Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 38
noor t rr'iT <• ttttmatttttmmt'ít mrr.* T(TMTingr>v MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JULÍ1986 SÝSLUNEFND Vestur-Skafta- fellssýslu ályktaði á fundi sinum 24.-26. júní sl. um fjárskort sveit- arfélaga. Taldi hún fjárskortinn einn alvarlegasta þáttinn í óheillavænlegri byggðaþróun í dreifbýlinu og kvaðst hún ekki sjá hvemig nýju sveitarstjómar- lögin gætu náð tilgangi sínum án aukinna tekna sveitarfélaga. Þá benti sýslunefndin á gífurleg- an rekstrarfjárvanda hreppanna í Bátasýning í Grófinni EFNT verður til bátasýningar í Grófinni í dag, fimmtudag, á hraðbát með öllum búnaði. Bátasýningin er til kynningar á dagskrá sportbátafélagsins Snarfara í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar, sem hefst á laugardag f Eii- iðanausti við Súðarvog. Dag- skráin stendur til föstudags- ins ll.júlí. (Fréttatilkynning) INNLENT Vunderfoolz í Roxzy í kvöld HLJÓMSVEITIN Vunderfoolz heldur tónleika á skemmtistaðnum Roxzy í kvöld 3. júlí kl. 22.00. í hljómsveitinni eru Micheal Dean Pollock, söngur, Hlynur Höskulds- son, bassi, Magnús Jónsson, hljóm- borð, Eyjólfur Jóhannsson, gítar, Hanna Steina Hjálmtýsdóttir, söng- ur og Úlfar Úlfarsson, trommur. Aðgangseyrir er 300 krónur. Félag matreiðslumanna: Flutningi Hótel- og veit- ingaskólans mótmælt MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Félagi matreiðslumanna. Aðalfundur Félags matreiðslu- manna, haldinn miðvikudaginn 28. maf 1986, samþykkir samhljóða að mótmæla flutningi Hótel- og veit- ingaskóla íslands til Laugarvatns og skorar á stjómvöld að standa við gerða samninga sem gerðir voru við Kópavogskaupstað um að Mat- vælaskóli Islands verði reistur í tengslum við Menntaskólann þar eins og margoft hefur komið fram í fréttum. Mikilvægt er að reisa þennan skóla á Stór-Reykjavíkur- svæðinu þar sem flestir nemendur búa og flest veitingahúsin eru stað- sett. Jafnframt vill fundurinn benda á þann uppgang sem á sér stað í ferðamannaiðnaðinum og að menntun fólks er þar starfar hefur aldrei verið brýnni. V estur-Skaftaf ellssýsla: Sýslunefnd ályktar um fjárhagsvanda Samanburður á smá- söluverði í Glasgow og Reykjavík: Innkaugs- verð til Is- lands hærra en smásöluverð í Glasgow Allt að sexfaldur munur á vöru- verði milli borga Verðlagsstofnun gerði á sl. vetri verðkönnun á u.þ.b. 200 vörutegundum i nokkrum smá- söluverslunum og einum stór- vörumarkaði í Glasgow. Á sama tíma var kannað verð á sömu vörutegund í Reykjavik. í 11. tbl. „Verðkönnunar" sem Verðlagsstofnun gefur út er gerður samanburður á verði um 60 vöru- tegunda. Þar kemur í ljós mikill munur á smásöluverði í borgunum tveimur, Reykjavík í óhag. Telur stofnunin ástæðu til að kanna það mál betur. í fréttabréfinu segir orðrétt: „Samanburður á vöruverði milli landa er erfiður og flókinn, jafnvei þó að um sömu vörutegundir sé að ræða. Framleiðendur og út- flytjendur geta sett upp mismun- andi verð fyrir hin ýmsu lönd og annað verð fyrir útflutningsmarkað en innanlandsmarkað . . .Á verð innfluttrar vöru til íslands leggst t.d. flutningskostnaður, tollur, vörugjald o.fl. Þegar könnunin var gerð var tollurinn allt að 80% af cif-verði vöru. Af fyrrgreindum ástæðum og fleirum er hafður ákveðinn fyrirvari á þeim upplýs- ingum sem hér eru birtar." Morgunblaðið birtir hér niður- stöður könnunarinnar. Samanburð- urinn miðast við gengi á sterlings pundi, (1 £= 61,758 íkr.), og hefur söluskattur (virðisaukaskattur) verið dreginn frá vöruverði þar sem við á . Smásöluverð í Glasgow hefur vægið 100. Stafurinn s táknar smá- söluverð; h heildsöluverð í Glasgow (miðað við verð í „cash and carry") eða innkaupsverð til íslands. Smásölgverð I Glasgow: 100, s: smásöluverð, h: helldsöluverð f Glasgow og Innkaupsverð til (slands. Verö Verö ( ( Glasgow Rvlk 1. NIÐURSUÐUVÖRUR Helnz bakaöar baunlr 225 g Heinz bakaöar baunlr 450 g 393 95 100 100 480 107 Halnz spaghetti I tómatsósu 215 g Hainz spaghettl I tómatsósu 440 g HP bakaöar baunir 439 g 348 82 100 100 601 107 2. SÓSURO.