Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1986 49 starfsetningarkunnáttu, kennsluefni og -aðferðum í grunn- og framhalds- skólum......................100.000 Jiri Berger Ph.D. The development of a distance leaming package for teac- hers of children with special educat- ional needs.................300.000 Bergljót Baldursdóttir M.A. Máltaka og málbreytingar...........115.000 Bergljót Soffía Kristjánsdóttir B.A. Frásagnartækni og samfélagssýn í Gerplu Halldórs Laxness....180.000 Bjami Daníelsson myndmenntakenn- ari. Stefnumörkun til umbóta í menntamálum með breytingum á kennaramenntun. Samanburðarrann- sókn í sex löndum...........200.000 Bjami Einarsson forstöðumaður og Margrét Hermannsdóttir fomleifa- fræðingur (sameiginlega). Fomleifa- rannsóknir á Gásum í Eyjafirði. For- rannsókn....................400.000 Bókmenntafræðistofnun Háskóla ís- lands. Islensk bókmennta- skrá.......................750.000 Bókmenntafræðistofnun Háskóla ís- lands. Norræn kvennabókmennta- saga.........................95.000 Böðvar Kvaran forstöðumaður og Einar Sigurðsson háskólabókavörður. Skrá um íslensk blöð og tímarit frá upphafi til 1973............200.000 Börkur Bergmann arkitekt. Arkitekt- úr nýja tímans á íslandi: Aldahvörf og menningarfesta...........135.000 Dóra S. Bjamason M.A. Ethnografisk athugun á dagheimili í Reykjavík, m.a. með áherslu á blöndun alvarlega andlega fatlaðra og ófatlaðra bama. ............................240.000 Félagsvísindastofnun Háskóla íslands. Undirbúningur útgáfu á riti um gildi í menningu Islendinga......110.000 Finnur Magnússon fil. kand. Strands- ittare — bönder — fískare. En studie av klassbilder i islándska kustsam- hállen.......................60.000 Gísli Ágúst Gunnlaugsson cand. mag. íslenska fjölskyldan 1801-1930. ............................150.000 Gísli Pálsson lektor. Samsemd íslend- inga í Norður-Dakóta........150.000 Guðfræðistofnun Háskóla íslands. Trúarlíf og trúarleg viðhorf fslend- inga........................330.000 Guðmundur Hálfdanarson cand. mag. Hefð og fijálshyggja: Hugmyndafræði og þjóðfélagsbreytingar á íslandi á 19. öld.....................500.000 Guðmundur Jónsson cand. mag. Ríkis- afskipti af efnahagsmálum 1874- 1927.........................90.000 Guðný Guðbjömsdóttir lektor. Vits- munaþroski, kynferði og stéttarstaða. Langtímarannsókn á bömum í Reykja- vík.........................200.000 Guðrún Bjartmarsdóttir menntaskóla- kennari. Þjóðfélagsmynd, .hugmynda- heimur og uppmni íslenskra huldu- fólkssagna..................210.000 Guðrún Kristinsdóttir félagsráðgjafí. Bamavemd og fagmennska í félags- þjónustunni.................200.000 Guðrún Lange B.A. Theodoricus og verk hans Historia de antiquitate regum Norwagiensium........250.000 Guðrún Sveinbjamardóttir fomleifa- fræðingur. Rannsókn á byggðasögu miðalda á íslandi...........175.000 Gunnar E. Finnbogason M.A. Olika aktörers agerande vid den islánske gmndskolans reformering 1974. — Statens legitimering och kontroll af skolans verksamhet..........100.000 Gunnlaugur A. Jónsson guðfræðingur. The image of God in a century of Old Testament research..........135.000 Gylfi Ásmundsson sálfræðingur og Hiidigunnur Ólafsdóttir afbrotafræð- ingur (sameiginlega). Skaðlegar af- leiðingar áfengisneyslu á íslandi 1930-80.....................240.000 Hannes H. Gissurarson D. Phil. Hay- ek’s conservative liberalism. ...250.000 Heimspekistofnun Háskóla íslands. Heimspekirannsóknir (átta tiltekin verkefni sem unnið er að á vegum stofnunarinnar)...........1.500.000 Helga Kress dósent. Fóstbræður: Grótesk atriði í íslendingasögum með sérstöku tilliti til Fóstbræðra- sögu........................260.000 Hrafn Amarson B.A. Vitund verkalýðs og viðhorf til vinnu........250.000 Hrafnhildur Ragnarsdóttir lektor. Þró- un tímatilvísana í máli islenskra bama. ............................400.000 Indriði Gfslason dósent. Athugun á framburði og myndun fleirtölu hjá 200 íslenskum bömum við Qögurra og sex ára aldur................. 