Morgunblaðið - 27.09.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1986
9
SJÁLFSTÆÐISMENN!
BESSÍ í 6. SÆTI
Af þingmönnum Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík er nú aðeins
ein kona.
Sinnum kalli tímans, kjósum
BESSÍ JÓHANNSDÓTTUR
í 6. sæti í prófkjörinu í Reykjavík.
Aukum hlut kvenna í flokknum.
Kosningaskrifstofan er í Hafnarstræti 19, sími 621514.
Opið klukkan 17—21 daglega.
StuAningsmenn.
TSítamalka^iitLnn
-TTrm-T’n'
{U
auto-
*Qt&ttisgötu 1-2-18
Citroén CX
matic 1981
Dökkgrár bill meö beinni innspýtingu.
Rafm. i niðum o.m. fl. Sérstakur bíll.
Verð tilboð.
Ford Escort 1.1. 1985
Gullsans., ekinn 20 þús. km. Útvarp og
segulbandstæki. Fallegur bíll. Verö 340
þús.
M. Benz 190 disel 1986
Ekinn 84 þús. km, sjálfsk. með ýmsum
aukabúnaði. Verð 950 þús. (Skipti ódýr-
arí).
Citroen BX 16 TRS 1985
Blásans., ekinn 28 þús. km. Rafmagrí
í rúðum, litað gler o.fl. Sem nýr. Verð
480 þús.
BMW 728I 1981
Grásans., nýinnfluttur glæsivagn. Ekinn
116 þús. km. BDI fyrír vandláta Verð
680 þús.
Mazda 323 1,3 LX '86
5 gíra. Nýr bill. Verð 370 þús.
BMW 316 '80
Ljósblár, ekinn 60 þ. km. Verð
260 þús.
Saab 900 GL v82
Skutbíll, ekinn 42 þús. km.
Ford Escort 1,6 '84
Ekinn 36 þús. km. Verð 365 þús.
Citroén CSA Pallas '84
Hvítur, útvarp + kassettutæki
Volvo 740 GL ’85
M/öllu, ekinn 37 þús. km. Verö
720 þús.
Suzuki Bitabox '85
Ekinn 26 þús. km. Verð tilboð.
Ford Capri 2000 '81
Hvítur, ekinn 89 þús. km.
Toyota Hilux pickup '82
Ágætt ástand. Verð 390 þús.
Fíat Uno 45 '86
Ekinn 4 þús. km. VerÖ 270 þús.
Mazda 323 GLI '86
5 gíra, ekinn 9 þús. km. Verð 495
þús.
Honda Accort EX '85
Beinsk. m/öllu, ekinn 5 þús. km.
Verö 600 þús.
Kaupendur ath.
Höfum talsvert úrval góöra bfla
á 12—18 món. greiðslukjörum.
Eitt atkvæði á
hvernmann
Árdís Þórðardóttír
segir í grein sinni um
prófkjörið:
„Félagar f Sjálfstæðis-
flokknum í Reyiqavik
velja sér málsvara allir í
sameiningu. Þar gildir
regian: Eht atkvæði á
hvern mann. Ovissa er
töhiverð í prófkjöri og
þar er barist drengilega
um hylli flokksmanna.
Þátttakendur biðja hinn
almenna flokksmann að
sýna sér trausL Rnginn
veit fyrr en að leikslok-
um hvemig hinn almenni
flokksmaður metur
mannvalið á vellinum...“.
Gengí kvenna
í prófkjörum
Um hlut kvenna i próf-
kjörum segir höfundur:
„ Almennt má segja um
gengi kvenna i próflqöri
Sjálfstæðisflokksins til
Alþingis að það hafi ve-
rið litíð eins og sést á
meðfylgjandi linurití.
Engu er likara en að þær
fjölmeimu, frambæri-
legu konur, sem boðið
hafa sig fram i timans
rás, gjaldi þess að flokks-
menn og gtuðningsmenn
hugsi sem svo: „Alveg er
nóg að hafa eina konu i
öruggu sætí á lista...“.
