Morgunblaðið - 30.08.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.08.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR' 30. ÁGÚST'1986 Skógareldar í Frakklandi Mikið tjón varð í skógareldum á Miðjarðar- in skammt frá borginni Cannes nokkru áður hafsströnd Frakklands um siðustu helgi. Fjórir en eldtungurnar gleyptu glæsihúsið á hæðar- létu lífið, hundruð slösuðust og þúsundir manna brúninni. þurftu að flýja heimili sin. Þessi mynd er tek- Karpov og Kasparov gera hlé: En bak viðtjöldin er annað einvígfi háð London, AP. 1 MEÐAN Karpov og Kasparov undirbúa sig undir seinni hluta einvígisins um heimsmeistaratit- ilinn i skák er annað einvigi háð bak við tjöldin í skákheiminum: Florencio Campomanes hyggst bjóða sig fram forseta Aiþjóða- skáksambandsins (FIDE) öðru sinni gegn Brasilíumanninum Lincoln Lucena. Þvi einvígi lýkur í nóvember með leynilegri at- kvæðagreiðslu i arabaríkinu Dubai. Campomanes bar sem kunnugt er sigurorð af Friðrik Ólafssyni í kosningum um forsetaembættið og þótti mörgum Filippseyingurinn hafa beitt lúabrögðum í kosninga- Washington, AP. FÓLK, sem lifir undir fátæktar- mörkum, fækkaði i Bandarikjun- um árið 1985 annað árið í röð, að sögn bandarisku manntals- skrifstofunnar. Er meiri hag- vexti einkum þakkaður þessi árangur. Fækkunin nam þó ekki nema 0,4% og ennþá teljast 14% þjóðarinnar lifa irndir fátæktar- mörkum eða 33,1 milljón manna. Gordon Green, yfirmaður þeirrar deildar manntalsskrifstofunnar sem hefur með þessi mál að gera, sagði að betri tímar væru nú en áður. Robert Fersh, framkvæmdastjóri samtaka sem berjast fyrir bættri félagslegri þjónustu, var ekki á sama máli. Hann sagði að samtökin baráttu sinni þá. Hann styðja mörg þróunarríki tii starfans. Kasparov styður Lucena og tíu skáksambönd í Vestur-Evrópu og bandariska skáksambandið hafa lýst yfir stuðningi sínum við hann. Andstæðingar Campomanesar saka hann um gerræðislega stjóm- arháttu og segja að Sovétmenn hafi meiri áhrif á hann en góðu hófi gegnir. Kasparov sakaði Campomanes opinberlega um að reyna að bjarga Karpov frá þvf að missa heimsmeistaratitilinn þegar hann ákvað að slíta maraþonein- víginu í Moskvu í febrúar 1985. Þá höfðu skákmennimir teflt 48 skákir. Karpov vann í upphafi fimm hefðu áhyggjur af því hversu fá- tækt væri ennþá algeng í Banda- ríkjunum, þrátt fyrir efnahagsbata og framtíðin væri ekki sérlega björt. Þeir einstaklingar teljast undir fátæktarmörkum í Bandaríkjunum, sem hafa minna en 5.469 dali árs- tekjur, en það jafngildir um 220 þúsund íslenskum krónum. Sam- svarandi tala fyrir níu manna fjölskyldu er 22.083 dalir og fyrir fjögurra manna fjölskyldu 10.989 dalir. Meðalafkoma fjölskyldu í Banda- ríkjunum árið 1985 var 27.740 dalir, um 1,1 milljón íslenskar krón- ur. Var það raunhækkun um 1,3% en verðbólga á milli ára var 3,6%. skákir. Síðan fylgdi fyöldi jafntefla, en undir lokin vann Kasparov þtjár skákir og staðan var 5-3. Þá greip Campomanes í taumana og hlaut eftir það viðumefnið Karpomanes. Campomanes hefur einnig verið gagmýndur fyrir að ákveða að Olympíuskákmótið verði haldið í arabaríkinu Dubai við Persaflóa um leið og kosið verður um forseta. ísraelska skáksambandinu hefur ekki verið boðið að taka þátt og búist er við að skáksambönd nokk- urra ríkja hundsi mótið vegna þessa. Campomanes, sem var skák- meistari í heimalandi sínu Filipps- eyjum, svarar öllum ásökunum af rósemi og leggur áherslu á að fram- kvæmdastjóm og þing FIDE hafi stutt sig. Hann kveðst hafa heimsótt 42 ríki síðan í janúar til að auka hróð- ur skákiistarinnar. Hér er aðallega um þróunarríki að ræða. FIDE hef- ur hjálpað til með því að gefa útbúnað, bækur og skipuleggja. „Ég er fyrsti forseti FIDE, sem nennir að gefa þessum ríkjum gaurn," segir Campomanes. „Þess vegna á ég vini.