Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1986 ÁSTARÆVINTÝRI MURPHYS Ný bandarísk gamanmynd með Sally Field (Places in the Heart, Norma Rae), James Garner (Victor/ Victoria, Tank) og Brian Kerwin (Nickel Mountain, Power). Leikstjóri er Martin Ritt (Norma Rae, Hud, Sounder). James Garner var útnefndur til Óskarsverölauna fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Sýnd í A-sal kl. 5,9 og 11. Hækkað verð. BJARTAR NÆTUR „White Nights" Aöalhlutverkin leika Mikhall Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Heien Mirren, hinn ný- bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist. „Say you, say me“, „Separate lives". Leikstjóri erTaylor Hackford. Sýnd t B-sal 5 og 9.20. Hækkaðverð. □□[ DOLBYSTEREO l AGNES BARN GUÐS Aðalhlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft, Meg Tilly. Bæði Bancroft og Tilly voru til- nefndar til Óskarsverðlauna. Sýnd í B-sal kl. 7.30. Síðustu sýningar. □□[ OOLBY STEREO~| Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í A-sal kl. 7. Góðandagim! TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarasbió --SALUR A— HEIMSKAUTAHITI Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá unga Ameríkana sem fara af mis- gáningi yfir landamæri Finnlands og Rússlands. Af hverju neitaði Banda- ríkjastjórn að hjálpa? Af hverju neita Rússar að atburðir þessir hafi átt sér stað? Mynd þessi var bönnuð í Finnlandi vegna samskipta þjóð- anna. Myndin er mjög spennandi og hrottafengin á köflum. Aðalhlutverk: Mike Norris (Sonur Chucks), Steve Durham og David Coburn. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. —SALURB-- Sýnd kl. 5 og 9. --SALURC— BERGMÁLS- GARÐURINN Sýnd kl. 5 og 7. FRUMSÝNIR: VERÐINÓTT Sýnd kl. 9og 11. Blaóburóarfólk óskast! JHttgtmftfAftift AUSTURBÆR Bjarnarstígur Skólavörðustígur Lindargata Þórsgata Laugavegur 1 -33 og fl. UTHVERFI Nökkvavogur Barðavogur Ui wAsKáUBÉi BlHMimai SIMI2 21 40 SÆTÍ ílðnó Frumflutningur á leikritinu SVÖRT SÓLSKIN eftir Jón Hjartarson Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson Leikmynd: Gylfi Gíslason Lýsinjg: Lárus Björnsson og Egill Arnason Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus í hann. Síðan er það sá þriöji. — Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin f myndinni er á vinsældalist- um viða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl.7,9og11. □□[ DOLBYSTEREÖl 3. sýnlng fimmtudaginn 3. júlí kl. 20.30. 4. sýning þriðjudaginn 8. Júlí kl. 20.30. 5. sýning fimmtudaginn 10. júlíkl. 20.30. Ath. síðustu sýningar. Miðasalan i Iðnó opin miðvikud.—fimmtud. kl. 14.00—20.30. Mánud.—fimmtud. kl. 14.00—20.30. Sími 16620 AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Salur 1 Frumsýning á gamanmyndinni: VIÐ TÖKUM LÍFIÐ LÉTT Salur 2 FLÓTTALESTIN Mynd sem vakið hefur mikla athygli og þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALVAD0R Þau selja husið og segja upp vinn- unni, fara á flakk og ætla aö njóta lifsins, en þá fara hjólin aö snúast. Aðalhlutverk: Albert Brooks (Taxi Driver, Prívate Benjamin). Julie Hagerty (Airplane). NÝ BANDARISK GAMANMYND I ÚRVALSFLOKKI. Sýndkl. 6,7,9 og 11. Salur 3 Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,9 og 11.10. ptor0iwftlaftift Melsölubladá hverjum degi! Poppe- loftþjöppur Útvegum þessar heimsþekktu loft- þjöppur í öllum stærö- um og styrkleikum, meö eöa án raf-, Bensín- eöa Díesel- mótórs. SflyiiíflayDtuiir Vesturgötu 16. Sími 14680. BÍÓHÚSID Lækjargötu 2, sími: 13800 OPNUNARMYND BÍÓHÚSSINS: FRUMS ÝNING Á SPENNUMYNDINNI SK0TMARKIÐ GENE MATT BA CKMAN • DILLON Splunkuný og margslungin spennu- mynd gerö af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Uttle Big Man) og framleidd af R. Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon). SKOTMARKIÐ HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR OG DÓMA [ ÞEIM ÞREMUR LÖNDUM ÞAR SEM HÚN HEFUR VERIÐ FRUM- SÝND. MYNDIN VERÐUR FRUM- SÝNDILONDON 22. ÁGÚST NK. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. ★ Mbl. Blaðaummæli: Skotmarkiö er árí hress spennumynd.... Pen keyrír Skotmarkið áfram á fullri f erð.............. Tekst hér best upp allar götur aftur til Uttle Big Man.... Bönnuð bömum. Hækkað verð. Sýnd kl. S, 7.05,9.05 og 11.15. SÖGULEIKARNIR Stórbrotift, sögulegt listaverk i uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir opnum himni í Rauðhólum. Sýningar: í kvöld kl. 21.00 iaugard. 5/7 kl. 14.30 og 17.00. Miðasala og pantanir: Söguleikarnir: Sími 622 666. Kynnisferðir: Gimli, sími 28025. Ferðaskrifst. Farandi: Sími 17445. í Rauðhólum klukkustund fyrir sýningu. K Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.