Morgunblaðið - 27.09.1986, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1986
Útrýmum heimavinn- á[
ancíi húsmæðrum W
Eftir Pál Kristjánsson
í næsta mánuði er ég búinn að
vera giftur konunni minni í 10 ár
og nú er svo komið að ég er alvar-
lega að hugsa um að skilja við hana,
það sýnist mé_r eina ráðið sem ég
get gripið til Ég er líka viss um að
flestir verði sammála mér eftir að
hafa lesið um heimilishagi mína og
hegðan konunnar. Svona framkoma
er ekki líðandi og ekki hægt að ætl-
ast til þess að nokkur maður taki
þessu með þegjandi þögninni.
Konan mín er ein af þessum stór-
skrýtnu konum, sem heimtar að
vinna innan veggja heimilisins, sem
sagt vera heimavinnandi húsmóðir,
hugsið ykkur bara. Og það nú til
dags, þegar heimavinnandi húsmæð-
ur eru það allra lægsta sem nokkur
kona getur litið. Það er ég viss um
að eini tilgangur hennar með þessu
háttalagi, er sá að verða mér til
ævarandi skammar.
Annars held ég að hún hafl þetta
úr tengdamömmu, hún var svona
líka, vildi endilega vera heima.
Reyndar verð ég að viðurkenna að
mamma lét svona meðan við vorum
lítil systkinin en mamma sá að sér,
hún er sko farin að vinna úti núna.
Að vísu varð mamma að gera það,
því að hún og pabbi skildu, þannig
að hún varð að afla einhverra tekna
til að lifa, en það er nú önnur og
óskyld saga, það er mín píslar- og
sorgarsaga sem hér er til umræðu.
Sem sagt, konan vinnur heima,
Hún stagast stöðugt á því að henni
veiti ekkert af deginum til þess að
ljúka þeim störfum sem fylgja einu
heimili. Það þurfi að ryksuga, þurrka
af, þvo föt, vökva blómin, elda mat
og ég veit ekki hvað og hvað. Eins
og þetta sé nokkuð starf, ég er viss
um að þeim má ljúka á augnabliki,
en hún þykist þurfa allan daginn til
þessara verka. Eg er ekki alveg tilbú-
eftirJón Magnússon
Hugtökin lýðræði og mannrétt-
indi eru iðulega tengd saman. Slíkt
er eðlilegt, því lýðræði án mannrétt-
inda þekkist ekki og mannréttindi
eru hvergi höfð í heiðri nema í lýð-
ræðisríkjum. Mannréttindi felast
m.a. í því að allir séu jafnir fyrir
lögunum, hafi jafnan rétt til atvinnu
og tjáningar. Þeir sem halda fram
gildi þessa ættu að telja jafnan
kosningarétt jafnsjáifsagðan og
nauðsynleg mannréttindi. Svo er
þó ekki. Þannig telja ýmsir að menn
megi sín minna í vissum landshlut-
um og svarið við því er að gefa
þeim margfaidan atkvæðisrétt á
borð við þá, sem kosið hafa sér
búsetu annars staðar. Þvílík mis-
munun á grundvallarréttindum
lýðfijálsra manna tíðkast hvergi í
víðri veröld sem á íslandi.
Misrétti í raun
Kjósendur í Reykjavík og Reykja-
nesi eru nú rúmiega 61% kjósenda,
en iqósendur í öðrum kjördæmum
tæplega 39%. Kjósendur í Reykjavík
og Reykjanesi eiga þó aðeins 25
þingmenn á meðan tæplega 39%
kjósenda hafa 35 þingmenn. Þetta
þýðir að meirihluti lq'ósenda hefur
enga möguleika til að velja meiri-
hluta þingmanna.
Misréttið sést best ef litið er til
þess, að hefðu Reykvíkingar og
Reyknesingar sama atkvæðisrétt
og íbúar á Norðurlandi vestra, væru
þingmenn Reykjavíkur 43 en
Reykjaness 27.
inn að kaupa þetta. Það hefur t.d.
komið fyrir að kvöldmaturinn hefur
ekki verið til á réttum tíma og oft
hef ég orðið var við það að hún er
að vinna sum heimilisverkin langt
fram á kvöld. Ekki getur hún hafa
sinnt heimilisverkum þann daginn.
