Morgunblaðið - 03.07.1986, Blaðsíða 70
70
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1986
Við erum með hagstœðu
verðin og úrvalið lika!
Gabriel
I HðOOMVBUI_
IMIKUJ
ORVALI
^AIternatorar
3» Startarar
Ow gmttn og Mhoyiondi raoNiOb-
HABERG" HABERGI' HABERG
Spennustillar
, iÍi.é^.
Kúplingsdiskar
og pressur .
i •ftruioa Utabila og m>pa
Ameriska — Ensks
Frsnska — luisks
Sssnsks — Fyzks
BEHZ - MAN - SCANIA - VOLVO
lEmDj
FIAT varahlutir
Bremsuklossar
i úrvali
„Fljótandl gler"
Bilabóní
sérflokkl
• Auðvelt! notkun
• Auðvelt að þrita
e Margfðld endlng
Bónoöu td brsttt OO o*töu
lomanburö vtboörar
bóntegurxJtr ÞO tokur #ngo
anaertu þwt
vlö sndurgrslöum
•mmoövar t! þú srt
‘ xsgö/ur m*ö
óroogurtnn
Lumenition
Betri
bíll
fyrir
litinn pening
t
Varahlutir i
kveikjukerfið
lA| Einnig úrvol kveikjuloka.
ca hamra „Hig h Energy".
W hóipennukefta
og transistorkveikjuhluta
nav\ I ameríska
■I 1 1 bita, frð 1976 og yngrl.
KERTAÞRÆÐIR
,E1S5g g*g"
Glóöarkerti
í úrvali fyrir
TOYOTA
ISUZU
DATSUN
MERCEDES BENZ
O.FL.
Olíusíur
Spíssadísur
Fœöidœlur
Auk þess
meðal annars:
Stýrisendar
Splndilkúlur
Vatnsdœlur
Miðstðövar og mótorar
LJðs og perur
HABERG " HABERG P HABERG "
SKEIFUNNI5A. SIMI 91-84788 SKEIFUNNI 5A SIMI 91 8 47 88 SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91-8 47 88
SKEIFUNNI 5A SIMI 91 8 47 fi
Skrifstofutæknir
Eitthvað
fyrirþig?
Tölvufræðslan mun næstkomandi haust halda
lengra námskeið fyrir skrifstofufólk. Um er að
ræða þriggja mánaða nám í vinnuaðferðum á
skrifstofum, með sérstakri áherslu á notkun
tölva, sem nú eru að ryðja sér til rúms í allri
skrifstofuvinnu.
Nemendur útskrifast sem skrifstofutæknar.
Eftir námið getur nemandi tekið að sér rekstur
tölva við minni fyrirtæki.
Efni námsins er m.a.:
Réttritun, stærðfræði, verslunarreikningur,
tölvubókhald, tollskýrslugerð, telex með tölv-
um, víxlar og verðbréf, vélritun, meðferð tölva
og jaðartækja, ritvinnsla, áætlanagerðir og
meðferð tölvuvæddra gagnasafnskerfa.
Námið felst í bóklegum æfingum og lausn raun-
hæfra verkefna. Nám þetta hentar þeim sem
lokið hafa stúdentsprófi eða góðu grunnskóla-
prófi og hafa nokkurra ára reynslu við skrif-
stofuvinnu. Til að öðlast full réttindi verður
nemandi að standast bæði inntökupróf og brott-
fararpróf.
Inntötupróf verður haldið mánudaginn 1. sept-
ember. Námið hefst 15. september og lýkur 12.
desember.
Allar nánari upplýsingar fást í síma 687590.
iTÍTÖLVUFRÆÐSLAN
Ármúla 36, Reykjavík.
iwtPMHTOTuwcniijyjgr —iirjwwwnnwwMTmTTTfnwn-trnnfn nirr nl i i m h Mii'llll'inw—————ip ————nmniliipil mi Ii'IMhIPHHHiM1 |»»1 i' iil Ml n "fiYiTfnyiiirlwilirry-yxY;i
Morgunblaöiö/Bjarni Elrfksson
• GuAmundur Torfason, Fram, er markahæstur f 1. deild moA 9 mörk. Hór fagnar hann slgurmarkinu
gagn KR á dögunum.