200.000 Hið íslenzka bókmenntafélag. Útgáfa Annála 1400-1800. Útgáfa texta, samning skráa...............250.000 Hið íslenska fomleifafélag. Skálholts- rannsóknir 1954-1955..........400.000 íslenska málfræðifélagið. íslensk fræðiorð í málfræði...........290.000 Jörundur Hilmarsson mag. art. Rann- sóknir á tokharskri hljóðsögu.,320.000 Kolbrún Gunnarsdóttir cand. pæd. spec. Alvarleg hegðunarvandkvæði í 1. bekk gmnnskóla...........170.000 Dr. Kristján Ámason ogdr. Höskuldur Þráinsson (sameiginlega). Rannsókn á íslensku nútímamáli. Úr- vinnsla......................545.000 Loftur Guttormsson dósent. Hjúskap- arstofnun og fjölskyldumyndun í ís- lensku samfélagi 1750-1870....60.000 Dr. Magnús Fjalldal. Tengsl íslands við England hið foma.........120.000 Dr. Magnús S. Magnússon og dr. Gísli Gunnarsson (sameiginlega). Lífskjör á íslandi 1770-1914............300.000 Magnús Þorkelsson B.A. Rannsóknir á fomum hafnarbúðum á Búðasandi íKjós........................150.000 Magnús K. Möller hagfræðingur. Til- vist jafnvægis í líkani með framleiðslu og skömðum kynslóðum (overlapping generations)............... 120.000 Málvísindastofnun Háskóla íslands. Norrænar samanburðarrannsóknir í setningafræði................320.000 Már Jónsson cand. mag. Fólksfjölgun og félagsgerð á íslandi 1780-1850. ............................80.000 Orðabók Háskólans. íslensk orðaskrá. Tölvuskrá yfír öll uppflettiorð í rit- málssafni OH.................300.000 Ólafur Þ. Harðarson stjómmálafræð- ingur. fslensk kosningarannsókn. .............................500.000 Frank Ponzi listsagnfræðingur. Rann- sókn og söfnun heimilda um fsland í erlendri 19. aldar myndlist.150.000 Ragnar Ámason lektor. Hagkvæm- asta nýting samnorrænna fiskistofna, einkum íslensku loðnunnar, norsk- íslensku sfldarinnar og kol- munna..........................200.000 Rúnar Vilhjálmsson félagsfræðingur. Áhrif samhjálpar á andlegt heilsufar. .............................250.000 Sigríður Þ. Valgeirsdóttir prófessor. Rannsókn á lestri og lesskilningi í 9. bekk gmnnskólans.............150.000 Sigrún Aðalbjamardóttir M.A. Tengsl milli félagsþroska skólabama og hug- mynda þeirra um eigin athafnir í samskiptum við kennara......150.000 Sigurður Hjartarson M. Litt. „Con- quettan af Mexico" í meðföram Hall- dórs Jakobssonar og Gísla Konráðs- sonar........................150.000 Séra Sigurður Ámi Þórðarson. The crisis of the Icelandic liberalism: A critique focusing on the work of Haraldur Níelsson.............55.000 Skúli Helgason fræðimaður. Könnun- argröftur í foma rúst á Lyngdalsheiði. ..............................15.000 Stefán Baldursson M.Ed. Computers: Existential vs. technical possibilities. .............................150.000 Stefán F. Hjartarson fíl. kand. Valda- baráttan innan verkalýðshreyfíngar- innar í ljósi átaka á vinnumarkaðinum 1930-1935...................100.000 Sveinbjöm Rafnsson prófessor. Byggðaleifar á-Jökuldalsheiði. ..50.000 Sögufélag. Vinna vegna undirbúnings að útgáfu skjala og álitsgerða úr fór- um Landsnefndar 1770-71.....170.000 Torfusamtökin (Hjörleifur Stefánsson formaður). Byggingarsaga miðbæj- arkvosarinnar...............200.000 Trausti Einarsson sagnfræðingur. Saga hvalveiða við fsland frá 16. öld fram til ársins 1939........200.000 Tryggvi Gunnarsson lögfræðingur. Nýting Iands, vatns, jarðhita og sjávar til fískeldis. Lögfræðileg álitaefni á sviði eignarréttar..........300.000 Vilhjálmur Öm Vilhjálmsson fom- fræðinemi. Fomleifarannsókn við rústina á Stöng í Þjórsárdal. ...200.000 Kirsten Wolf M.A. Gyðinga saga........................100.000 Þorleifur Óskarsson B.A. Millilanda- siglingar og strandferðir 1850-1913. ............................225.000 Þorvaldur Friðriksson fomleifafræð- ingur. Fomleifarannsókn á hinum foma verslunarstað í Dagverðamesi í Dalasýslu...................230.000 Þór Magnússon