Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986
67
Enska knattspyrnan:
QPR á sigurbraut
- Liverpool tapaði fyrir Leicester
Frá Bob Hennessy, fróttaritara Morgunbtaðsins á Hnglandi.
QPR skaust upp í annað sætið
í 1. deild í gærkvöldi, þegar liðið
vann Newcastle 2:0 á útivelli, og
Leicester og Aston Villa unnu
loks leik.
John Byrne skoraði fyrra mark
QPR á 49. mínútu og Gary Bannist-
er skoraði úr vítaspyrnu 15
mínútum fyrir leikslok. Þar með
hefur QPR hlotið 9 stig eins og
Wimbledon, unnið þrjá síðustu
leiki, en markatala nýliðanna er
betri.
Leicester fékk Englands- og bik-
armeistara Liverpool í heimsókn
og máttu gestirnir þola 2:1 tap.
Þetta var fyrsti sigur Leicester á
þessu keppnistímabili og jafnframt
fyrsta tap Liverpool. Leicester
komst í 2:0 með mörkum frá Gary
McAlister og Russel Osman og
þannig var staðan þegar 15 mínút-
ur voru eftir. Þá kom Kenny
Dalglish inn á sem varamaður og
hann náði að minnka muninn fimm
mínútum fyrir leikslok. Leikurinn
var sýndur í enska sjónvarpinu
seint í gærkvöldi og var þaö fyrsti
leikurinn sem sýndur er frá þessu
keppnistímabili.
Trevor Christie kom Manchest-
er City í 2:0 gegn Norwich, en
gestirnir náðu að jafna með mörk-
um frá Mark Barham og Shaun
Elliott. Norwich og Everton eru
einu liðin í 1. deild, sem ekki hafa
tapað leik til þessa.
í 2. deild voru tveir leikir. Bright-
on vann Birmingham 2:0 og
Bradford tapaði 1:2 heima fyrir
Crystal Palace.
Staðan í 1. deild á Englandi
eftir leikina i gærkvöldi er þessi:
Wimbledon 4 3 0 1 6:6 9
QPR 4 3 0 1 7:7 9
Everton 4 2 2 0 8:4 8
Nott. Forest 4 2 1 1 7:4 7
Uverpool 4 2 1 1 5:3 7
Tottenham 4 2 1 1 5:3 7
West Ham 4 2 1 1 5:4 7
Southampton 4 2 0 2 11:7 6
Arsenal 4 2 0 2 5:4 6
Norwich 3 1 2 0 6:5 6
Man. City 4 1 2 1 6:4 5
Sheff. Wed. 4 1 2 1 5:5 5
Luton 4 1 2 1 4:4 5
Coventry 4 1 2 1 3:3 5
Watford 3 1 1 1 6:4 4
Leicester 3 1 1 1 3:3 4
Chariton 4 1 1 2 2:6 4
Chelsea 4 0 3 1 1:3 3
Aston Villa 4 1 0 3 4:8 3
Newcastle 4 0 2 2 1:5 2
Oxford 4 0 2 2 2:7 2
Man. Utd. 3 0 0 3 2:5 0
• Gary Bannister skoraði seinna mark QPR úr vítaspyrnu gegn New-
castle á útiveili í gærkvöldi. QPR er ásamt Wimbledon I efsta sæti
deildarinnar með 9 stig.
Aston Villa vann einnig sinn
fyrsta leik, en liðið sigraði Luton á
Villa Park, 2:1. Varamaðurinn, Paul
Kerr, skoraði bæði mörk Aston
Villa, en Brian Stein skoraði fyrir
Luton.
Bayern á toppinn
Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni, fróttaritara MorgunbiaAaina f Vaatur-Þýakalandi.
• Gunnar Gíslason
Handknattleikur:
Gunnar
aftur
með KA
GUNNAR Gíslason, landsliðs-
maður I knattspyrnu, hefur
ákveðið að leika handknattleik
með sínum gömlu félögum I
KA I vetur.
„Knattspyrnan er númer eitt
hjá mér og óg var ákveðinn í
að hætta í handboltanum, en
KA hefur misst marga menn
og því er sjálfsagt að hjálpa lið-
inu ef hægt er. En ég byrja ekki
í handboltanum fyrr en knatt-
spyrnutímabilinu lýkur," sagði
Gunnar í samtali við Morgun-
blaðið í gærkvöldi.
Gunnar hefur undanfarin ár
æft og leikiö handknattleik með
KR, en sagði að hann myndi
aðeins leika með KA, en ekki
æfa með fólaginu.
BAYERN Múnchen sigraði Núrn-
berg, 2:1, og skaust með því I
efsta sæti Bundesligunnar I
knattspyrnu í gærkvöldi. Stutt-
gart náði aðeins jafntefii við
nýliðana, Blu-Wais Berlín, 1:1, á
heimavelli.
Joachim Philipkowski skoraði
fyrst fyrir Nurnberg gegn Bayern
á 32. mínútu og var staðan þannig
i hálfleik. Uppselt var á völlinn,
65.000 manns. Bayern gerði síðan
út um leikinn í seinni hálfleik, fyrst
skoraði Lothar Mattheus úr víta-
spyrnu og síðan Klaus Augenthal-
er sigurmarkið með hörkuskoti af
16 metra færi um miðjan seinni
hálfleik og kom liðinu þar með í
efsta sæti deildarinnar með sjö
stig ásamt Hamburger og Bayer
Leverkusen.
