Morgunblaðið - 27.09.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.09.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1986 Hjúkrunarheimilið Sólvangur auglýsir eftirtaldar stöður lausar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Stöður hjúkrunarfræðinga • Morgunvaktir • Kvöldvaktir • Næturvaktir Stöður sjúkraliða • Fullt starf — hlutastarf. Stöður starfsfólks við aðhlynningu • Fullt starf — hlutastarf. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Afgreiðslumaður óskast í vélaverslun. Nafn og launaósk sendist augldeild Mbl. merkt: "Afgreiðslumaður — 1939“. Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. Staða forstöðumanns bankaeftirlits Með lögum nr. 36 frá 5. maí 1986 um Seðla- banka Islands sem taka munu gildi hinn 1. nóvember nk. er viðskiptaráðherra falið að skipa forstöðumann bankaeftirlits Seðla- banka íslands til eigi lengri tíma en sex ára. Viðskiptaráðuneytið auglýsir hér með stöðu þessa. Umsóknum ber að skila til viðskiptaráðu- neytisins eigi síðar en 30. október nk. Viðskiptaráðuneytinu 25. september 1986. Bifreiðastjórar Okkur vantar nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs strætisvagna. Þurfa að hafa meiraprófsréttindi. Upplýsingar í símum 13792 og 20720. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. NÁMSGAGNASTOFNUN Þrif Námsgagnastofnun óskar eftir starfsfólki til ræstinga. Umsóknir sendist Námsgagna- stofnun, pósthólf 5192, fyrir 2. október nk. Múrviðgerðir Viljum ráða menn vana múrviðgerðum til vinnu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ístakhf. Skúlatúni 4. Vélamaður Vélamaður með réttindi óskast. Mikil vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri endurvinnslu- deildar við Sundahöfn. SINDRA STALHR Álftanes Blaðbera vantar á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. SWfltgMwMntofr Góð kona Fjölskylda, búsett í Reynihvammi, Kópavogi, óskar eftir áreiðanlegri, gjarnan eldri konu, til að koma heim og gæta barna og aðstoða við húsverk. Upplýsingar í síma 72429. Nuddarar Vantar 1-2 karlnuddara sem fyrst. Góð launa- kjör og vinnuaðstaða. Sveigjanlegur vinutími. Upplýsingar í síma 22224 e.kl. 19.30. Kennarar! Að grunnskóla Patreksfjarðar vantar enn kennara í eftirtaldar greinar: ★ Dönsku ★ Handmennt ★ Raungreinar ★ íþróttir ★ og almenna barnakennslu. Hér er í boði gott starf á góðum stað og ýmislegt fleira. Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 94-1257 eða 94-1331, einnig hjá formanni skólanefndar í síma 94- 1222. Skólanefndin. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera til starfa við póst- og símstöðina í Hafnar- firði. Upplýsingar veitir stöðvarstjórinn í Hafnar- firði í símum 50555 og 50933. | raðauglýsingár — raðauglýsingar — raöauglýsingar ] Útgerðarmenn Kaupum góðan fisk á háu verði. ísfiskur sf. Kópavogi. Símar 44680 og 46715. Fyrirtæki óskast til kaups Gróið starfandi fyrirtæki (heildverslun) hefur ákveðið að auka starfsemi sína. Með auglýsingu þessari væntum við að kom- ast í samband við aðila, sem hefðu eitthvað að bjóða í þessu tilfelli, t.d. heildsölu, um- boðssölu eða framleiðslufyrirtæki. Þeir sem hefðu áhuga eru beðnir að senda nöfn og símanúmer á afgreiðslu augldeildar Mbl. í síðasta lagi föstudaginn 3. október merkt: „Gagnkvæmur hagnaður — 1635“. húsnæöi óskast Húsnæði í Skeifunni Viljum taka á leigu verkstæðishúsnæði í Skeifunni ca. 200-300 fm. Volvoumboðið, sími 35200. Húsgagnasýning laugardag og sunnudag til kl. 16.00. Húsgagnaverslunin Heimalist, Siðumúla 23, sími: 84131. Golden Retrever eða Collie hvolpur óskast. Verður að vera hreinræktaður. , Uppl. í símum 671873, 83703 og 39713 í dag og næstu daga. Milliveggir/Raðveggir Samlokuveggir í íbúðina, skrifstofuna og lag- erinn. Auðveld lausn. Veggirnir hafa verið beygju- og brotprófaðir hjá Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins. Niðurstöður prófanna eru að veggirnir lenda í 2. flokki. Veggir í þessum flokki eru taldir vandaðir þegar um íbúðarhús er að ræða. Reykjavík, söluskrif- stofa, sími 672725. Trésmiðjan Fjalar. Húsavík. Sími 96-41346. Söngfólk Samkór Trésmíðafélags Reykjavíkur vantar söngfólk í allar raddir. Upplýsingar gefa: Guðjón, sími 30807 og Guðmundur, sími 71684. Söngsveitin Fílharmónía óskar eftir söngfólki. Verkefni vetrarins verða: Carl Orff, Catulli Carmina, Frans Mixa, Fjalla—Eyvindur, Ludvig van Beethoven, Sin- fónía nr. 9 í d-moll op. 125. Upplýsingar gefa Þóra í síma 43354. Þorvaldur í síma 38426. Til sölu eru eignir þrotabús I. Pálmasonar hf., Ár- múla 36, Reykjavík. Hér er um að ræða skrifstofubúnað, ritvélar, reiknivél, tölvur, Ijósritunarvélar, skilrúm o.fl. Eignirnar verða til sýnis laugardaginn 27. sept. frá kl. 10.00-V4.00 íÁrmúla 36. Skriflegum tilboðum ber að skila til Sigurðar G. Guðjónssonar hdl., Tryggvagötu 26, Rvík, fyrir kl. 12.00 á hádegi 29. sept. 1986.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.