Nei, ég er viss um að þá hefur hún
legið í símanum og verið að kjafta
við vinkonur sínar sem líka vinna
heima.
Ég gleymdi víst að minnast á það
að við eigum þijú böm, strák sem er
9 ára, stelpu sem er að verða sex
ára og svo aðra stelpu sem er rúm-
lega tveggja ára. Konan fullyrðir að
það þurfi að eyða löngum tíma á
degi hveijum í að sinna bömunum.
Eins og ég trúi því. Ég man ekki
betur en að þegar ég var lftill, hafi
ég verið úti allan liðlangan daginn
að leika mér og ég er viss um að
bömin mín gera það líka. Ég þurfti
að vísu að koma stundum inn og
láta mömmu sinna mér aðeins. Ég
varð jú að fá að borða og ekki gat
ég alltaf hlaupið inn á svokölluðum
matmálstíma og kom þá bara þegar
mér datt í hug. Þá fékk ég kannski
smurða brauðsneið og mjólkurglas
og ekki tók nú langan tíma að
smyija eina brauðsneið og hella mjólk
í glas. Komið gat fyrir að ég meiddi
mig og þá var gott að hlaupa inn
og láta mömmu hugga sig og setja
plástur á „bágtið". Stundum kom það
líka fyrir að ég sá eða heyrði eitt-
hvað sem ég ekki þekkti og við því
varð að Ieita svara strax og var þá
hlaupið til mömmu og svara aflað á
augnabliki. Og það var margt fleira
sem mamma þurfti að gera. En ekk-
ert af þessu tekur nokkra stund og
því er þá konan að tala um það eins
og það þurfi að eyða öllum deginum
í þetta?
Nei, það er sko ekki nokkurt mál
að hugsa um eitt heimili og þijú
böm og ég sé ekkert sem mælir á
En það má einnig líta á aðrar
tölur. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut
alls 50.153 atkvæði í síðustu kosn-
ingum. Sjö af hveijum 10 kjósend-
um flokksins voru Reykvíkingar og
Reyknesingar. í þessum tveimur
kjördæmum hlaut Sjálfstæðisflokk-
urinn 34.586 atkvæði. Þessi 70%
kjósenda Sjálfstæðisflokksins kusu
þó aðeins 10 þingmenn fyrir flokk-
inn á meðan hin 30% kusu 13
þingmenn.
Þegar þessar tölur eru skoðaðar
og bomar saman er útilokað að
halda því fram að Alþingi endur-
spegli þjóðarviljann, nema þjóðar-
viljinn sé sá sami hvar sem er á
landinu, en væri því þannig háttað
eru að sjálfsögðu engin rök fyrir
því að viðhalda misréttinu. Jafnvel
þó að mismunur sé á skoðunum
fólks eftir landshlutum eru samt
sem áður engin rök fyrir ójöfnum
kosningarétti, því málflutningur
sem lýtur að því að réttlæta mis-
rétti kjóseda getur ekki falið annað
í sér en andóf gegn lýðræðis-
hugmyndum.
Kosningaréttur er ein-
staklingsbundinn rétt-
ur
Sérhver lq'ósandi neytir atkvæð-
isréttar síns I einrúmi. Hann kýs
sem einstaklingur og gerir það upp
við sig f kjörklefanum hveija hann
telur hæfasta til að fara með stjóm
landsins. Hvaða rök mæla með því,
að atkvæði sjómannsins í Keflavík
skuli vega minna en atkvæði sjó-
mannsins á Ströndum. Báðir
móti því að konan mín fari út að
vinna, a.m.k. hálfan daginn ef ekki
vill betur, reyndar mælir allt með því.
Getið þið, kynbræður mínir, hugs-
að ykkur að eiga svona konu, konu
sem gerir sér enga rellu útaf því að
vinna heima, telur það bara af hinu
góða? Ég er margoft búinn að benda
konunni á það að svona hugsunar-
háttur er löngu úreltur.
Ég er meira að segja búinn að
sanna það fyrir henni, að flestar
kynsystur hennar eru búnar að af-
skrifa þessa stétt kvenna fyrir löngu.