1. deildin hálfnuð:
Stórleikur íkvöld
KEPPNI f 1. deild f knattspyrnu
er hálfnuA, en 10. umferA hefst
f kvöld meA leik Fram og ÍA á
Laugardalsvelli. FH og VíAir leika
annaA kvöld, ÍBV og KR á laugar-
daginn og 10. umferð lýkur á
sunnudagskvöld með leikjum
Vals og Þórs og ÍBK og UBK. Allir
leikirnir hefjast klukkan 20, nema
leikurinn f Eyjum klukkan 14.
Fram — ÍA
Framarar eru efstir í 1. deild,
hafa skorað flest mörk, eiga
markahæsta leikmanninn, hafa
sýnt jafnbestu leikina og hafa
aðeins tapaö einum leik. Þeir eru
með sterka liðsheild með Pétur
Ormslev sem besta mann. Guð-
mundur Torfason (9), Guðmundur
Steinsson (4) og Pétur (3) hafa
skorað 16 af 19 mörkum Fram í
1. deild í sumar.
Skagamenn eru í 4. sæti og
hafa skorað næstflest mörk. Liðið
hefur átt misjafna ieiki, tapað 3
leikjum meö einu marki og þar af
2 á heimavelli.
Leikur ÍA og Fram í 1. umferð
endaði með markalausu jafntefli,
en víst er að bæði liðin ætla sér
sigur í kvöld. Knattspyrnufélag ÍA
verður með tjald á vellinum, þar
sem það ætlar að skrá nýja félaga,
svo búast má við fjölmenni stuðn-
ingsmanna beggja liða.
FH-Víðir
Víðismenn eru í fallsæti og hafa
skorað fæst mörk í deildinni. Víðir
er mikið baráttulið, en í 6 leikjum
þess hefur ekkert eða aðeins eitt
mark verið skorað.
FH-ingar byrjuðu vel og voru í
efsta sæti í byrjun móts, en hafa
tapað 5 af síðustu 6 leikjum. Mörg
mörk hafa verið skoruð í leikjum
þeirra og Ingi Björn Albertsson er
næstmarkahæstur í deildinni með
6 mörk.
FH vann Víði 3:1 í Garðinum,
en reikna má með jafnari leik
annað kvöld.
ÍBV-KR
Vestmanneyingar hafa vermt
botnsætið ailt mótið og hafa tapaö
nokkrum leikjum með miklum mun.
Liðið virðist samt vera að sækja í
sig veðrið og sigurinn gegn Víði á
dögunum sýnir að baráttan er ekki
vonlaus.
KR-ingar byrjuðu vel og voru í
efsta sæti eftir 6 umferðir, en hafa
aðeins fengið eitt stig úr síðustu
3 leikjum og eru í 6. sæti. Liðið
hefur gert flest jafntefli í deildinni
og m. a. gegn 2 af 3 neðstu liöun-
um.
KR vann ÍBV 4:0 í 1. umferö,
en róðurinn verður erfiðari í Eyjum.
Valur — Þór
Valsmenn eru í 2. sæti og hafa
fengið fæst mörk á sig. Þeir hafa
unnið 5 leiki og þar af 4 1:0. Liðið
hefur leikið ágætlega úti á vellin-
um, en gengið erfiðlega upp við
mark andstæðinganna.
Þórsliðið er óútreiknanlegt, hef-
ur unnið sannfærandi sigra, en
dottið niöur þess á milli og er í
5. sæti. Næst flest mörk hafa verið
skoruð í leikjum Þórs að meðaltali.
Þór vann Val á Akureyri 2:1, en
sigur á sunnudagskvöldiö skiptir
bæði liðin miklu máli í baráttunni
átoppnum.
ÍBK-UBK
Keflavík er eina liðið sem ekki
hefur gert jafntefli og jafnframt
hefur ÍBK eitt liða unnið Fram, sem
er í efsta sæti. Liðinu var ekki
spáð góðu gengi í upphafi móts,
en er í 3. sæti.
Leikmenn UBK eru með litla
reynslu, en liöið hefur staðið sig
vonum framar og unniö bæði Val
og Þór á útivelli, en er samt í neðri
hluta deildarinnar.
UBK vann ÍBK 1:0 í fyrstu um-
ferð. ÍBK er í toppbaráttu og UBK
í botnbaráttu, svo ekkert veröur
gefið eftir í Keflavík á sunnudags-
kvöldið.
Aðalleikvangi íkvöld kl. 20.00
Nýtt
ekta Kebab
Nýr
matseðill
AMERICAN STYLE
SKIPHOLTI 70 SIMI 680838