ja-5 herb. fbúðum sérstaklega innan Elliðaáa. Mikil eftirspurn. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skípasalá Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson vióskiptafr. HvertisgöruTB urlanda heim- sóttu Stykkishólm Að sögn Sæmundar Guðvinsson- ar hjá kynningardeild Flugleiða eru sætin af bandarískri gerð og upp- fylla þau nýjustu öryggiskröfur þarlendra flugmálayfirvalda. Áklæðið er úr eldþolnu efni og grindin úr níðsterkum, léttum málmi. Einhver eldsneytissparnað- ur hlýst af því hvað nýju sætin eru léttari en þau gömlu. Aklæðið er í bláum lit og til að skapa samræmi í farþegarými vélanna verður einnig sett blátt gólfteppi um borð. Nýju sætin eru rúmbetri ogmeira fótarými er á milli þeirra en áður var. Sömuleiðis er gangvegur vél- anna rýmri. Það ætti því ekki að væsa um farþega Flugleiða á N-Atlantshafsleiðinni í framtíðinni. Á sl. ári fluttu Flugleiðir rúmlega 266 þúsund farþega á þessari leið, eða 34% af heildarfarþegafjölda félagsins. Eftir sætaskiptin fækkar hinsvegar sætunum um eitt, úr 249 áður í 248 nú. Að sögn Sæmundar verður að þessu sinni ekki skipt um sæti í hinni litlu DC 8-þotu félagsins sem einkum er notuð í Evrópu- og leigu- Stykkishólmi. UNDANFARIN ár hafa bóka- fulltrúar Norðurlandaþjóðanna hist árlega sitt á hvað í löndun- um og nú i ár áttu þeir samfund á íslandi til þess að bera saman bækur sínar og eins til skrafs og ráðagerða um framtíðar- verkefni. Sl. laugardag komu þeir til Stykkishólms á vegum Amtbóka- safnsins og hafði bókavörðurinn í Stykkishólmi, Sigurlína Sigur- bjömsdóttir, undirbúning með höndum. Auk hinna erlendu gesta voru í förinni bókafulltrúi ríkisins og aðstoðarbókafulltrúi og borgar- bókavörður Reykjavíkur. Fyrirhugað var að fulltrúar gætu farið til Flateyjar með Eyja- ferðum sf. og var sú ferð undir- búin, en þess var ekki kostur sök- um veðurs og var því látin nægja ferð um Eyjasund og Klakkseyjar. Á eftir var gestunum boðið í mat á hótelinu á vegum Amtbókasafns- ins. Næsta dag var bærinn skoðað- ur og einnig var farið á Helgafell, Bjamarhöfn og í Grundarfjörð og hafði leiðsögu sóknarpresturinn okkar, Gísli Kolbeins, en hann er í stjóm Amtbókasafnsins. Kl. 16.00 á sunnudag var boðið í kaffí í salarkynnum Amtbókasafnsins og þar á eftir skoðuðu gestimir bókasafnið og skipulag þess. Var þessi heimsókn bæði gagn- leg og ánægjuleg enda létu gestir óspart í ljós þakklæti og gleði jrfír eftirminnilegum dögum hér í Hólminum, gestrisni og góðri leið- sögn. Til sölu Þetta glæsilega verslunar- og iðnaðarhús sem er í byggingu er til sölu. Afh. fokhelt að innan en að mestu fullgert að utan. Húsið er alls 4 þús. fm en mjög auðvelt er að skipta því niður í smærri einingar. Húsið stendur við tvær götur þ.e. Járnháls 4 og Krókháls 3. Verð pr. fm kr. 17 þús. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofunni. Vinsamlegast akið á byggingastað og skoðið aðstæður. 26600 Fasteignaþjónuitan 4lalunlrmli 17, *. 2UOO. tnMÍ Þorsteinn Steingrimsson. Ufn lögg. fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.