Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.09.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 I DAG er fimmtudagur 4. september sem er 247. dagur ársins 1986. 20. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.29 og síðdegisflóð kl. 18.41. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 6.17 og sólarlag kl. 20.34. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 13.44. (Almanak Háskóla íslands.) En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (1. Kor. 13, 13.) krossgAta 1 2 3 4 m Æ 6 7 8 9 U“ 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 segl, 5 Oan, 6 fari hratt, 9 nokkur, 10 bókstafur, 11 samhljóðar, 12 púki, 13 hugleikið, 15 matur, 17 peningana. LÓÐRÉTT: - 1 bðgumæU, 2 nag'La, 3 bókstafur, 4 vegurinn, 7 þekkt, 8 skyggni, 12 spil, 14 lík, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vala, 5 étur, 6 tala, 7 há, 8 yggur, 11 gá, 12 rás, 14 ufsi, 16 ragnar. LÓÐRÉTT: - 1 voteygur, 2 léleg, 3 ata, 4 hijá, 7 hrá, 9 gáfa, 10 urinn, 13 sœr, 15 sg.- FRÉTTIR________________ HVERGI hafði mælst næt- urfrost á landinu i fyrri- nótt. Minnstur hafði hitinn orðið norður á Raufarhöfn um nóttina og fór niður í eitt stig. Uppi á Grímsstöð- um var 2ja stiga hiti. Hér i bænum var 8 stiga hiti og úrkomulaust að heita. Hún mældist mest eftir nóttina í Kvígindisdal og var 12 millim. Veðurstofan sagði í spárinngangi sínum i gær- morgun að kólna myndi í veðri í dag því norðlæg átt myndi ná yfirtökunum. Þessa sömu nótt í fyrra var frost á Blönduósi, tvö stig, hiti 4 stig hér í bænum og uppi á hálendinu 5 stiga frost. Snemma í gærmorg- un var 5 stiga hiti í Frobish- er Bay, hiti eitt stig í Nuuk, 9 stig í Þrándheimi, 10 stig í Sundsvall og 8 austur í Vaasa í Finnlandi. RÍKISSPÍTALARNIR. í Lögbirtingablaðinu tilk. heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið að Ingólfur Þórisson verkfræðingur hafi verið settur fram- kvæmdastjóri tæknisviðs MORGUNBLAÐIÐ FYRIR50 ÁRUM Morgunblaðið frétti seint í gærkvöldi að meirihluti innflutningsnefndar hafi á fundi sínum í gær sam- þykkt að leyfa ekki bygg- ingavöruverslunum í Reykjavík að flytja inn nema örlítið brot af því byggingarefni, sem lofað hafði verið og aðkallandi er að fá. Afleiðing þessara alvarlegu tíðinda verður sú að byggingarvinna mun stöðvast hér í bænum um 8 mánaða skeið og atvinnu- tapið skiptir milljónum kr. Nefndin hafði leyft 600.000 kr. innflutning. Mun hún aðeins leyfa innflutning fyrir um 150.000 kr. Fjöldi bygginga hér í bænum standa nú hálfkaraðar og þær verða ekki fullgerðar í slíku ástandi. Ríkisspítalanna og hann tekið við því starfi 15. ágúst, en það er svið í rekstri Ríkisspít- alanna. Tekið er fram að ráðningartíminn sé eitt ár. AKSTURSGJALD. í Lög- birtingi er einnig tilk. frá Ferðakostnaðamefnd. Hún ákveður akstursgjald í samn- ingum ríkisstofnana við ríkisstarfsmenn. Hið nýja gjald sem þar er tiik. tók gildi 1. september. Almennt gjald, eins og það heitir, er á bilinu kr. 11,80—10,55 pr. km fyrstu 20.000 km, en lækkar síðan. í næsta flokki sem heitir sérstakt gjald er greiðslan kr. 13,70—12,25 pr. km fyrstu 20.000 km, lækkar síðan. Torfærugjald sem er þriðji flokkurinn er kr. 17,70-15,80 fyrstu 20.000 km, en lækkar síðan, eins og hinir flokkamir tveir. BLÖÐ OG TÍMARIT SVEITARSTJÓRNAR- MÁL, 4. tbl. þessa árs, er að nokkm leyti helgað 200 ára afmæli Reykjavíkur. Davíð Oddsson borgarstjóri á grein um Reykjavík í fortíð og framtíð, Bjöm Friðfinnsson skrifar forystugrein um 200 ára afmæli kaupstaðarrétt- inda og aðra grein um aðdraganda og efni auglýs- ingar konungs frá 18. ágúst 1786 um kaupstaðarréttindin. í samtali við Jóhann Klausen fv. bæjarstjóra, segir frá af- mælishátíð á Eskifirði. Sagt er frá 5. bindi Eskju, þar sem saga Eskifjarðar er rakin. Fréttir em um afmælishátíðir í öðmm sveitarfélögum. Kynntir em nýir bæjar- og sveitarstjórar, sýnd ný byggð- armerki sveitarfélaga. Fjöldi annarra greina og frásagna em í blaðinu. FRÁ HÖFNINNI___________ I GÆR fór togarinn Grind- víkingur úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Þá kom Dettifoss frá útlöndum svo og Reykja- foss. Þá kom Esja úr strand- Morgunblaðið/Helena Stefánsdóttir Þessi skemmtilega mynd úr heyskap var tekin fyrir nokkru austur á Fá- skrúðsfirði. ferð og togarinn Hjörleifur kom inn af veiðum til löndun- ar. Leiguskipið Espana I. er farið út aftur og í gærdag var Ljósafoss væntanlegur af ströndinni. HEIMILISDÝR___________ HJÁ KATTAVINAFÉL. er lítil læða í óskilum sem fannst í Stigahlíð hér í bænum um helgina. Hún er svart-gul yrj- ótt. Hvít á bringu og þófum. Síminn hjá Kattavinafél. er 14594. 84. Lyijabúð Beiðholts, Am- arbakka 4—6. Kópavogsapó- tek, Hamraborg 11. Bókabúð- in Bók, Miklubraut 68. Bók- hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Júl- íusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Mosfells apó- tek, Þverholti, Mosf. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavfk. Apótek Seltjamar- ness, Eiðstorgi 17. MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyflabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. f Bókabúðum: Bóðabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfrið Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Bama- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geð- deild Baraaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Austurbæjar- apótek, Háteigsvegi 1. Vest- urbæjarapótek, Melhaga 20—22. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Háaleitis- apótek, Austurveri. Ljfyabúð- in Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholtsvegi Þessir krakkar efndu dl hlutaveltu i Sejjahverfi hér í Breiðholtshverfinu fyrir nokkru til ágóða fyrir Hjálpar- stofnun kirkjunnar. Þau söfnuðu 550 krónum. Krakkamir heita: Kristín, Amdis, Jóhanna og Olgeir Sveinn. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. ágúst til 4. september að báöum dögum meötöldum er í Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiÖ til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftallnn: Vakt frá kl. 08-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (8ími 696600). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmlsaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. NeyÖarvakt Tannlæknafál. íalands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnaemi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iÖ opjö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sáifræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands 09 meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. timi (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingar- heimiii Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishóraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- slö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnió Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Ái1>æjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöfr: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrðl: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáríaug f Mosfallssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.