“ Lucena skrifar um skák fyrir þijú brasilísk dagblöð. „Ég tel að Campomanes hafi gert sig sekan um einræðisleg afskipti þegar hann stöðvaði einvígið í Moskvu. Og það var rangt að krefjast þess að Karpov og Kasparov leiddu aftur saman hesta sína þremur mánuðum síðar. Allir, sem hafa með skák að gera, sögðu að þetta væri of mik- ið,“ sagði hann. Karpov og Kasp- arov mótmæltu báðir að aftur yrði teflt þremur mánuðum eftir að ein- víginu í Moskvu var slitið og var þá ákveðið að tefla í London og Leníngrad. Meistaramir setjast aft- ur við skákborðið í Leníngrad í næstu viku. Fátækt minnkar í Bandaríkjunum: 33 milljónir lifa ennþá við fátækt BÖRMN VELJA pteimobll n n í 23 Grænfriðungar greiða 165 þúsund í sekt Oaló, AP. JONATHAN CASTLE, skipstjóri Moby Dick, skips umhverfis- verndarsamtakanna Greenpe- ace, hefur samþykkt að greiða 30 þúsund norskar krónur (um 165 þúsund ísl. kr. í sekt vegna atvika, sem gerðust í norskri landhelgi, að því er haft er eftir norskum embættismönnum. Dómarar við héraðsdómstólinn í Vardö sögðu einnig að tveir félagar í Greenpeace hefðu samþykkt að greiða sektir að upphæð þúsund krónur (um 5.500 ísl. kr.) hver fyr- ir að ráðast um borð í norskan hvalbát í mómælaskyni. Þrír fyrr- greindir aðiljar mættu ekki fyrir réttinn og sendu símskeyti um sam- þykki sitt. Tveir aðrir félagar í Greenpeace, Harald Zindler frá Vestur-Þýska- landi og Shaun Neylor frá Bret- landi, komu báðir til réttarhald- anna. Þeir neita að greiða sektir, sem þeir vom dæmdir til að greiða fyrir gáleysislega meðferð sprengi- efnis og skemmdarverk á skutul- byssu um borð í hvalbát. Mennlmir réðust um borð í hvalbátinn undan ströndum Noregs. Castle sigldi skipi sínu tvívegis inn í norska landhelgi til að reyna að trufla hrefnuveiðar Norðmanna. Hann heldur því fram að ekki þurfi sérstakt leyfi til að sigla á því haf- svæði, sem hann er sakaður um að hafa farið inn á í óleyfí. ilfsióuc á morgun DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Þröstur Eiríksson. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Lárus Halldórsson. Fermd verður Jóna Denny Sveinsdóttirfrá Kaliforníu, nú á Hrísateigi 43, Rvk. Sóknar- nefndin. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messað verður í Bústaðakirkju kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Organisti Guöný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guösþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRJA: Messa kl. 11. Fyrirbænir eftir messu. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. LANDSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörns- son. HÁTEIGSKIRKJA. Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Fermd verður Guðný Pálsdóttir, Nóatúni 24, Rvk. Prestur sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Organisti Jón Stefáns- son. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Laugardag 30. ágúst: Messa í Hátúni 10b 9. hæð kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRJA: Guðsþjónusta kl.11 árdegis. Orgel- og kórstjórn Örn Guðspjall dagsins: Lúk. 17.: Tfu líkþráir Falkner. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. DÓMKIRKJA Kríst konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er iág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar Óskars- son. Fórn til kirkjunnar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður sr. Halldór S. Gröndal. Brig. Óskar Jónsson og deildarforingjar taka þátt í samkomunni. KAPELLA ST. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. KAPELLAN ST. Jósefsspítlala: Hámessa kl. 10. Föstudaginn 5. september kl. 17.30. Tilbeiösla. Hámessa kl. 18 í tilefni af 60 ára afmæli St. Jósefsspítalans. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa k| g FJÖLBRAUTASKÓLINN í Keflavík: Kaþólsk messa kl. 17. HALLGRÍMSKIRKJA á Hval- fjarðarströnd: Messa kl. 10.30. Áltarisganga. Sr. Jón Einarsson. INNRA-HOLMSKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Jón Einarsson. SIGLUFJARÐARKIRJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Antony Raley organisti. Sr. Vigfús Þór Árna- son. LAUGAVEGI 18A - 101 REYKJAVlK - SlMAR 11135. 14201

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.