Kaiserslautern vann stórsigur á
Bochum, 4:1. Leikur þessara liða
var mjög harður og þurfti dómari
leiksins að sýna fimm leikmönnum
gula spjaldið og einum rauða.
Bochum náði þó forystu í leiknum
með marki Frank Schulz. Síðan var
um einstefnu Kaiserslautern aö
ræða. Mörk heimamanna gerðu
Wolfram Wuttke, 2, og Sergio Alli-
Haukastelpurnar töpuðu
sínum ellefta leik I röð 11. deild
kvenna I knattspyrnu í gærkvöldi
þegar þær spiluðu við UBK í
Hafnarfirði.
Leikurinn var einstefna að marki
Hauka þó að í lið UBK hafi vantaö
Ástu B. Gunnlaugsdóttur, Erlu
Rafnsdóttur og Guðríði Guðjóns-
dóttur, en Sigríöur Jóhannsdóttir
spilaði í marki UBK i þessum leik.
Staöan í hálfleik var 5-0 fyrir UBK
með mörkum frá Láru Asbergs-
dóttur, Svövu Tryggvadóttur, Ástu
Maríu Reynisdóttur og tveimur
mörkum Magneu Magnúsdóttur.
í seinni hálfleiknum hélt lið UBK
áfram að sækja en gekk illa aö
skora og var það aðallega vegna
góðrar markvörslu Ágústu Jóns-
dóttur í marki Hauka. Þegar 10
evi og Hans-Werner Mosers eitt
mark hvor.
Stuttgart mátti þakka fyrir aö
ná jafntefli gegn nýliðunum, Blau-
Weis Berlín. Stuttgart sótti þó mun
meira í fyrri hálfleik en Blu-Weis
varðist vel. Karl Allgöwer kom
heimamönnum yfir með marki úr
vítaspyrnu á 37. mínútu og þannig
var staðan i hálfleik. Jurgen Klins-
SOVÉTMENN voru nærri Evr-
ópumetinu er þeir sigruðu 14x100
metra boðhlaupi á Evrópumeist-
aramótinu I frjálsíþróttum. Þeir
hlupu á 38,29 sekúndum en met-
ið er 38,26 sek.
Sovétmenn voru komnir með
góða forystu þegar Viktor Brysgin
hóf síösta sprettinn, en keppnin
var þá einkum um þriðju verölaun-
mínútur voru til leiksloka var Ásta
María felld inn í vítateig og rétti-
lega dæmt víti sem hún skoraði
örugglega úr. Magnea skoraði
síðan sjöunda og síðasta mark
UBK þegar fimm mínútur voru til
leiksloka.
KMJ
Aukaþing
BLÍ
AUKAÞING Blaksambands Ís-
lands verður haldið í íþróttamið-
stöðinni í Laugardat 20.
september nk. og hefst kl. 10.00
árdegis.
mann fékk svo mörg góð mark-
tækifæri í seinni hálfleik til að auka
muninn en nýtti þau ekki. í stað
þess jafnaði Blu-Weis meö marki
sem gert var úr vítaspyrnu á 57.
mín. Vítaspyrnudómurinn þótti
vafasamur. Undir lok leiksins
fengu leikmenn Berlínar svo mjög
gott marktækifæri sem Immel,
markvörður, varði meistaralega.
Leikur Stuttgart þótti frekar slakur.
in milli Breta og Frakka. Tryggði
Linford Christie, Evrópumeistarinn
í 100 m, brezku sveitinni þriðja
sætið með mjög góðum spretti.
Dró hann mjög á austur-þýzku
sveitina. í brezku sveitinni var tug-
þrautarkappinn Daley Thompson.
Ekkert varð úr því að sveitin yrðu
eingöngu skipuð blökkumönnum,
eins og til stóð og sagt var frá í
Morgunblaðinu. Þrír hlauparanna
voru blakkir, en einn, Elliott Bun-
ney, hvítur. Portúgalir komust í
úrslit og settu landsmet, en urðu
síðastir.
Úrslit:
1. SovétHkin 38,29
2. Austur-Þýzkaland 38,64
3. Bretland 38,71
4. Frakkland 38,81
5. ftalta 38,86
8. Ungverjatand 38,16
7. Búlgarta 38,33
8. Portúgal 38,76
Opið unglinga-
mót í golf i
Á sunnudaginn fer fram opið
unglingamót I golfi hjá
Golfklúbbnum Leyni, Akranesi.
Keppendur mega vera 16 ára á
árinu eða yngri og verða leiknar
18 holur með og án forgjafar.
Ræst verður út klukkan 11.30 til
13 og fer skráning fram á golf-
vellinum (sími 93-2711). OLÍS
gefur vegleg verðlaun til keppninn-
ar.
1. deild kvenna:
Ellefta tap Hauka
EM í Stuttgart:
Sovétmenn nærri
Evrópumeti í 4x100
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8
SÍMI 84670
reimskífur