Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 33 Kína: Treglega tekið í tillögur Gorbachevs Peking, AP. DENG Xiaoping, einn helsti leið- togi Kína, sagði á miðvikudag að Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, hefði ekki brydd- að upp á neinu nýju í tillögum sinum, sem ætlaðar voru til bættrar sambúðar ríkjanna. Þetta kom fram í viðræðum Dengs við Yoshikatsu Takeiri, for- mann stærsta stjómarandstciðu- flokks Japan, Komeito, en hann er í heimsókn í Kína. Gorbachev kynnti þessar tillögur í ræðu í Vladivostok fyrir skömmu. Deng sagði að það sem helst stæði í veginum væri stuðningur Sovétmanna við innrás Víetnama í Kambódíu, innrás Rauða hersins í Afganistan og síðast en ekki síst herstyrkur Sovétmanna á landa- mæmm ríkjanna, sem væri langt umfram það sem eðlilegt mætti telja. Ekki skortir kímnigáfuna í Noregi: Hringdi í hlaupa- drottningu og þótt- ist vera konungur FVá Jan Erik Laure, fréttaritara ÓÞEKKTUR maður lék norsku hlaupadrottninguna Ingrid Kristiansen og ekki síst fjöl- miðla grátt um síðustu helgi. Ungfrú Kristiansen sigraði í 10.000 metra hlaupi á Evrópu- mótinu í Stuttgart. í miðri sigurvímunni hringdi til hennar maður, sem sagðist vera Ólafur Noregskonungur, og óskaði henni til hamingju með árang- urinn. Norskir fjölmiðlar álitu símtalið frá konungnum mikil tíðindi og gerðu því ítarlega skil. Nú hefur Ólafur Noregs- konungur gert kunnugt að hann hafi aldrei hringt í norsku hlaupakonuna. Nokkmm mínútum eftir að Ingrid Kristiansen tók við gull- verðlaununum á laugardaginn hringdi maður á íþróttaleikvang- inn í Stuttgart og sagðist vera aðstoðarmaður Ólafs konungs. Hann bað um samtal við formann norska fijálsíþróttasambandsins. Formaðurinn, Hans B. Skaset að nafni, rauk í símann og fékk þau skilaboð frá „aðstoðarmanninum" að hann yrði að ná í Ingrid Krist- iansen því Ólafur konungur myndi hringja til hennar eftir 20 mínút- ur. Ungfrú Kristiansen og forráða- menn norska fijálsíþróttasam- bandsins biðu í ofvæni við símann og loks kom að því að hann hringdi. „Aðstoðarmaðurinn" Ólafur Noregskonungur. ræddi fyrst drykklanga stund við hlaupadrottninguna en gaf henni loks samband við „konunginn". Að afloknu samtalinu var Ingrid Kristiansen í sjöunda himni og sagði blaðamönnum að venju- lega léti Ólafur konungur nægja að senda norskum afreksmönnum símskeyti en í þetta skipti hefði honum þótt ástaeða til að hringja. Blaðamönnunum þótti þetta sér- staklega alþýðlegt af konunginum og slógu fréttinni hressilega upp á mánudaginn. Skömmu síðar barst tilkynning frá konungshöllinni þess efnis að Ólafur konungur hefði aldrei sleg- ið á þráðinn til norsku afrekskon- unnar. í Mál þetta hefur að sjálfsögðu vakið mikla athygli og vilja menn ólmir vita hver það er sem býr yfir svo sérkennilegri kímnigáfu. Eisenhower ásamt Montgomery, hershöfðingja. það verk hafði honum einmitt verið verulega um markmið bandamanna falið. Þessi deila, sem enn hefur og hve trúr Eisenhower var þeim,“ ekki verið útkljáð, stendur raun- skrifar David. Við kennum þér alla almenna dansa, bæði samkvæmisdansa og gömlu dansana. Bamadansar fyrir yngstu kynslóðina. Byrjenda- og framhaldsflokkar. Innritun fer fram dagana 1.—11. september kl. 10-19 í símum 40020 og 46776. Kennsluönnin er 15 vikur, kennsla hefst 1 lTséþtember og önninni lýkur með jólaballi. Til að tryggja góða kennslu er fjöldi nemenia^ * í hverjum hópi takmarkaður. , FID - Betri kennsla - betri arangur. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Auðbrekku 17, Kópavogi. Símar 40020 og 46776. 1 Sex eininga Salix hillusamstæða frá VIÐJU á kr. 23.800,- Hvít með bláum eða rauðum skúffum og skápahurðum. 20% UTBORQUM 12 MÁMAÐA qreiðslukjör HUSGAGNAVERSLUNIN VIÐJA Smiðjuvegi 2 Kópavogi simi 44444 Þar sem góðu kaupin gerast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.