Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 47 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég bý með manni sem mér þyk- ir vænt um, en ég hef áhyggjur af sambandi okkar. Gætir þú litið á kort okkar og borið þau saman. Kærar þakkir." Svar: Þú hefur Sól og Venus í Meyju, Tungl í Nauti, Merkúr í Vog, Mars í Tvíbura og Krabba Rísandi. JarÖbundin ogheimakœr í aðalatriðum má segja að þú sért jarðbundin og íhalds- söm. Þú þarf á öryggi að halda og þykir vænt um heimili þitt. Þú ert samvisku- söm, tilfininganæm og viðkvæm, hjálpsöm og vemd- andi. EirÖarleysi Mars í Tvíbura og Úranus í spennuafstöðu við Venus benda hins vegar til að í þér búi spenna og eirðarleysi sem getur gert þér erfítt fyrir. Þú vilt öiyggi og ró, en verð- ur eirðarlaus ef ákveðinn fjölbreytileiki er ekki í lífi þínu. Best er að leita fjöl- breytileikans í starfi og t.d. fást við margt í einu þegar þú vinnur. Venusarmálið get- ur verið öllu flóknara. Ekki er ólíklegt að þú hafi lent í tilfmningalegum uppbrotum í fortíðinni. Þú ættir að at- huga hvort það veldur því að þú átt erfítt með að slappa af. Hann Hann hefur Sól og Merkúr í Vatnsbera, Tungl í Fiskum, Venus í Steingeit, Mars og Rísandi í Bogmanni. Kraftmikill Bogmaður Rísandi táknar að hann er hress og kraftmikill í framkomu en Plútó, Satúm- ur í spennuafstöðu við Sól táknar að hann er eigi að síður dulur. í kortinu er því bæði kraftur og lokun. Hann er skarpgreindur (Merkúr í yatnsbera tengdur Mars og Úranus) en þarf að varast að bæla sig niður. í fyrsta lagi er hætt við að hann geri of mikiar kröfur til sín og verði fyrir vikið stífur og óánægður og fái minnimátt- arkennd. Plútó gefur til kynna tilhneigingu til að btjóta sig niður. Hann þarf að læra að virða sjálfan sig og forðast að gera óraun- hæfarkröfur. Sterkur Júpíter gefur til kynna eirðarleysi og þörf fyrir hreyfíngu og ferða- lög. Tilfinn- inganœmur Tungl í Fiskum táknar að hann er tilfinninganæmur og Venus í Steingeit táknar að hann vill öryggi og varan- leika í ást og vináttu. Breytingar Ástæðan fyrir áhyggjum þínum em líkast til þær að Úranus myndar nú afstöðu við Mars og Rísandi í kórti hans. Það táknar að hann er óvenju eirðarlaus og fínnur til þarfar til að breyta til. Það gæti t.d. tengst vinnu eða því að hann er leiður með fyrri vanahegðun og þráir nýjungar og frelsi. Ef hann hefur ekki þegar breytt til er hætt við að hann sé upp- stökkur og erfíður í skapi. Úranus getur fylgt ákveðin uppreisnargimi og órói en er einnig lífgefandi. Þú ættir að hvetja hann til að breyta til, t.d. í starfi, og hvetja hann til að finna sér nýtt áhugamál o.þ.h. Ef unnið er með nýjungaþörf og breyt- ingar þurfa þær ekki að leiða til sprenginga. X-9 © 19*5 Klnfl F««turts Syndic«te, Inc. World riflhtj rejerved. GRETTIR PUGBR&f? pETTA VILJ- ANPI, VAR PAP EKKI ? BG C3ERI ALLTAF 'A-5ETTU RAE)t © 1985 United Feature Syndicate.lnc. DYRAGLENS TÓKUM NÆ-STA FlÓPHEST.I «4* UOSKA FÖRSTJÓCMN VilÚ EFT)R I ! ÉG /ETLA AP/sEINMA.. þó TALA UIÐ , FÁ EINA p/ÆTTIR PyRST [ BG SKJL FVRgEN SKELUORlh FERDINAND OHil Á C/S■ IX olvlArULK WEV, LUCY.. I HEAR VOU'VE BEEN ELECTED "QUEEN OF TME MAV'1 Hæ, Lára. Mér er sagt að þú hafir verið valin „Maidrottning" Það er rétt Til hamingju BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spingold-útsláttarkeppnin er ein af fjórum stærstu keppnun- um í bandarísku bridslífi. Sigurvegaramir í ár em gamlar kempur, Brachman, Passell, Andersen, Lair, Goldman og Soloway. Eftirfarandi spil kom upp í úrslitaleiknum gegn harð- skeyttri sveit frá New York, undir forystu Brian Glubok: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á965 V 432 ♦ 7 ♦ D10874 Vestur 873 K109876 KD8 9 Suður ♦ KD2 ♦ ÁD5 ♦ ÁG4 ♦ Á653 Austur ♦ G104 ♦ G ♦ 1096532 ♦ KG2 Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 1 lauf 1 hjarta Dobl Pass 3grönd Pass Pass Pass Þannig gengu sagnir á öðm borðinu þar sem Glubock sat í suður, en Lair og Andersen í A/V. Dobl norðurs á einu hjarta var neikvætt, lagði fyrst og fremst áherslu á fjórlit í spaða. Yfirleitt redobla menn með sæmilegan stuðning við strögllit makkers, en þar sem Andersen passaði leist Lair ekki á að spila út hjarta. Þess í stað lagði hann af stað með tíguikóng. Andersen gerði sér vonir um að komast tvisvar inn á lauf, svo hann ákvað að kalla í tígli þótt hann ætti hvorki ásinn né gos- ann. Lair fékk að eiga slaginn á tígulkónginn og spilaði tígul- drottningunni, eins og makker hans hafði beðið um. Þessi vöm reyndist eina leðin til lífsins, því Glubock fór eðlilegustu leiðina í laufið, tók ásinn fyrst. Þar með gat austur friað og nýtt sér tígullitinn. Á hinu borðin fékk Goldman út hjarta í sama samningi. Hann fór eins í laufið, austur fékk á gosann og spilaði tígli. En Gold- man hitti á vinningsspila- mennskuna, stakk upp ás og stíflaði litinn. Sveit Brachmans græddi því 12 keppnisstig á spil- inu, en leikurinn vannst með 44 stiga mun. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Norðurlandamóti grunn- skóla, sem fram fór í menningar- miðstöðinni Gerðubergi um helgina, kom þessi staða upp í skák þeirra Sigurðar Daða Sig- fússonar, Seljaskóla, sem hafði Hvítur er manni yfir en má gæta sín því Hcl og Bh4 standa báðir í námi og falla með skák. Hvítur fann einfalda lausn á vandanum: 44. Bg5! og svartur gafst upp því auk þess sem hvítur hefur svarað hótuninni, vinnur hann svörtu drottning- una. Seljaskóli sigraði á mótinu eftir mikla spennu í síðustu umferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.