Morgunblaðið - 03.07.1986, Síða 12

Morgunblaðið - 03.07.1986, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1986 MK>BORG=^ Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæd. S: 25590 - 21682 - 14632 • Ath.: Opið virka daga frá kl. 10-19. Opið sunnudaga frá kl. 13-17. HRAUNBÆR. Góð 65 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. SuÖursvalir. Verö 1700 þús. MÁVAHLÍÐ. 60 fm risíb. Verð 1400 þús. HRAFNHÓLAR. 93 fm 4ra herb. á 2. hæö. Verð 2300 þús. LAUGAVEGUR. 200 fm 4ra herb. Nánari uppl. á skrifst. SKÓLAVORÐUSTÍGUR. Glæsil. íb. á 3. hæð. Tilbúin undir trév. Nánari uppl. á skrifst. DRÁPUHLÍÐ. 125 fm 5 herb. sérh. á 1. hæö. Suöursvalir. Verö 3500 þús. SUÐURGATA. 2ja og 3ja herb. íb. á 2. hæð. Tilbúin undir trév. Verð 2100-2900 þús. KROSSHAMAR. 130 fm einb. auk 40 fm bílsk. Afh. fokh. i ágúst. Verð 2900 þús. Sverrlr Hermannsson hs. 14632 Brynjólfur Eyvtndsson hdl. — Guönl Haraldsson hdl. MK>B0RG=9 Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö. S: 25590 - 21682 - 14632 ■ Ath.: Opið virka daga frá ki. 10-19. Opið sunnudaga frá kl. 13-17. Vegna mikillar sölu undanfarið vaxitar okkur allar gerðir eigna á skrá, sérstaklega Zja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Skoðum og verðmetum samdagurs. Sverrír Hermannsson, Brynjólfur Eyvindsson hdl., Guðni Haraldsaon hdl. Morgunblaöið/Traustí Tómasson Það er von að þau Magnea Erla Ottesen flugfreyja og Pétur Ómar Ágústsson flugþjónn séu broshýr. Þau geta nú boðið farþegum á N-Atlantshafsflugleiðinni upp á splunkuný sæti svo ekki ætti að væsa um þá á þessari flugleið í framtíðinni. Ný sæti í DC 8-þotur Flugleiða VERIÐ er að skipta um far- þegasæti í þremur DC 8-þotum Flugleiða, sem félagið notar á N-Atlantshafsflugleiðinni og fyrir u.þ.b. viku flaug fyrsta vél- in, Norðurfari, um ísland með nýju sætin innanborðs. Áætlað er að búið verði að skipta um sæti í öllum vélunum 12. júlí nk. flug. En á næstunni er fyrirhugað að gera andlitslyftingu á farþega- rými Boeing-vélanna og felst hún m.a. í því að skipt verður um áklæði sætanna um borð. Þessi sætaskipti í DC 8-þotunum eru liður í því að bæta stöðugt þjón- ustuna um borð í Flugleiðavélunum. Nýlega var t.d. komið fyrir Saga Class farrými í DC 8-þotunum. Bókafulltrúar Norð- Skjalaskápar | Skjalaskápar Skjalaskápar H. ÓLAFSSON ðc BERNHÖFT VATNAGARÐAR 18 104 REYKJAVÍK S: 82499 VicKers Furniture Garðabær — 3ja herb. — í smíðum Til sölu nokkrar 3ja herb. íbúðir í 2ja hæöa fjölbýlish. sem er í smiöum við Löngumýri i Garðabæ. Allar íb. moö sérinng. íbúöirnar afh. fullfrág. að utan en fokh. að innan með frágenginni hitalögn. Bílsk. getur fylgt. Ath. húsið er rétt við miðbæ Garðabæjar. Garðabær — 2ja herb. — v/Hrísmóa Mjög stór og falleg íb. á 2. hæð i nýl. fjölbh. í miðbæ Garöabæjar. Sérþvottah. í íbúöinni. íbúðin ertil afh. fljótlega. Hallveigarstígur — 5-6 herb. Ný standsett mjög falleg íb., 2. hæð og ris. (búðin er óvenju falleg og hefur verið endurnýjuð að utan og innan. Tilvalin íbúð fyrir þá sem vilja búa (miðborginni. Málm- og rafiðnaðarfyrirt. Til sölu lítið málm- og rafiðnaðarfyrirtæki. Verkfæri til blikksmíða, rafiðnaðar og sprautunar. Til af hendingar fljótlega. 