Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1986 69 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 11-12 FRÁMÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Bréfritari segir að margir íslendingar þekki ekki náttúru landsins, en vinni myrkranna á millli fyrir sólarlandaferðum. Sparaði 15.000 krónur Ágæti Velvakandi! Eg vil vekja athygli á nauðsyn- legri þjónustu sem bíleigendum er boðið upp á. Þannig er mál með vexti að ég þurfti að láta sprauta bílinn minn. Skellur og ryðblettir hér og þar kölluðu á alsprautun og því kannaði ég á nokkrum sprautuverkstæðum hvað það myndi kosta að láta sprauta bflinn. Eftir að viðkomandi aðilar höfðu kannað ástand bflsins var mér sagt að þetta kostaði þijá- tíu til fjörutíu þúsund krónur. Fannst mér þetta nokkuð dýrt, því bfllinn er orðinn 12 ára gamall og eflaust ekki verðugur sprautunar þó hann sé í góðu ásigkomulagi, hvað gangverk varðar. Spurðist ég fyrir um það hvort ekki væri hægt að sprauta bflinn á einhvem ódýrari máta og var mér þá bara ráðlagt að kaupa málningarrúllu og rúlla bflinn með vinnuvélalakki. Ekki var ég nú beint sáttur við það. Þegar hér er komið sögu frétti ég af Bflaaðstoð Tóta í Brautarholtinu, þar sem menn fengju aðstoð við að hressa uppá útlit bfla sinna. Og það var svo sannarlega gert. Sjálfur varð ég að vinna í bflnum, en með aðstoð og ráðgjöf þessa sam^tillta hóps, er þama vinnur, tókst mér að komast þokkalega frá þessu. Að vísu sprautaði ég bílinn ekki sjálfur, en þeir sem vilja og þora mega það gjaman. Þegar upp var staðið með ný- sprautaðan bfl í höndum hljóðaði reikningurinn upp á 15.000 krónur, eða rúmlega helmingi minna en sprautuverkstæðin hér á höfuð- borgarsvæðinu buðu mér upp á. Ég graeddi þó aðeins meira en sprautun því í leiðinni sprautaði ég felgumar auk þess sem ég ryðvarði undir- vagninn, lagaði innréttingu og fleira. Um leið og ég þakka Þórði og félögum frábæra aðstoð vil ég benda öðmm bfleigendum á þessa bráðnauðsynlegu þjónustu þar sem þú færð góð ráð og leiðbeiningar, en ert ekki bara látinn vinna af- skiptalaust. Þú færð verkfæri og efni sem við eiga í það og það skiptið þar til þessu er lokið. Að mínu mati er þetta mikilvæg- asti þátturinn í starfsemi sem þess- ari, því hver sem er getur ekki farið inn á sprautuverkstæði og unnið bíl undir sprautun. Hann verður að fá aðstoð. Guðni Björn Kjærbo Þessir hringdu .. Hvert er hlutverk bankaráða? Vigfús Guðmundsson hringdi: Mér fínnst vera ansi þoku hulið, hvert raunverulegt hlutverk bankaráða er. Mig og áreiðanlega fleiri langar til að fræðast nánar um það. Getur ekki einhver mér fróðari upplýst mig um það? Þá er annað allsendis óskylt efni sem mig langar til að minnast á. í æsku man ég að oft var raulað svohljóðandi vísukom: Komið, lítið á lagerinn lofsorðberhann. Stingið höfðinu hingað inn, hémaerhann. Er hugsanlegt að hér sé um að ræða einhvers konar auglýs- ingu? A þessum árum vom oft vísukom í blöðum notuð til að auglýsa ýmislegan vaming. Auð- vitað er einnig hugsanlegt að hér sé um að ræða vísu úr revíu. Kannast ekki einhver við þessa vísu? Þakkir Tvær húsmæður í Breið- holti hringdu: Okkur langar til að koma þökk- um á framfæri til Þómnnar, sund- þjálfara hjá sundfélaginu Ægi. Hún hefur verið með böm á sund- námskeiði og staðið sig með mikilli prýði í starfí sínu, m.a.s. boðið bömunum heim til sín og gefíð þeim pylsur. 0 Anægð með Guðrúnu hæsta- réttardómara Margrét Sæmundsdóttir, Hvassaleiti 77 hringdi: Mig langar til að láta ánægju mína í ljós yfír því að búið skuli vera að skipa Guðrúnu Erlends- dóttur í embætti hæstaréttardóm- ara. Vonandi er þetta framtíðin. í beinu framhaldi af því veltir maður fyrir sér hvenær muni koma að því að kona gegni emb- ætti sendiherra eða bankastjóra. Konur gegna enn sem komið er allt of fáum ábyrgðarstöðum f þjóðfélaginu. Mánudaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Frá Brjánslæk kl. 14.00 Til Stykkishólms kl. 18.00 fyrir brottför rútu til Rvk. Fimmtudaga: Samatimataflaog mánudaga. Föstudaga: Frá Stykkishólmi kl. 14.00, eftir komu rútu. Viðkoma í inneyjum. Frá Brjánslæk kl. 19.30 Til Stykkishólms kl. 23.00 Þriöjudaga: Frá Stykkishólmi kl. 14.00 eftir komu rútu. Frá Brjánslæk kl. 18.00 Til Stykkishólms kl.21.30 Laugardaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Sigling um suöureyjar. Frá Brjánslæk kl. 15.00 Til Stykkishólms kl. 19.00 Á tímabillnu 1, júli' tll 31. ágúst Miövikudaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Frá Brjánslæk kl. 14.00 TilStykkishólmskl. 18.00, fyrir brottför rútu. Viðkoma er ávallt i Flatey á báöum leiðum. Bílaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara. Frá Stykkishólmi: Frá Brjánslæk: Hjá afgreiðslu Baldurs Hjá Ragnari Guðmundssyni Stykklshólml, s.: 93-8120 Brjánslæk, s.: 94-2020. Á timabílinu 1. maí til 30. sept. Á tímabilinu l.júní til 31. ágúst HITASTÝRÐ BLÖNDUNARTÆKI FYRIR STURTU OC BAÐKER Hitastýrðu blöndunartœkin frá VÁRGÁRDA eru með afar nákvœma hita- og flœðistýr- ingu, sem bregst fljótt við þegar setja á hvaða hitastig sem er. Sparar líka heitt vatn. VERÐ AÐEINS KR. 5.700,- VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVÍK SÍMAR: VERSLUN 686455, SKRIFSTOFA 685966 VÖNDUÐ VINNA - VANDAÐ VERK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.