Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1986 MOSAEYÐING Mosi í görðum hefur lengi verið vandamál hjá garðeigendum. Nú býðst yður ný þjónusta. Við úðum grasflötina með sérstöku mosaeyðandi efni (hættulausu). Pantanir í síma 25707 f rá kl. 18 tll 20. st Gabrie rrsm höggdeyfar I ~7j V STÓRSENDINGI^MT HÁBER G ” SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91 -8 47 88 pur í dag og á morgun kynnum við NO NAME og STARGAZER snyrtivörumar. varalrtir (80 litir) augnskuggar gloss (16 litir) lökk augnblýantar varablýantar eyliner duft augnskuggar maskarar (17 litir) meik púöur cover-up hár gel crasycolor hártoppar Leiðbeinandi á kynningunni er KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR snyrti- og förðunarsérfræðingur. NO NAME og STARGAZER vörumar eru notaðaraf make-up listamönnum um allan heim. Mesta Iftaúrval íbænum. Neon litirfyrir discoljós og blacklights. Laugavegi 27 • Sími 19660 Stjórnun, starfs- menn og framleiðni eftir Bjarna Ingvarsson Fyrir rúmum 25 árum voru tíma- mót í stjómun á íslandi. Þá var Stjómunarfélag íslands stofnað. Síðan hefur stjómun á íslandi breyst til muna til batnaðar og á Stjómunarfélag íslands stóran þátt í því. í tengslum við stofnun félags- ins fyrir 25 árum var haldin ráð- stefna um stjómun fyrirtækja. Þar voru flutt nokkur erindi undir yfir- skriftinni: Hveiju er einkum ábótavant í stjómunarmálum hér á landi? í þessum umræðum bar hæst að það skorti mikið á að stjómendur sinntu tæknilegum atriðum í rekstri sem skyldi. Dæmi um slík atriði voru: 1. Aætlanagerð. 2. Nýting bókhalds sem stjóm- unartækis. 3. Tæknivæðing. 4. Skipulagning tæknimála. Nokkrir þátttakendanna vom þó ekki eins tæknilega sinnaðir og minntu á þijú atriði sem skiptu „Val starfsmanna og stjórnenda getur oft verið erfitt, en ómark- viss ráðning getur oft kostað fyrirtæki mikla peninga.“ engu að síður máli. í fyrsta lagi skiptir máli að ráða réttan aðila í stjómunarstöður. í öðm lagi skiptir máli að finna hvaða starf hentar hveijum. í þriðja lagi skiptir máli að fýrirtæki séu vel skipulögð. Þessi atriði falla undir hinn huglæga þátt í rekstri fyrirtækja. Á 25 ámm hefur margt breyst. Ör tækniþróun og menntun á sviði tækni og vísinda hefur orðið til þess að tæknimál fyrirtækja em yfirleitt í góðu standi. Verslunar- frelsi, afnám innflutningsbanna og fríverslun, auk góðrar fískigengdar hafa ýtt undir og eflt þessa þróun og hefur orðið til þess að við íslend- ingar höfum notið tiltölulegrar vel- ferðar á undanfömum ámm. Þrátt fyrir þess öm þróun er ýmislegt sem betur mætti fara. Sitt sýnist hveijum um ástæður. Ástæð- an virðist fyrst og fremst vera hvemig við stjómum okkar fyrir- tækjum. Þetta kemur fram í þings- álylrtunartillögu sem flutt var á síð- asta þingi af nokkmm þingmönnum sem vom með í fræðsluferð sem farin var til Austurlanda fjær á vegum Iðntæknistofnunar. Þar segir orðrétt m.a.: „Við þær aðstæð- ur, sem nú ríkja í íslensku efnahags- lífi, er brýn nauðsyn á að koma að nýju á hag-vexti.. .Sá kostur, sem ef til vill er nærtækastur og gæti fyrst skilað árangri, er að auka framleiðni í starfandi fyrirtækjum.“ í þessari þingsályktunartillögu kemur fram sú athyglisverða stað- reynd að íslendingar em á eftir nágrannalöndum okkar í fram- leiðni. Svo virðist vera að sú öra tækniþróun, sem átt hefur sér stað undanfama áratugi, hafí ein sér ekki skilað nógu góðum árangri. Niðurstaða þingmannahópsins er sú að sá árangur sem fengist hefur í Austurlöndum fjær hafi fengist vegna tiltekinna stjómunaraðferða hvort sem það er í þjóðfélaginu sem heild eða í fyrirtækjum. Japanir og aðrar þjóðir hafa sýnt það og sann- að að tæknin ein dugir ekki til aukinnar framleiðni. í mörgum til- fellum er það svo hér á landi að fyrirtæki skortir ekki tæknina, en skortir vemlegt átak í skipulagn- ingu fyrirtækja og stjómun starfs- mannamála. Á þeim 25 ámm sem liðin eru frá ráðstefnu Stjómunarfélags ís- lands emm við enn á eftir í stjómun starfsmannamála. Hér á íslandi er næsta fátítt að nútímaaðferðir séu notaðar við val á starfsfólki. Það sama gildir um stjómendur fyrir- tækja, þeir em oft valdir eftir frændsemissjónarmiðinu. Val starfsmanna og stjómenda getur oft verið erfitt, en ómarkviss ráðn- ing getur oft kostað fyrirtæki mikla peninga. Markvissar og nákvæmar ráðningar spara fjármuni, minnka kostnað og auka framleiðni. Á þetta bendir Peter Dmcker í nýlegu heftir Harvard Business Review. Þar fjall- ar hann á skemmtilegan hátt um mikilvægi þess að ráða réttan mann á réttan stað. Þetta leiðir okkur að öðm atriði sem skiptir máli í starfs- mannastjómun; starfslýsingar. Starfslýsingar em ekki til nema hjá örfáum fyrirtækjum hér á landi. í flestum fyrirtækjum erlendis em starfslýsingar taldar sjálfsagður hlutur. Hér á landi em þau fyrirtæki örfá sem nýta sér starfslýsingar. Starfslýsingar em taldar nauðsyn- legt stjómunartæki í flestum fyrir- 100%Saft aus ftefgeftorenem Orangensafíkonzentrat reichan natöriichem Vitamin C 1 Liter pasteurisierfc Einn lítrí adeins kr. HAGKAUP REYKJAVÍK AKUREYRI NJARÐVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.