þjóðminjavörður. Teiknun silfurstimpla í sambandi við rannsóknir á íslenskum silfursmiðum. .............................50.000 Þórólfur Þórlindsson prófessor. Lög- skilnaður á íslandi 1904-1984. ............................250.000 Þómnn Magnúsdóttir cand. mag. Sjó- sókn islenskra kvenna.......200.000 Öm Jónsson cand. tech. soc. Kynni William Morris af fslandi og íslenskri menningu og áhrif þeirra á samfélags- skilning hans................75.000 Veruleg aukning flutninga FLUTNINGAR í millilandaflugi Arnarflugs hafa aukist verulega það sem af er árinu, bæði far- þegaflutningar og vöruflutning- ar. Ef litið er á vömflutninga félags- ins milli landa jukust þeir um 107% milli ára í júnímánuði sl. þegar flutt vom liðlega 100 tonn, borið saman við 48,6 tonn á sama tíma í fyrra. Hvað farþegaflutning varðar er aukningin milli ára um 24% og er í því sambandi bent á þá aukningu sem orðið hefur á flutningum milli íslands og Þýskalands síðan félagið hóf reglubundið áætlunarflug milli Keflavíkur og Hamborgar í apríl sl. (Úr fréttatilkyniiingu.) Dregið í happ- drætti Ferða- félagsins NÝVERIÐ efndi Ferðafélag ís- lands til tveggja happdrætta. Efnt var til hins fyrra á göngu- degi FÍ 25. maí síðastliðinn en til hins síðara meðal þeirra er tóku þátt í Esjugöngu félagsins i tilefni 200 ára afmælis Reykja- víkur. í fyrra happdrættinu hlutu eftir- taldir vinning: 1. Gunnar Tyrfíngsson, Stórateigi 7, Mosfellssveit. 2. Valdimar Helgason, Rauðalæk 23, Reykjavík. 3. Þorvaldur Tryggvason, Hvassaleiti 121, Reylqavík. í síðara happdrættinu hlutu eftir- taldir vinning: 1. Hjalti Kristgeirsson, Njálsgötu 12, Reykjavík. 2. Selma Hallgrímsdóttir, Bogahlíð 24, Reykjavík. 3. Dóra E. Siguijónsdóttir, Réttarholtsvegi 69, Reykjavík. 4. Málfríður Konráðsdóttir, Leifsgötu 24, Reykjavík. 5. Jette Kjærgánl, Grenimel 7, Reykjavík. Vinningshafar em beðnir um að gefa sig fram á skrifstofu félagsins, Oldugötu 3, í Reykjavík. Leiðrétting í FRÉTT sem birtist í blaðinu þann 17. júní síðastliðinn um norræna menningarkynningu sem haldin verður um áramótin í V-Þýskalandi, aðallega DÚssel- dorf, misritaðist nafn Maritu Bergson sem mun fjalla um ís- lenska nútímaljóðlist. Einnig gleymdist að geta fram- lags Emst O. Hesse, sem er konsúll íslands í DÚsseldorf, en hann mun halda ræðu við opnun menningar- kynningarinnar. Kynning þessi í Þýskalandi verður með svipuðu sniði og sýningin Scandinavia Today sem haldin var í Bandaríkj- unum fyrir nokkmm ámm. Mál- verkasýningar, bókmenntakynn- ingar og vísnakvöld verða þar til kynningar á íslenskri menningu. Matarsalan er í Kópavogi SÚ villa slæddist inn í Morgunblaðið á þriðjudaginn, um hádegismatar- sölu KRON, að hún var sögð á Laugavegi 91. Hið rétta er að matarsalan er í stórmarkaðinum á Skemmuvegi 4a í Kópavogi. SNYRTISTOFAN TARA opnar á morgun, föstudaginn 4. júlí á Laufásvegi 46. Sími 622520. Býð upp á það nýjasta f dag-, kvöld- og brúðarförðun. Nýjustu gerð af gervinöglum og ásetningu þeirra. Aromatherapy lfl<amsnudd sem unnið er með náttúrulegum jurtaoli'um ásamt almennri andlits-, hand- og fótsnyrtingu. Úná'na Sigmundsdóttir snyrtijrœöingur Siemens-innbygg- ingartæki í eidhús Hjá okkur fáið þið öll tæki á sama stað: Eldavél- ar, uppþvottavélar, kæliskápa, frystiskápa, ör- bylgjuofna, kaffivélar, hrærivélar, brauðristar og þannig mætti lengi telja. SIEMENS er trygging ykkar fyrir góðum tækjum og samræmdu útliti. íslenskir leiðarvísar fylgja með. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Fatasaumur Dömur, herrar 6 vikna námskeið í fatasaum að heQast fyrir byijendur og lengra komna. ■ Nú hannið þið og saumið fötin ykkar sjálf og skapið ykkar eigin stíl. Lock-saumavél á staðnum. Vél- ar til leigu. Fámennir hópar. Pantið strax. Innritun hafin í símum 21719 og 29173. Morgun- síðdegis- og kvöldtímar. 21719 og 29173 Ásgerður klæðskeri Hildur fatatæknir Brautarholti 18, Rvk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.