Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 Frumsýnum mynd ársins 1986 KARATEMEISTARINN IIHLUTI H \ I «*!l MUtlllO 1*41 MOKIIV I krj ll»f <>»lv Wmr Iftwo <o >lwii, KarateKid|T í’artJl mnniiiniu. ,. i ___1 Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mik- illa vinsælda og „Tho Karate Kld“. Nú gefst aðdáendum Danfels og Miyagis tækifærí til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast meö þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aöalhlutverk: Ralp Macchio, Noríg- uki „Pat“ Morita, Tamlyn Tomlta. Leikstjóri: iohn Q. Avildsan. TITILLAG MYNDARINNAR „THE GLORY OF LOVE“ SUNGIÐ AF PET- ER CETERA ER OFARLEGA A VINSÆLDAUSTUM VÍÐA UM HEIM. önnur tónlist í myndinni: Thia la the Tlme (Dennis de Young), Let Me at Them (Mancrab), Rock and Roll over you (Southside Johnny), Rock around the Clock (Paul Rogers), I ÞESSARI FRÁBÆRU MYND SEM NÚ FER SIGURFÖR UM ALLAN HEIM ERU STÓRKOSTLEQ KAR- ATE ATRIÐI, GÓÐ TÓNLIST OG EINSTAKUR LEIKUR. SÝND í A-SAL KL. 5, 7, 9.05 OG 11.15. SÝND í B-SAL KL. 4,6,8,10. Bönnuð Innan 10 ára. Hækkað verð. DOLBY STEREO laugarásbió - SALURa - SKULDAFEN Walter og Anna héldu að þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæða villu í útjaðri borgarinn- ar. Ýmsir leyndir gallar koma síðan í Ijós og þau gera sér grein fyrir að þau duttu ekki i lukkupottinn heldur í skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern tíma hafa þurft aö taka húsnæðismálalán eöa kalla til iðnaðarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers), Shelley Long (Staupasteinn), Alexander Qod- unov (Vitness). Leikstjóri: Richard Benjamln (City Heat). Sýnd kl. 6,7,0 og 11. -----SALURB ----- FERÐIN TIL BOUNTIFUL Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldfne Page. Sýndkl. S, 7,9og11. ---- SALURC SMÁBITI Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Uttle og Jlm Carry. Sýndkl. 5,7,9 og 11. fttarjpmMaftift Askriftarsiminn er 83033 TÓNLEIKAR í KVÖLD Bjarni Tryggva og hljómsveitin Ný augu í fyrsta sinn á Borginni. „MEKKA LIFANDI TÓNLISTAR" Húsið opnar kl. 21.00. SÍMI: 11440. fttgfpitilfrlðftifo » Gódan daginn! Mynd ársins erkomin í Háskólabíó ÞEIRBESTU Stórkostleg mynd, spennandi, fyndin og vel leikin. Að komast i hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. I myndinni eru sýnd frábærustu flugat- ríði sem kvikmynduö hafa verið. En lifið er ekki bara flug. Gleöi, sorg og ást eru fylgifiskar flugkappanna. Leikstjóri: Tommy Scott. Aðalhlutverk: Tom Crulse (Risky Business), Kelly Mc Glllia (Witness). Framleidd af: Don Simpson og Jerry Bucheimer (Flashdance, Beverly Hills Cop). Tónlist: Harold Faftermeyer. Sýnd kl. 5,7,9.06 og 11.15. TopGunerekkieinbest sótta myndin í heiminum í dag heldur sú best sóttnl nnrpqlhy steríöi , LAND MÍNS FÖÐUR Miðasalan er hafin. Pantanir og simsala með greiðslukortum í sima 1 66 20. 142. sýn. föstud. kl. 20.30. 143. sýn. iaugard. kl. 20.30. Sala aðgangskorta er haf in Rort gilda á eftirtaldar sýningar: 1. Upp með teppið Sólmundur eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur o.fl. 2. Vcgurinn til Mekka eftir Athol Fugard. 3. Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson. 4. Óánægjukórinn eftir Alan Ayckboum. Verð aðgungskorts ltr. 2.000. Uppl. og pantanir í síma 1 66 20. Einnig símsala með Visa og Euro. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-19.00. Auglýsingar 22480' Afgreiðsla Salur 1 Frumsýning á meistaraverki Spielbergs: PURPURALITURINN Heimsfræg, bandarísk stórmynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Oscarsverölauna. Engin mynd hefur sópað til sín eins mikið af viöurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6 og 9. — Hækkað varð. oolbystefío] : Sal'ur 2 FL0TTALESTIN Saga: Aklra Kurosawa. Sýndkl. 6,7,9og 11. Bönnuð innan 16 éra. Saiur3 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins C0BRA Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkaðverð. AUCLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF BIOHUSIÐ Lækjargötu 2, sfmí: 13800. .', Frumsýnir stórmyndina MYRKRAHÖFÐINGINN \ WJm "No Good without Evil. No Love witfiout Hate. No lnnocence without Lusl. I am Darfmess." LEGEND Hreint frábær stórmynd gerð af hin- um snjalla leikstjóra Ridley Scott (Alien) og með úrvalsleikurunum Tom Cruise (Top Gun, Rlsky Busl- ness) og Tlm Curry (Rocky Horror Picture Show). LEGEND FJALLAR UM HINA Si- GILDU BARÁTTU GÓÐS OG ILLS OG GERIST ÞVÍ I SÖGULEGUM HEIMI. MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA OG AÐSÓKN VÍÐA UM HEIM. f BANDARÍKJUN- UM SKAUST HÚN UPP f FYRSTA SÆTI f VOR. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Tlm Curry, Mia Sara, David Bennatt. Leikstjóri: Ridley Scott. Myndln er sýnd (DOLB Y-STEREO. Bðnnuð innan 10 éra — Hækkað verð. Sýndkl.6,7,9og11. ÍSLENSKA ÖPERAN 3(3rovatore Sýning 12. sept. kl. 20.00. Sýning 13. sept. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 sími 11475. Poppe- loftþjöppur Otvegum þessar heimsþekktu loft- þjöppur í öllum stærð- um og styrkleikum, með eða án raf-, Bensín- eöa Diesel- mótórs. SQíLDiHlatyigjtuiir Vesturgötu 16. Sími 14680.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.