Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986
9
EÍIIÍIlplllTÍÍII
eiga síauknum
vinsældum að fagna
meðal almennings í dag
sökum þess að:
Þau má kaupa fyrir hvaða
upphæð sem er.
Þau eru laus til útborgunar
hvenær sem er.
Þau gefa hæstu ávöxtun á
markaðinum á hverjum tíma.
Þrjár tegundir Einingabréfa eru
í boði:
• Einingabréf 1 Ávöxtun var 16,25%
umfram verðbólgu
síðustu 6 mánuði*
• Einingabréf 2 Ársávöxtun nú 9-11%
umfram verðbólgu.
• Einingabréf 3 Ársávöxtun nú 35-40%.
Raunávöxtun háð
verðbólgu.
Höfum einnig á söluskrá ýmis fást-
eignatryggd veröbréf, verötryggö og
óverötryggö ásamt bréfum meö banka-
ábyrgð þar sem traust fyrirtæki eru
skuldarar.
Hringið til okkar í síma 686988 og
starfsfólk okkar mun leiðbeina ykkur við
val á öruggri fjárfestingu.
* Ekki er tekid tillit til 0,5% stimpilgjalds og 2% inn-
lausnargjalds.
Sölugengi verðbréfa 4. september 1986: Veðskuldabréf
Verðtryggð Óverðtryggð
Meö 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári |
Sölugengi Sölugengi Sölugengl
14%áv. 16%áv. Hœstu Hœstu
Láns- Naln- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil.
timi vextir verðtr. verötr. vextir vextlr vextir vextir |
1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82
2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73
3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67
4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63
5 5% 81,70 78,39 Elnlngabr.1 kr. 1.678-
6 5% 79,19 75,54 Einingabr.2 kr. 1.027-
7 5% 76,87 72,93 Elnlngabr.3 kr. 1.041-
8 5% 74,74 70,54 SfS bráf, 19851. II. 13.044- pr. 10.000- kr.
9 5% 72,76 68,36 SS br., 19851. f1.7.756- pr. 10.000- kr. j
10 5% 70,94 63,36 Kóp. br„ '851. II. 7.513- pr. 10.000- kr.
Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbráfadeild Kaupþings hf.
Vlkurnar 1.8.-15.8.1986
Verfttr. veöskbr.
öll verðtr. skbr.
Hœsta% Lægsta%
18 14
18 11
Meðalávöxtun%
14,94 1
13,69 I
-»'nT
KAUPÞINGHFI
Húsi verslunarinnar 68 69 88
Felið þetta!
Niðurstöður skoðana-
könnunar Félagsvísinda-
stofnunar voru lagðar
fram á þingi Sambands
ungra framsóknarmanna
(SUF) í Eyjafirði um
síðustu helgi. Þingið var
opið og allir sem það sátu
gátu fengið eintak af
skýrslunni. Þessi rausn-
arskapur fékk misjafnar
undirtektir og m.a. lét
forsætisráðherra í ljós
efasemdir um réttmæti
þess að láta fjölmiðlum
niðurstöðurnar í hendur.
Benti hann á, að fjölmiðl-
ar notuðu það eitt úr
niðurstöðunum, sem
kæmi Framsóknar-
flokknum illa. í þvi
sambandi tók hann dæmi
af frétt i Morgunblaðinu
sl. laugardag, þar sem
vitnað var í niðurstöður
könnunarinnar um af-
stöðu kjósenda til
Framsóknarflokksins.