3ja-5 herb. íbúðsr óskast Höfum kaupendur að 3ja-5 herb. fbúðum sérstaklega innan Elliðaáa. Mikil eftirspurn. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skípasalá Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson vióskiptafr. HvertisgöruTB urlanda heim- sóttu Stykkishólm Að sögn Sæmundar Guðvinsson- ar hjá kynningardeild Flugleiða eru sætin af bandarískri gerð og upp- fylla þau nýjustu öryggiskröfur þarlendra flugmálayfirvalda. Áklæðið er úr eldþolnu efni og grindin úr níðsterkum, léttum málmi. Einhver eldsneytissparnað- ur hlýst af því hvað nýju sætin eru léttari en þau gömlu. Aklæðið er í bláum lit og til að skapa samræmi í farþegarými vélanna verður einnig sett blátt gólfteppi um borð. Nýju sætin eru rúmbetri ogmeira fótarými er á milli þeirra en áður var. Sömuleiðis er gangvegur vél- anna rýmri. Það ætti því ekki að væsa um farþega Flugleiða á N-Atlantshafsleiðinni í framtíðinni. Á sl. ári fluttu Flugleiðir rúmlega 266 þúsund farþega á þessari leið, eða 34% af heildarfarþegafjölda félagsins. Eftir sætaskiptin fækkar hinsvegar sætunum um eitt, úr 249 áður í 248 nú. Að sögn Sæmundar verður að þessu sinni ekki skipt um sæti í hinni litlu DC 8-þotu félagsins sem einkum er notuð í Evrópu- og leigu- Stykkishólmi. UNDANFARIN ár hafa bóka- fulltrúar Norðurlandaþjóðanna hist árlega sitt á hvað í löndun- um og nú i ár áttu þeir samfund á íslandi til þess að bera saman bækur sínar og eins til skrafs og ráðagerða um framtíðar- verkefni. Sl. laugardag komu þeir til Stykkishólms á vegum Amtbóka- safnsins og hafði bókavörðurinn í Stykkishólmi, Sigurlína Sigur- bjömsdóttir, undirbúning með höndum. Auk hinna erlendu gesta voru í förinni bókafulltrúi ríkisins og aðstoðarbókafulltrúi og borgar- bókavörður Reykjavíkur. Fyrirhugað var að fulltrúar gætu farið til Flateyjar með Eyja- ferðum sf. og var sú ferð undir- búin, en þess var ekki kostur sök- um veðurs og var því látin nægja ferð um Eyjasund og Klakkseyjar. Á eftir var gestunum boðið í mat á hótelinu á vegum Amtbókasafns- ins. Næsta dag var bærinn skoðað- ur og einnig var farið á Helgafell, Bjamarhöfn og í Grundarfjörð og hafði leiðsögu sóknarpresturinn okkar, Gísli Kolbeins, en hann er í stjóm Amtbókasafnsins. Kl. 16.00 á sunnudag var boðið í kaffí í salarkynnum Amtbókasafnsins og þar á eftir skoðuðu gestimir bókasafnið og skipulag þess. Var þessi heimsókn bæði gagn- leg og ánægjuleg enda létu gestir óspart í ljós þakklæti og gleði jrfír eftirminnilegum dögum hér í Hólminum, gestrisni og góðri leið- sögn. Til sölu Þetta glæsilega verslunar- og iðnaðarhús sem er í byggingu er til sölu. Afh. fokhelt að innan en að mestu fullgert að utan. Húsið er alls 4 þús. fm en mjög auðvelt er að skipta því niður í smærri einingar. Húsið stendur við tvær götur þ.e. Járnháls 4 og Krókháls 3. Verð pr. fm kr. 17 þús. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofunni. Vinsamlegast akið á byggingastað og skoðið aðstæður. 26600 Fasteignaþjónuitan 4lalunlrmli 17, *. 2UOO. tnMÍ Þorsteinn Steingrimsson. Ufn lögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.