Morgunblaðið - 04.09.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 04.09.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986 I DAG er fimmtudagur 4. september sem er 247. dagur ársins 1986. 20. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.29 og síðdegisflóð kl. 18.41. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 6.17 og sólarlag kl. 20.34. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 13.44. (Almanak Háskóla íslands.) En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (1. Kor. 13, 13.) krossgAta 1 2 3 4 m Æ 6 7 8 9 U“ 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 segl, 5 Oan, 6 fari hratt, 9 nokkur, 10 bókstafur, 11 samhljóðar, 12 púki, 13 hugleikið, 15 matur, 17 peningana. LÓÐRÉTT: - 1 bðgumæU, 2 nag'La, 3 bókstafur, 4 vegurinn, 7 þekkt, 8 skyggni, 12 spil, 14 lík, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vala, 5 étur, 6 tala, 7 há, 8 yggur, 11 gá, 12 rás, 14 ufsi, 16 ragnar. LÓÐRÉTT: - 1 voteygur, 2 léleg, 3 ata, 4 hijá, 7 hrá, 9 gáfa, 10 urinn, 13 sœr, 15 sg.- FRÉTTIR________________ HVERGI hafði mælst næt- urfrost á landinu i fyrri- nótt. Minnstur hafði hitinn orðið norður á Raufarhöfn um nóttina og fór niður í eitt stig. Uppi á Grímsstöð- um var 2ja stiga hiti. Hér i bænum var 8 stiga hiti og úrkomulaust að heita. Hún mældist mest eftir nóttina í Kvígindisdal og var 12 millim. Veðurstofan sagði í spárinngangi sínum i gær- morgun að kólna myndi í veðri í dag því norðlæg átt myndi ná yfirtökunum. Þessa sömu nótt í fyrra var frost á Blönduósi, tvö stig, hiti 4 stig hér í bænum og uppi á hálendinu 5 stiga frost. Snemma í gærmorg- un var 5 stiga hiti í Frobish- er Bay, hiti eitt stig í Nuuk, 9 stig í Þrándheimi, 10 stig í Sundsvall og 8 austur í Vaasa í Finnlandi. RÍKISSPÍTALARNIR. í Lögbirtingablaðinu tilk. heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið að Ingólfur Þórisson verkfræðingur hafi verið settur fram- kvæmdastjóri tæknisviðs MORGUNBLAÐIÐ FYRIR50 ÁRUM Morgunblaðið frétti seint í gærkvöldi að meirihluti innflutningsnefndar hafi á fundi sínum í gær sam- þykkt að leyfa ekki bygg- ingavöruverslunum í Reykjavík að flytja inn nema örlítið brot af því byggingarefni, sem lofað hafði verið og aðkallandi er að fá. Afleiðing þessara alvarlegu tíðinda verður sú að byggingarvinna mun stöðvast hér í bænum um 8 mánaða skeið og atvinnu- tapið skiptir milljónum kr. Nefndin hafði leyft 600.000 kr. innflutning. Mun hún aðeins leyfa innflutning fyrir um 150.000 kr. Fjöldi bygginga hér í bænum standa nú hálfkaraðar og þær verða ekki fullgerðar í slíku ástandi. Ríkisspítalanna og hann tekið við því starfi 15. ágúst, en það er svið í rekstri Ríkisspít- alanna. Tekið er fram að ráðningartíminn sé eitt ár. AKSTURSGJALD. í Lög- birtingi er einnig tilk. frá Ferðakostnaðamefnd. Hún ákveður akstursgjald í samn- ingum ríkisstofnana við ríkisstarfsmenn. Hið nýja gjald sem þar er tiik. tók gildi 1. september. Almennt gjald, eins og það heitir, er á bilinu kr. 11,80—10,55 pr. km fyrstu 20.000 km, en lækkar síðan. í næsta flokki sem heitir sérstakt gjald er greiðslan kr. 13,70—12,25 pr. km fyrstu 20.000 km, lækkar síðan. Torfærugjald sem er þriðji flokkurinn er kr. 17,70-15,80 fyrstu 20.000 km, en lækkar síðan, eins og hinir flokkamir tveir. BLÖÐ OG TÍMARIT SVEITARSTJÓRNAR- MÁL, 4. tbl. þessa árs, er að nokkm leyti helgað 200 ára afmæli Reykjavíkur. Davíð Oddsson borgarstjóri á grein um Reykjavík í fortíð og framtíð, Bjöm Friðfinnsson skrifar forystugrein um 200 ára afmæli kaupstaðarrétt- inda og aðra grein um aðdraganda og efni auglýs- ingar konungs frá 18. ágúst 1786 um kaupstaðarréttindin. í samtali við Jóhann Klausen fv. bæjarstjóra, segir frá af- mælishátíð á Eskifirði. Sagt er frá 5. bindi Eskju, þar sem saga Eskifjarðar er rakin. Fréttir em um afmælishátíðir í öðmm sveitarfélögum. Kynntir em nýir bæjar- og sveitarstjórar, sýnd ný byggð- armerki sveitarfélaga. Fjöldi annarra greina og frásagna em í blaðinu. FRÁ HÖFNINNI___________ I GÆR fór togarinn Grind- víkingur úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Þá kom Dettifoss frá útlöndum svo og Reykja- foss. Þá kom Esja úr strand- Morgunblaðið/Helena Stefánsdóttir Þessi skemmtilega mynd úr heyskap var tekin fyrir nokkru austur á Fá- skrúðsfirði. ferð og togarinn Hjörleifur kom inn af veiðum til löndun- ar. Leiguskipið Espana I. er farið út aftur og í gærdag var Ljósafoss væntanlegur af ströndinni. HEIMILISDÝR___________ HJÁ KATTAVINAFÉL. er lítil læða í óskilum sem fannst í Stigahlíð hér í bænum um helgina. Hún er svart-gul yrj- ótt. Hvít á bringu og þófum. Síminn hjá Kattavinafél. er 14594. 84. Lyijabúð Beiðholts, Am- arbakka 4—6. Kópavogsapó- tek, Hamraborg 11. Bókabúð- in Bók, Miklubraut 68. Bók- hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Júl- íusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Mosfells apó- tek, Þverholti, Mosf. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavfk. Apótek Seltjamar- ness, Eiðstorgi 17. MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyflabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. f Bókabúðum: Bóðabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfrið Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Bama- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geð- deild Baraaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Austurbæjar- apótek, Háteigsvegi 1. Vest- urbæjarapótek, Melhaga 20—22. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Háaleitis- apótek, Austurveri. Ljfyabúð- in Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholtsvegi Þessir krakkar efndu dl hlutaveltu i Sejjahverfi hér í Breiðholtshverfinu fyrir nokkru til ágóða fyrir Hjálpar- stofnun kirkjunnar. Þau söfnuðu 550 krónum. Krakkamir heita: Kristín, Amdis, Jóhanna og Olgeir Sveinn. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. ágúst til 4. september að báöum dögum meötöldum er í Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiÖ til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftallnn: Vakt frá kl. 08-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (8ími 696600). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmlsaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. NeyÖarvakt Tannlæknafál. íalands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnaemi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iÖ opjö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sáifræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands 09 meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. timi (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingar- heimiii Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishóraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- slö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnió Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Ái1>æjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöfr: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrðl: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáríaug f Mosfallssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.