Ég gat sýnt henni það svart á hvítu
sl. haust. Þá héldu kvenréttindakonur
sýningu í nýja Seðlabankahúsinu. A
sýningunni voru mjög margir básar
og þar átti að geta að lfta allar starfs-
greinar, þar sem konur hafa haslað
sér völl. Þetta var alveg frábær sýn-
ing, þama mátti sjá að konur vinna
öll þau störf sem karlmenn vinna. í
dag eru konur jámsmiðir, rafvirlqar,
vélstjórar og stýrimenn, allt nema
heimavinnandi húsmæður. Konan var
ekki alveg á því að trúa þessu, en
þegar ég var búinn að teyma hana
tvisvar um allt húsið, án þess að finna
nokkum bás þar sem gerð var grein
fyrir störfúm heimavinnandi hús-
mæðra, varð hún að trúa mér.
Kynsystur hennar voru ekkert á því,
að til væri nokkuð sem heitir heima-
vinnandi húsmæður. Prábært hjá
jafnréttishreyfíngunni.
Ég þóttist hafa himin höndum tek-
ið, nú væri um að gera að hamra
jámið á meðan heitt væri. Ég flýtti
mér því heim með konuna og tókst
að því er ég held að bijótast örlítið
inn fyrir brynjuna. Alla vega var
konan töluvert hugsi næstu daga og
ég er viss um að litlu hafi munað
að mér tækist að leiða hana frá villu
síns vegar. En fljótlega fór allt í sama
farið aftur.
Ég hef bent konunni minni á það,
að það er ekki aðeins jafnréttishreyf-
Jón Magnússon
sjómennimir eru einstaklingar sem
ættu að njóta sömu réttinda óháð
búsetu, hvort sem um atkvæðisrétt
eða önnur réttindi er að ræða. Úr
þvf að málið er svona einfalt hvem-
ig stendur þá á því að íslendingar
skuli enn árið 1986 láta jafnmikið
misrétti viðgangast. Ég hef oft
spurt þessarar spumingar en það
verður venjulegast fátt um svör.
Talsmenn ójaftiaðarins skírskota þó
til ýmissa atriða, sem skipta ekki
máli eins og að lífskjör og félagsleg
ingin sem hefur afskrifað heimavinn-
andi húsmæður. Stjómvöld hafa líka
gert það. Það hafa þau gert á þann
hátt, að þegar fyrirvinna heimilis er
aðeins ein, verða skattamir töluvert
hærri, en ef öflun teknanna skiptist
jafnt á hjónin. Ég hef líka getað
sannað þetta atriði fyrir konunni.
Mjög góður vinur minn er giftur
konu með viti, hún vinnur úti. Þau
hjónin vinna úti sem næst 8 tíma á
dag hvort um sig. Árið 1983 fékk
ég að bera saman skattframtöl okk-
ar. Þar gat ég sýnt konunni minni,
að með því að ég væri að vinna langt
fram á kvöld og allar helgar, þá tókst
mér að afla sem næst sömu tekna
og þessi vinahjón okkar. Tekju- og
gjaldaliðir á framtölum okkar voru
nánast þeir sömu. í bamalegri trú
sinni, hélt konan mín að skattamir
okkar, yrðu, þar af leiðandi, sem
næst þeir sömu og hjá vinahjónum
okkar. En annað kom í ljós, okkur
var ætlað að greiða sem næst 30%
hærri skatta. Mjög gott hjá stjóm-
völdum og mér til mikillar ánægju
hef ég hvergi séð að nokkur stjóm-
málaflokkur ætli að beita sér fyrir
breytingu á þessu. Að vísu sá ég að
Gunnar G. Sehram alþingismaður,
var eitthvað að stinga niður penna í
vetur um þessi mál. En mér til hugar-
léttis hef ég ekkert séð frekar frá
honum, vonandi er hann búinn að
gleyma þessu.
Ég vil nota tækifærið og koma á
framfæri stuðningi mínum við sífelid-
ar kröfur kvenna um fleiri bama-
heimili, jafnvel þó það tengist ekki
beint öðrum skrifum mínum. Auðvit-
að er bamaheimili lausn á flestum
vanda. Ég vil sérstaklega taka undir
með konunni sem var í umræðu-
þætti um umferðarmál í sjónvarpinu
í vetur. í þessum þætti var verið að
tala um slys á bömum í umferðinni.
Þar kom þessi kona fram með þá
frábæru hugmynd að reisa ennþá
aðstaða sé betri í þéttbýli, en dreif-
býli sem er reyndar umdeilanlegt.