Styrkjaþarf
stöðu kvenna
álistanum
Höfuðtílgangur grein-
ar Árdisar er að hvetja
þátttakendur i prófkjör-
inu til að styrkja stöðu
kvenna á listanum. Hún
tílgreinir ákveðna fram-
bjóðendur, sem hún
styður. Hér verður ekki
SÆTI 1 / K0NURá “ ‘ ~1 UÐUR AUÐUNS framboðsl sta Sjálfsta jtf O 5= (/) sins tii Alþi ngi skosninga 959-1983
4 E / • yr K-
6 RAGNK ILDUR HELGA DÓTTIR i f' i
8- _ _
aEIRÞRÚÐU t H. BERNHÖF ■
GUÐRÚN P. JELGADÓTTIR ^ELÍN PALM ADÓTTIR
•-... ^BESSÍ
BJÖRG INARSDÓTTIR" % DÓTTIR
ÁSLAUG RA( ÍnarS''”
1S —i 1—i— 59 ’€ 3 'C 7 '71 4 ' 8'7 9 'f 13
Gengi kvenna í prófkjörum
Árdís Þóðardóttir fjallar um prófkjör sjáifstæðisfóiks í Reykjavík
og gengi kvenna í prófkjörum í grein í Morgunblaðinu 25. sept-
ember sl. Greininni átti að fylgja meðfylgjandi línurit, sem því
miður birtizt ekki með henni. Línuritið sýnir að gengi kvenna í
prófkjörum hefur verð minna en æskilegt er. Staksteinar staldra
við grein Árdísar í dag, en hún hvetur sjálfstæðisfólk til að gera
hlut kvenna í komandi prófkjöri verulega betri en áður.
tekin afstaða til einstakl-
inga, hvorid _ nafn-
greindra i grein Árdisar
né annarra sem gefa
kost á sér i prófkjörinu,
enda eru Staksteinar
ekki réttur vettvangur til
þess. Hinsvegar skal und-
ir það teldð að tímabært
er að gera hlut kvenna á
framboðslistum stjórn-
málaflokka verulega
meiri en hann hefur ve-
rið til þessa.
Fyrstí þingmaðurinn
úr hópi kvenna, fyrstí
borgarstjórinn og fyrstí
ráðherrann vóru úr röð-
um sjálfstæðismanna.
Það er eðlilegt framhald
af forystu flokksins i
þessu efni að gera hhit
kvenna á framboðslista
flokksins að vori veru-
lega meiri en hann hefur
verið.
Hver ræður?
Tvennt skiptir máli þá
raðað er að framboðs-
listæ
Hið fyrra er að listinn
höfði til fólks, kvenna
jafnt sem karla, ungra
jafnt sem aldinna, kjó-
senda almennt, hver sem
starfsvettvangur þeirra
er. Framboðslisti verður
að laða að sér atkvæði.
Það siðara og veiga-
meira er, að þeir, sem
valdir eru tíl framboðs
tíl Alþingis, valdiþvi mik-
ilvæga ábyrgðarhlut-
verid sem alþingismenn
hafa í lýðræðis- og þing-
ræðisríki. Meðal annars
að fara með löggjafar-,
skattheimtu- og fjárveit-
ingavald. Að ógleymdu
þvi hlutverki að mynda
rOdsstjórn, sem ræður
ríkjuni framkvæmda-
valdsins - og stendur i
brú pólitískrar stjóm-
sýslu.
Röðun á framboðslista
er þvi bæði vanda- og
ábyrgðarverk. Og það
ekkert síður þó verklagið
sé prófkjör, sameiginlegt
val með reglunni: eitt
atkvæði á hvem mann.
í prófkjöri ræður hinn
almenni stuðningsmaður
framboðsins ferð. Hann
verður að axla ábyrgð-
ina.
Hann var einróma kjörinn formaður
Sambands ungra sjálfstæðismanna 1981.
Slík samstaða um formannsefni
hafði þá ekki náðst í hálfan annan áratug.
Efnahagsmálanefnd Sjálfstæðisflokksins
mælti einróma með honum til þess
að gegna stöðu aðstoðarmanns
fjármálaráðherra.
Nú veljum við Geir H. Haarde til
stjórnmálalegrar forystu
á Alþingi íslendinga.
GEIR H. HAARDE í 5. SÆTIÐ.
Stuðningsmenn
Skrifstofa stuðningsmanna Geirs H. Haarde er að Túngötu 6,
símar 12544 og 12548, opin alla daga frá 14-21,