Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 49 Verslunar- ráð á Norð- urlöndum sameinast gegn við- skipta- hindrunum Á ÁRLEGUM fundi norrænu verslunarráðanna var samþykkt áætlun um að ryðja úr vegi ýms- um hindrunum í viðskiptum milli Norðurlandanna. Verslunarráð íslands stóð fyrir fundinum að þessu sinni og var hann haldinn í Reykjavík daganna 27.-29. ágúst á vegum Verslunarráðs íslands. Hin sameiginlega áætlun er sam- þykkt m.a. til að undirstrika þann áhuga sem er innan atvinnulífsins á þeirri vinnu sem nú fer fram á vegum stjómvalda til að afnema viðskiptahindranir. Áhugi verslun- arráðanna ætti að mælast vel fyrir í ljósi þess að viðskiptaráðherrar Norðurlandanna hafa lýst yfír vilja sínum á auknu samstarfi stjóm- valda og atvinnulífs varðandi viðskiptahindranir. Áætlunin felur ekki aðeins í sér sameiginlegar viðræður við stjóm- völd á Norðurlöndunum. Hún felur einnig í sér samstarf sem á að vera það markvisst að hver hindrunin eftir aðra verði afnumin og að kom- ið verði í veg fyrir að nýjar við- skiptahindranir verði innleiddar. Á fundinum var samþykkt að setja á stofn vinnunefnd sem f eiga sæti fulltrúar allra norrænu versl- unarráðanna. Nefndinni er ætlað að fylgjast með framgangi áætlun- arinnar og samræma einstakar aðgerðir. Nefndin mun fylgjast náið með því hvemig einstakar ríkis- stofnanir fylgja eftir þeirri stefnu- yfírlýsingu stjómvalda að afnema skuli viðskiptahindranir milli Norð- urlandanna. Jafnframt verður það hlutverk nefndarinnar að gera hlut- aðeigandi stjómvöldum og stoftiun- um grein fyrir þeim hindmnum sem ástæða er til að ryðja úr vegi eða koma í veg fyrir að verði innleidd- ar. Skrifstofa nefndarinnar verður í Kaupmannahöfn en þar eru höfuð- stöðvar ráðherranefndar Norður- landanna. Staðsetning skrifstof- unnar ætti að auðvelda tengsl atvinnulífsins og norrænu embætt- ismannanefndanna og gera þeim kleift að leita upplýsinga hjá sér- fræðingum úr atvinnulífinu, hvenær sem sérstök vandamál skjóta upp kollinum. STEYPIBAÐ Þú stillir vatnshitann með einu handtaki á hitastýrða baðblöndunartækinu frá Danfoss, og nýtursíðan steypibaðsins vel og iengi. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2.SIMI 24260 • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Ahöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. Kynning á tækjum, efnum og áhöldum til daglegra þrifa í fyrirtækjum og stofnunum. Tími: Þriðjudaginn 2. september til laugardags 6. september 1986 kl. 10 -17. Staður: Sýningarsalur RV aó Réttarhálsi 2. 110 Reykjavík. Kynntar veröa nýjustu geróir af háþrýstitækjum, vatnssugum og teppahreinsivélum frá K.E.W. Einnig veröa sýndar ýmsar aörar nýjungar í hreinsi- efnum, áhöldum o.fl. fyrir fyrirtæki og stofnanir frá Blumöller Scan-Otares. Sérfræöingar frá K.E.W. og Blumöller Scan- Otares veróa á staðnum þriöjudag, mióvikudag og fimmtudag.. VERIÐ VELKOMIN! VESTURLANDSVEGUR GRJÓTHÁLS Eitt símtal! .. .og þú færö ALLT Á SAMA STAD ■ v*a REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2, 110 Reykjavik S.: 685554 & 31956 ATH! Til þeirra sem ekki komast á HREINLÆTISDAGA ‘86: Sýningarsalur RV er opinn alla virka daga frá kl. 9 -17 • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf m r\ f I * *l TIMABÆR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.