Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 42
ffikm/Æm Mmimm a&nim’m
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Smiðirog
verkamenn
Óskum eftir að ráða vana smiði (þriggja
manna flokk) og vana verkamenn. Vinnustað-
ur í Reykjavík og næg vinna framundan.
Upplýsingar í síma 54844.
Fjarðarmót hf.
Rafvirki óskast
Framleiðslufyrirtæki með allmikinn rafvéla-
kost óskar eftir að ráða rafvirkja, aðallega
til að annast viðhald og eftirlit.
Umsókn merkt: „Rafvirki — 1605“ sendist
blaðinu.
Kennarar
Einn kennara vantar við Grenivíkurskóla.
Ýmiss konar kennsla kemurtil greina. í skól-
anum eru um 90 nemendur frá forskóla upp
í 9. bekk.
Stöðunni fylgir frítt húsnæði í góðri íbúð.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skóla-
stjóri í síma 96-33131 eða 96-33118.
Hestamenn
Ég er 17 ára norsk stelpa og mig langar til
að komast í einhverja vinnu við hesta. Sími
96-25080.
Garðabær
Garðakaup auglýsir eftir starfsfólki til ýmissa
starfa, t.d. á kassa, uppfyllingu og í kjötaf-
greiðslu. Hálfsdags- og heilsdagsstörf.
Upplýsingar hjá verslunarstjóra.
Garðakaup.
íþróttakennari
íþróttakennara vantar að grunnskóla Ólafs-
víkur. Upplýsingar gefa skólastjóri eða yfir-
kennari í síma 93-6150.
Skóladagheimili
Fóstra eða önnur uppeldismenntuð mann-
eskja óskast til starfa sem fyrst á skóladag-
heimilið í Heiðargerði 38. Vinnutími er frá kl.
8.30-16.00 eða eftir nánara samkomulagi.
Uppl. í síma 33805 eða á staðnum.
Offsetprentari
Góður offsetprentari óskast til starfa sem
allra fyrst. Góð laun fyrir góðan mann. Mikil
vinna. Uppl. á staðnum.
í^l
Prentsmiðjan Graf ik hf
Grafik Siðumúla 21. Símar: 31170 og 31180
Bókari
Traust fyrirtæki á Suðurnesjum óskar eftir
vönum bókara til starfa sem fyrst. Um er
að ræða gott framtíðarstarf. Umsóknir
sendist augldeild Mbl. fyrir 9. sept. merktar:
„Framtíðarstarf — 520“.
Sveitarstjóri
Umsóknarfrestur um áður auglýst starf sveit-
arstjóra Suðurfjarðarhrepps er framlengdur
til 15. september.
Upplýsingar um starfið gefur oddviti í síma
94-2261 eða 94-2110. Umsóknum sé skilað
á skrifstofu Suðurfjarðarhrepps, Bíldudal,
fyrir 15. sept. nk.
Hreppsnefnd Suðurfjarðarhrepps.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
]
Innritun
stendur yfir
dagana 5., 6. og 8. september á Lindargötu
51, kl. 2-6 e.h.
Enn er hægt að innrita fáeina 11-12 ára
nemendur á ýmis málmblásturshljóðfæri og—
á ásláttarhljóðfæri.
Einnig er hægt að taka við nokkrum 6-8
ára nemendum í forskóla í Vesturbæjarúti-
búi skólans sem starfrækt verður í Félags-
miðstöðinni við Frostaskjól (KR-heimilinu).
Nokkra nemendur í sömu aldurshópum er
hægt að innrita í útibú skólans í Menningar-
miðstöðinni við Gerðuberg, Breiðholti.
Að öðru leyti er skólinn fullskipaður í vetur.,
Þeir sem þegar hafa sótt um skólavist komi
ofangreinda daga með stundaskrá sína og
greiði skólagjaldið.
Athugið að öll innritun á sér aðeins stað á
skrifstofu skólans, Lindargötu 51.
Skólastjóri.
V'“
Piiiiiiiiiii
t
Vantar þig
Frystihólf
Nokkur hólf laus. Pantið strax. Sími 33099
kl. 16.00-18.00 og 39238 á kvöldin og um
helgar. Ath. geymið auglýsinguna, erum ekki
í símaskrá. . .
Frystiholfaleigan,
Gnoðavogi 44, 104 Reykjavík,
símar 33099 og 39238.
Til leigu
bílasala á besta stað í Skeifunni frá 1. október
1986.
Upplýsingar veittar í síma 621655 milli kl.
10.00-14.00.
200-300 fm geymslu-
húsnæði óskast
Margt kemur til greina. Frekari uppl. gefnar
í síma 687115 fyrir 6. þ.m.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Óskum eftir ca 100 fm skrifstofuhúsnæði.
Upplýsingar í síma 687039 fyrir 6. septem-
ber nk.
1 1
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðir sem
umferðaróhöppum:
Ford Sierra station
Ford Escort station
Toyota Corolla Liftback
Daihatsu Charade
Daihatsu Charade
Daihatsu Charade
Daihatsu Charade
Lada 1200
Austin Alegro
skemmst hafa í
árgerð 1985
árgerð 1986
árgerð 1985
árgerð 1984
árgerð 1982
árgerð 1980
árgerð 1980
árgerð 1980
árgerð 1977
Bifreiðirnar verða til sýnis að Hamarshöfða
8, föstudaginn 5. september.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag.
e,va©fi»ii \
Tryggingafelag bindindismanna
-I