Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986
49
Verslunar-
ráð á Norð-
urlöndum
sameinast
gegn við-
skipta-
hindrunum
Á ÁRLEGUM fundi norrænu
verslunarráðanna var samþykkt
áætlun um að ryðja úr vegi ýms-
um hindrunum í viðskiptum milli
Norðurlandanna. Verslunarráð
íslands stóð fyrir fundinum að
þessu sinni og var hann haldinn
í Reykjavík daganna 27.-29.
ágúst á vegum Verslunarráðs
íslands.
Hin sameiginlega áætlun er sam-
þykkt m.a. til að undirstrika þann
áhuga sem er innan atvinnulífsins
á þeirri vinnu sem nú fer fram á
vegum stjómvalda til að afnema
viðskiptahindranir. Áhugi verslun-
arráðanna ætti að mælast vel fyrir
í ljósi þess að viðskiptaráðherrar
Norðurlandanna hafa lýst yfír vilja
sínum á auknu samstarfi stjóm-
valda og atvinnulífs varðandi
viðskiptahindranir.
Áætlunin felur ekki aðeins í sér
sameiginlegar viðræður við stjóm-
völd á Norðurlöndunum. Hún felur
einnig í sér samstarf sem á að vera
það markvisst að hver hindrunin
eftir aðra verði afnumin og að kom-
ið verði í veg fyrir að nýjar við-
skiptahindranir verði innleiddar.
Á fundinum var samþykkt að
setja á stofn vinnunefnd sem f eiga
sæti fulltrúar allra norrænu versl-
unarráðanna. Nefndinni er ætlað
að fylgjast með framgangi áætlun-
arinnar og samræma einstakar
aðgerðir. Nefndin mun fylgjast náið
með því hvemig einstakar ríkis-
stofnanir fylgja eftir þeirri stefnu-
yfírlýsingu stjómvalda að afnema
skuli viðskiptahindranir milli Norð-
urlandanna. Jafnframt verður það
hlutverk nefndarinnar að gera hlut-
aðeigandi stjómvöldum og stoftiun-
um grein fyrir þeim hindmnum sem
ástæða er til að ryðja úr vegi eða
koma í veg fyrir að verði innleidd-
ar. Skrifstofa nefndarinnar verður
í Kaupmannahöfn en þar eru höfuð-
stöðvar ráðherranefndar Norður-
landanna. Staðsetning skrifstof-
unnar ætti að auðvelda tengsl
atvinnulífsins og norrænu embætt-
ismannanefndanna og gera þeim
kleift að leita upplýsinga hjá sér-
fræðingum úr atvinnulífinu, hvenær
sem sérstök vandamál skjóta upp
kollinum.
STEYPIBAÐ
Þú stillir vatnshitann með
einu handtaki á hitastýrða
baðblöndunartækinu frá
Danfoss, og nýtursíðan
steypibaðsins vel og iengi.
= HÉÐINN =
SEUAVEGI 2.SIMI 24260
• Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Ahöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl.
Kynning á tækjum, efnum og áhöldum til daglegra þrifa í
fyrirtækjum og stofnunum.
Tími: Þriðjudaginn 2. september til laugardags 6. september 1986 kl. 10 -17.
Staður: Sýningarsalur RV aó Réttarhálsi 2.
110 Reykjavík.
Kynntar veröa nýjustu geróir af háþrýstitækjum,
vatnssugum og teppahreinsivélum frá K.E.W.
Einnig veröa sýndar ýmsar aörar nýjungar í hreinsi-
efnum, áhöldum o.fl. fyrir fyrirtæki og stofnanir
frá Blumöller Scan-Otares.
Sérfræöingar frá K.E.W. og Blumöller Scan-
Otares veróa á staðnum þriöjudag, mióvikudag
og fimmtudag..
VERIÐ VELKOMIN!
VESTURLANDSVEGUR
GRJÓTHÁLS
Eitt símtal! .. .og þú færö
ALLT Á SAMA STAD
■ v*a REKSTRARVÖRUR
Réttarhálsi 2,
110 Reykjavik
S.: 685554 & 31956
ATH! Til þeirra sem ekki komast á HREINLÆTISDAGA ‘86: Sýningarsalur RV er opinn alla virka daga frá kl. 9 -17
• Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf
m r\ f I * *l
TIMABÆR