í þessu sambandi skyldu menn hug-
leiða hvort þeir telja tækt að halda
því fram að á gmndvelli misréttis
í einu efni sé full ástæða til að
halda við misrétti í öðru. í raun
lýtur málflutningur ójafnaðar-
manna að því.
Jafn atkvæðisréttur
og stefna
Sjálf'stæðisf lokksins
Á síðasta landsfundi Sjálfstæðis-
flokksins flutti ég ásamt nokkmm
öðmm landsfundarfulltrúum tillögu
um að Sjálfstæðisflokkurinn lýsti
því yfir, í samræmi við gmndvallar-
stefnu flokksins um jafnan rétt
einstaklinganna að það væri
ófrávílq'anleg krafa Sjálfstæðis-
flokksins að allir kjósendur væm
jafnsettir og vægi atkvæða væri
jafnt óháð búsetu.
Páll Kristjánsson
„Ég hef bent konunni
minni á það, að það er
ekki aðeins jafnréttis-
hreyfingin sem hefur
afskrifað heimavinnandi
húsmæður. Stjórnvöld
hafa líka gertþað. Það
hafa þau gert á þann
hátt, að þegar fyrirvinna
heimilis er aðeins ein,
verða skattarnir tölu-
vert hærri.“
fleiri bamaheimili, þar mætti síðan
koma bömunum fýrir innan hárra
veggja, úr allri hættu fyrir umferð
bíla.
Ég vil helst ganga lengra og láta
reisa stóra búgarða út í sveit. Á þessa
búgarða ætti síðan að senda öll böm
um leið og þau fæm að staulast um
og ekki hleypa þeim út fyrr en ætla
mætti að þau geti sjálf séð um sig
í umferðinni.
Ég er búinn að færa skilnað í tal
við konuna og hún tók bara vel í
hann. Mér létti mikið, því með því
mun konan mín endurvinna virðingu
þjóðfélagsins, sem einstaklingur og
einstæð móðir, að maður tali ekki
um breytinguna sem verður á mínum
högum. Að vísu munu heimilishagir
okkar ekki breytast mikið að öðm
Ieyti, þar sem við höfum orðið ásátt
um það, ef við skiljum, að ég fái inni
í einu herbergi hjá konunni.
Höfundur er akrifstofumaður í
Reykjavík.
Um þessar tillögur urðu miklar
umræður og okkur sem fluttum
hana var borið á brýn að vera full-
trúar öfgahóps. Slíkt er þó fjarri
öllum sanni. Barátta fyrir lýðrétt-
indum á ekkert skylt við öfga og
hún tilheyrir hvorki hægri eða
vinstri stefnu í stjómmálum. Hún
er fyrst og fremst spuming um virð-
ingu fyrir lýðræði og einstaklings-
bundum réttindum borgaranna.
Benda má því á að allir helstu
forystumenn Sjálfstæðisflokksins
fyrr og síðar hafa lýst því yfir að
atkvæðisréttur ætti að vera jafn eða
sem jafnastur. Nægir í því sam-
bandi að nefna nöfn stjómmálafor-
ingja eins og Bjama Benediktssonar
og Jóhanns Hafsteins, Geirs Hall-
grímssonar, Gunnars Thoroddsen
og Þorsteins Pálssonar. Því fer
fjarri að hægt sé að tengja öfga-
stefnur við nöfti þessara manna og
barátta fyrir jöfnum atkvæðisrétti
nú er i samræmi við stefnu þeirra.
Ungir Sjálfstæðismenn hafa
lengi verið í fararbroddi í barátt-
unni fyrir jöfnum kosningarétti. í
formannstíð Friðriks Sóphussonar
í Sambandi ungra sjálfstæðismanna
og í formannstíð minni í því sama
Kjördæmakosnir þingmenn
Núverandi kerfi Jafn kosningar. Jafn kogningar. Óbr. tala f&menn-
Þmgmanna tala nú óbr. tala þingmanna ustu kjördæma
Reykjavík 12 18 43
Reykjanes 5 11 27
Vesturland 5 3 7
Vestfirðir 5 2 5
Norðurl. vestra 5 2 5
Norðurl. eystra 6 6 12
Austfirðir 5 3 6
Suðurland 6 4 10
49 49 115
Jafn atkvæðisréttur