Morgunblaðið - 30.08.1986, Page 19

Morgunblaðið - 30.08.1986, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGÁRDAGUR 30. ÁGÚST 1986 19 Fjölbýlishúsið við Miðleiti 5 til 7, götu 1 til 3, Laugarnesi, Daníel Olafsson & Co. hf. Vatnagörðum 26, Kyndill, Smiðshöfða 9 og Vatns- veita Reykjavíkur, Breiðhöfða 13. I niðurstöðum dómnefndar segir að þrjú síðasttöldu fyrirtækin séu í hópi fyrirtækja í iðnaðarhverfum sem sýni viðleitni til að fegra og snyrta umhverfi sitt, en betur má ef duga skal í þessum hverfum. Þá segir að í nokkrum hverfum hafi myndast samstaða milli fyrirtækja um að umhverfið í heild verði sem fallegast. Sem dæmi er tekinn frá- gangur neðsta hluta Stórholts, við Borgartún og Höfðatún. Fyrirtækið Smith & Norland hf. Nóatúni 4 er eitt þeirra sem fékk viðurkenningu. Fjölbýlishúsið við Flyðrugranda 2 til 10. Éutectic' FIRST IN k MAINTENANCE /WELDING TECHNOLOGY Castolin .......-....-.................... FYRIR BILAVERKSTÆÐIÐ, BÍLSKÚRINN, í BÁTINN OG HVAR SEM ER. Eutectic FIRST IN MAINTENANCE WELDING TECHNOLOGY Castolin «4 Eigum mikið úrval af logsuðu- vírum, koparbrasvírum, pottlog- suðuvírum, ál-, stál- og silfur- slaglóð, til allra suðuverka frá hinum þekkta sérvíraframleið- anda CASTOLIN + EUTECTIC í Sviss. Fluxkápan utan á vírun- um gerir þá sérlega auðvelda í notkun og henta þeir jafnt vön- um mönnum sem óvönum. CASTOLIN + EUTECTIC er fyrsta fyrirtækið sem sér- hæfir sig eingöngu í fyrirbyggjandi viðgerðar- og við- haldstækni með raf- og logsuðu. CASTOLIN + EUTECnC hefur 80 ára reynslu að baki í framleiðslu sérvíra og efna til viðhalds- og við- gerðarsuðu. Reynsla CASTOLIN + EUTECTIC kemur íslendingum nú að góöum notum við Iausn á mörgum viðgerðar- og viðhaldsvandamálum. Notkun CASTOLIN efna er ört vaxandi þáttur S starfsemi fjölda vélsmiðja, vélaverkstæða, jarðvegsverktaka, útgerð- arfélaga og verksmiðja. ÍSTÆKNI HF. er umboðsaðili CASTOLIN + EU~ TECTIC á íslandi og hefur á að skipa úrvalsliði fagmanna sem sérhæfa sig í lausn þinna mála. V/ ILoBn DsQaBföDijQ MJo Ármúla 34 - Pósthólf 8556 -128 Reykjavík Simi 91-34060-34066

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.