Hér er forsætisráð-
herra bæði óþarflega
hörundsár og of fljótur
á sér. Fréttin í Morgun-
blaðinu fjallaði um þing
ungra framsóknarmanna
og niðurstöðumar um
„gamaldags, tækifæris-
sinnaðan dreifbýlis-
flokk“ voru hið eina í
könnuninni sem beinlinis
varðaði Framsóknar-
flokkinn. Fráleitt hefði
verið að blanda öðrum
atriðum (eða öðnun
flokkum) inn í fréttina
frá SUF-þinginu og ekki
getur Morgunblaðið
heldur búið til niðurstöð-
ur, sem ekki eru fyrir
hendi. Forsædsráðherra
og öðrum framsóknar-
mönnum til uppörvunar
skal hins vegar vakin at-
hygli á ýtarlegri frétt hér
i blaðinu í dag, þar sem
skýrt frá öðrum þeim
mðurstöðum úr könnun
Félagsvísindastofnunar,
sem eru sérlega frétt-
næmar.
Haraldur Ólafsson, al-
þingismaður, gekk
lengra í gagnrýni sinni á
birtingu skoðanakönnun-
arinnar og átaldi ungu
mennina harðlega fyrir
þessi vinnubrögð. Hann
taldi réttara að birta það
eitt opinberlega, sem
hagstætt væri framsókn-
armönnum en láta hitt
Ungir og áhyggjufullir framsóknarmenn á þingi í Hrafnagilsskóla.
Gamaldags og tækifærissinnaður
Skoðanakönnun, sem Félagsvísindastofnun Háskólans gerði
fyrir Samband ungra framsóknarmanna, leiðir í Ijós, að nær
helmingur kjósenda telur Framsóknarflokkinn ekki flokk þétt-
býlisins og stór hópur kjósenda telur hann bæði gamaldags og
tækifærissinnaðan.
liggja í láginni. Þetta er
sjónarmið út af fyrir sig,
en um leið vísbending um
svipaðan hugsunarhátt
og framferði og forsætis-
ráðherra var (fyrir
misskilning raunar) að
gagnrýna fjölmiðlamenn
fyrir.
Niðurstöður fyrr-
nefndrar skoðanakönn-
unar hvað Framsóknar-
flokkinn varðar eru
naumast mjög ánægju-
legar fyrir forystumenn
flokksins. Sömu sögu er
að segja tun viðhorf fólks
tíl samvinnuhreyfingar-
innar, sem í hugum
manna er mjög tengd
flokknum, en samkvæmt
frétt hér i blaðinu í dag
eru 37,5% Igósenda
beinlinis neikvæðir i
hennar garð.
Segja má, að einkunn-
imir „gamaldags",
„tækifærissinnaður" og
„dreifbýlisflokkur, sem
ekki gætír hagsmuna
þéttbýlisins" væru þolan-
legar eða a.m.k. þolan-
legri fyrir framsóknar-
menn, ef þær kæmu
einkum frá andstæðing-
um flokksins eða kjós-
endum annarra flokka.
Þetta á við um einkunn-
ina „tækifærissinnaður",
sem aðallega er ættuð
frá kjósendum Alþýðu-
flokks og Alþýðubanda-
lags. Hins vegar eru það
42% kjósenda Framsókn-
arflokksins, sem te(ja
hann fyrst og fremst
gæta hagsmuna dreif-
býlis, en ekki þéttbýlis.
Og það eru 28,6% kjós-
enda Framsóknarflokks-
ins sem te(ja hann
gamaldags. Engir aðrir
flokkar eiga svo gagn-
rýna kjósendur.
Það eru þessar niður-
stöður, sem hljóta að
verða framsóknarmönn-
um sérlega umhugsunar-
verðar. Stóra spumingin
er hins vegar, hvers
vegna kjósendur, sem
hafa svo neikvætt álit á
flokknum, ætla að kjósa
hann.
Vondur
fréttaflutn-
ingur
t fyrraefndri könnun
Félagsvisindasiofnunar
vom þátttakendur beðnir
að nefna nöfn tveggja
framsóknarþingmanna
og þriggja sjálfstæðis-
þingmanna (að ráðherr-
um undanskildum) sem
þeir könnuðust við. Svo
sem fram kemur hér i
blaðinu í dag var þekkt-
astí framsóknarmaður-
inn Páll Pétursson og
þekktastí _ sjálfstæðis-
maðurinn Ami Johnsen.