Þ.H. Helnz tómatsósa 340 g Heinz ideal sósa 250 g Helnz sandwich spread 200 g HP tómatsósa 340 g HP sósa 255 g HPfrutty sósa 255 g Sharwood’s Green Labei Mango Chutney 227 g Blck’s reilsh 300 g Blue Dragon Chlll sósa 150 ml 254 84 100 92 203 92 100 87 227 83 100 106 285 112 100 104 265 110 355 80 287 77 100 91 164 96 3. SUPUR Batchelor’s cup a soup 80 g Csmpbell’s meö rauöum mlöa 295 g 100 100 194 105 4. HRlSGRJÓN Batcheior’a Savoury Rioe 120 g 204 58 5. MARMELAÐI, SlRÓP O.FL. Scotts of Scotland marmelaöl 340 g Lylss Golden Syrup síróp 454 g Sun-Pst hnetusmjör 227 g 100 305 81 100 301 89 64-68* 100 358 98 94 -96* * Phitt Inn at tvslmur fyrtrtækjum é mlshéu vtrM. Smásöluverð I Glasgow: 100, s: smasöluverð, h: helldsöluverð í Glasgow og innkaupsverð til Islands. Verö Verö f I Glasgow Rvík 6. SALTOGRASP Cerebos salt 750 g Paxo Golden Bread rasp 142 g Paxo Golden Bread rasp 227 g 100 93 100 76 248 93 287 110 7. SKYNDIKAFFIOG KAKÓ Nescafé (wlth improved roatt) 50 g Nescafó (wlth improved roast) 100 g 100 212 106 90-97* Rowntree kskó 250 g 100 209 88-94* 100 156 79 * Flutt Inn at tvlmur fyrtrtsekjum é mlshéu wðl. sýslunni þrátt fyrir að allar álagn ingarheimildir væru fullnýttar. Va skorað á hlutaðeigandi að bót verð ráðin hér á svo ekki komi til stór felldari byggðaröskunar en orðii er. Einkum var bent á nauðsjn þess að efla jöfnunarsjóð sveitarfé laga til að jafna aðstöðu lands manna. Leiðrétting í GREIN í Morgunblaðinu í gær í bls. 18, þar sem fjallað er um Veiði- vötn, var rangt nafn manns, sem getið er í greininni. Rétt er nafnið Ambjöm Guðbrandsson bóndi í Króktúni í Landsveit, en hann var kunnugur á þeim slóðum, sem rætt er um í greininni, þá er hann lifði. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á þessu. 40 manns í unglingavinnunni í Stykkishólmi Stykkishólmi. Stykkishólmshreppur hefur eins og undanfarin ár starfrækt unglingavinnu í bænum og nú vinna í þessari vinnu um 40 unglingar undir stjórn Ingibjarg- ar Ellertsdóttur. Er þetta starf m.a. fólgið í því að fegra og hreinsa bæinn og umhverfi hans og um leið umgangast ungling- arnir umhverfi sitt með jákvæðu hugarfari. Á leið minni einn morguninn rakst ég á einn hóp þessa framtíðar- liðs Stykkishólms og vom liðsmenn allir útbúnir hreinsunarvopnum eins og lög gera ráð fyrir. Þeir gáfu sér þó tíma til að spjalla litla stund á milli stríða. „Þetta gengur vel,“ sagði einn. „Og þegar við emm búnir að ljúka störfum, verður bærinn okkar fínn.“ „Svo erum við í íþróttum á milli," sagði annar. Sumir eru nýkomnir úr utanlandsferð með Lúðrasveitinni þar sem leikið var fyrir frændur og vini á Norðurlöndum og var sú ferð ofarlega í huga þeirra sem fóru. „Það var fallegt þar og snyrtilegt víðast hvar,“ sagði einn ferðalang- urinn. „En þó er alltaf fallegast heima,“ bætti annar við og því andmælti ekki nokkur maður. „Nú verðum við að fara að drífa okkur. Það dugir ekki að slæpast." Það var gaman að heyra tóninn í þessum ungmennum og við vonum bara að þau eigi eftir að vinna sinni byggð vel í framtíðinni og jafnvel sópa svolítið til í þjóðfélaginu. Ekki veitir af. Fréttaritari kvaddi glaðan hóp og bað honum sannrar blessun- ar þegar lífið byrjar fyrir alvöru. Árni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.