Morgunblaðið - 05.10.1986, Page 22

Morgunblaðið - 05.10.1986, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 í KRAMHUSINU ER ALLTAF EITTHVAÐ UM AÐ VERA IMÆSTU 3 MÁNUÐI NANETTE NILMS JAZZDANSARI FRÁ NEW YORK JUBILATIONS DANCECOMPANY DANSARAR! Getum skipu- lagt sérstaka tíma fyrir ykkur undir hand- leiðslu Nanette Nilms. TIMAR I: •Sjúkraleikfimi •Afríkudönsum • Þrekleikfimi • Leikfimi fyrir byrjendur kRfiff) Msi& Dans- og leiksmiðja v/Bergstaðastræti. Innritun í símum: 15103 og 17860. TÖLVUNÁMSKEIÐ FYRIR VERKFRÆÐINGA Stutt og hnitmiðað námskeið sem kynnir vel notkun smá- tölva við verkfræðistörf Dagskrá: ★ Örtölvubyltingin og notkun smátölva við verkfræðistörf. ★ Stýrikerfið MS-DOS. ★ Verkáætlanakerfið PROJECT. ★ Töflureiknirinn MULTIPLAN. ★ Gagnasafnskerfið D-base III. ★ Teikniforritin AUTO CAD. ★ Landmælingaforritin SATS 10. ★ Umræður og fyrirspurnir. Ingólfur Eyfells, bróðursonur listamannsins, og Einar Eyfells sonur Eyjólfs. Yfirlitssýn- ing á verkum Ejjólfs J. Eyfells Sýningin haldin í tilefni aldarminningar listamannsins YFIRLITSSÝNING á verkum Eyjólfs J. Eyfells í tilefni aldar-' minningar hans var opnuð á Kjarvalsstöðum í gær kl. 14.00. A sýningunni eru 102 verka hans, sem er aðeins brot af því sem listamaðurinn málaði á ferli sínum. Afkomendur Eyjólfs og tengdafólk stendur að sýning- unni, en listamaðurinn lést árið 1979, þá 93 ára að aldri. Eyjólfur fæddist 6. júní 1886 að Seljalandsseli undir Eyjaíjöllum. Foreldrar hans voru Jón Sigurðs- son, bóndi, og Guðríður Eyjólfs- dóttir. Eyjólfur ólst upp með móður sinni að Súluholti í Flóa og stund- aði hann öll almenn sveitastörf og sjóróðra framan af. Árið 1908, þá 22 ára gamall, fluttist Eyjólfur til Reykjavíkur og hóf teikninám hjá Stefáni Eiríkssyni. Þar var hann í þijú ár. Árið 1919 hélt hann sína fyrstu sýningu í KFUM húsinu í Reykjavík. Fjórum árum síðar hélt hann til náms, til Dresden í Þýska- landi og var kennari hans þar prófessor E. O. Simonsen-Castelli, sem var mjög þekktur. Eygolfur hafði málaralistina að ævistarfí eða frá 1914 til ársins 1977, þar til hann varð 91 árs. Eyjólfur bjó lengst af að Skóla- vörðustíg 4 og hafði vinnustofu sína á Safnahúsloftinu við Hverfísgötu. Allar myndimar á sýningunni að Kjarvalsstöðum nú em í einkaeign og meðal þeirra er altaristafla úr Staðarkirkju í Miðfírði eftir lista- manninn. Þá eru á sýningunni tvær Eyjólfur Eyfells af elstu myndum Eyjólfs, málaðar árið 1908. Eyjólfur kvæntist árið 1921 Ingi- björgu, dóttur Einars Pálssonar prests í Reykholti og konu hans Jóhönnu Eggertsdóttur Briem. Þau eignuðust fjögur böm, Einar, verk- fræðing búsettan í Reykjavík, Jóhann, prófessor í listum við Uni- versity og Central Florida í Orlando, Kristínu, handavinnukennara, sem nú er látin, og Elínu, húsmóður í Reykjavík. Sýningin stendur til 19. október og er opin frá 14.00 til 22.00 alla daga vikunnar. Leidbeinendur Halldór Kristjáns- Dr. Kristján Ingv- son verkfræðingur. arsson verkfræð- ingur. Óskar B. Hauks- Örn Steinar Sig- son verkfræðingur. urðsson verk- fræðingur. Tími: 13.—16. október kl. 17—20. Innritun í símum 687590 og 686790. Sigurður Elías Hjaltason verk- fræðingur, M.S.C.E. Tölvufræðslan Samtök lækna gegn kjarnorkuvá: Stöðva ber tilraunir með kjarnorkuvopn ALÞJÓÐASAMTOK lækna gegn kjarnorkuvá, IPPNW, er alþjóðleg friðarhreyfing. I henni eru 150 þúsund Iæknar starfar hún óháð stjórnmálaöflum. Markmið samtakann er að koma í veg fyrir kjamorkustríð, og fengu þau friðarverðlaun Nóbels árið 1985. I fréttatilkynningu frá samtök- unum segir: „Alþjóðasamtökin og íslandsdeild þeirra, Samtök íslenskra lækna gegn kjamorkuvá, fagna því, að leiðtogar stórveld- anna, þeir Ronald Reagan og Michael Gorbachev, hafa ákveðið að ræðast við á ný. Samtökin hvetja leiðtogana til að sameinast um að stöðva allar tilraunir með kjamorkuvopn þar til samkomulag næst um alþjóðlegt bann við kjamorkuvopnatilraunum og frekari útbreyðslu kjamorku- vopna. Slíkt fmmkvæði yrði öðmm kjamorkuveldum hvatning sem draga mundi úr kjamorkuvopna- kapphlaupinu. Samtökin óska þess að fundurinn í Reykjavík verði landsbyggðinni til heilla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.