Sumir viðmælenda Fé-
lagsvísindastofnunar
nefndu nöfn manna, sem
ekki sitja á þingi og einn
taldi Pálma Jónsson,
þingmann Sjálf stæðis-
flokksins, vera fram-
sóknarmann.
Misskilningur af þessu
tagi þarf ekki að koma á
óvart og væri ekki um-
talsverður nema vegna
þess að í sumum fjölmiðl-
um hefur niðurstaðan
hvað Pálma Jónsson
varðar verið ýkt með
þeim hættí að það hlýtur
að draga úr trú fólks á
áreiðanleika fjölmiðl-
anna. Þannig sagði í frétt
á baksiðu DV sl. föstu-
dag: „í skoðanakönnun
sem Félagsvisindadeild
Háskólans hefur gert
fyrir Samband ungra
framsóknarmanna em
aðspurðir meðal annars
beðnir að nefna tvo þing-
menn Framsóknar-
flokksins fyrir utan
ráðherrann. Sá sem oft-
ast er nefndur er Pálmi
Jónsson." Og þessar
„upplýsingar" em meira
að segja bomar undir
þingmanninn, sem virðist
treysta þvi að blaðið fari
með rétt mál því hann
segir: „Mér kemur þetta
spánskt fyrir sjónir og
sýnist þetta benda tíl þess
að þeir sem em málsvar-
ar stijálbýlis séu undan-
tekningarlaust taldir
framsóknarmanna af
fólki í þéttbýli sem ekk-
ert veit,"
Niður
með hita-
kostnaðinn
OFNHITASTILLAR
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260
LA3ER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA
TSítamatLadutinn
%'&x
í'tfl11
sfiiettitgötu 12-18
M. Bens 190 E ’83
Silfurgrár sjálfsk. m/aflstýri. Gullfallegur
Benz. Verö 820 þús.
Toyota Tercel 4x4 ’83—’86
Subaru Hatchback 4x4 '83
Gullsans. Eklnn 41 þús. km. Útvarp +
segulband, 2 dekkjagangar o.fl. Verð
.340 þús.
Mazda 626 1.6 LX 1983
Grásans. Ekinn 61 þús. km. 2 gangar
af dekkjum, gullfallegur bi'll. Verö 370
þús.
Mitsubishi Tredia ’83
Rafm.rúður o.m.fl. V. 35 þús.
Toyota Camry '83
2 gangar af dekkjum. V. 410 þús.
Lada Canada 1600 '83
Ekinn 29 þús. km. V. 150 þús.
Honda Accord EX '85
Einn með öllu.
Fiat 127 Panorama
ST ’85
Ekinn aðeins 7 þ. km. V. 240 þús.
Honda Civic '83
Ekinn 36 þús. km. V. 275 þús.
MMC Cott 5 dyra ’83
Góður bíll. V. 250 þús.
Subaru 4x4 ’80—86
Dodge Aspen SE '80
6 cyl. m/öllu. V. 250 þús.
Bronco sport
(í toppstandi) '76
V. 390 þús. Ath. skipti á sendibil.
Peugeot 505 ST '82
5 gira, sóllúga o.tl. Ekinn 40 þ.
V. 440 þús.
BMW 316 4ra dyra '84
Ekinn 48 þ. km. Sóllúga o.fl. V.
520 þús.
Honda Quintet 5 dyra '83
Hvítur, ekinn 33 þ. km. V. 380 þ.
Citroén BX TRS 16 '83
Ekinn 56 þ. km. V. 340 þús.
Mazda 929 4ra dyra '83
Einn meö öllu. V. 390 þús.
MMC Galant station '83
Blásans. 5 glra. V. 360 þús.
VW Jetta '86
Fallegur bfll. V. 410 þús.
Mazda 929 sport '82
2ja dyra sportbíll. V. 380 þús.
Opel Rekord 1984
M/sóllúgu o.fl. V. 490 þús.