Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 í KRAMHUSINU ER ALLTAF EITTHVAÐ UM AÐ VERA IMÆSTU 3 MÁNUÐI NANETTE NILMS JAZZDANSARI FRÁ NEW YORK JUBILATIONS DANCECOMPANY DANSARAR! Getum skipu- lagt sérstaka tíma fyrir ykkur undir hand- leiðslu Nanette Nilms. TIMAR I: •Sjúkraleikfimi •Afríkudönsum • Þrekleikfimi • Leikfimi fyrir byrjendur kRfiff) Msi& Dans- og leiksmiðja v/Bergstaðastræti. Innritun í símum: 15103 og 17860. TÖLVUNÁMSKEIÐ FYRIR VERKFRÆÐINGA Stutt og hnitmiðað námskeið sem kynnir vel notkun smá- tölva við verkfræðistörf Dagskrá: ★ Örtölvubyltingin og notkun smátölva við verkfræðistörf. ★ Stýrikerfið MS-DOS. ★ Verkáætlanakerfið PROJECT. ★ Töflureiknirinn MULTIPLAN. ★ Gagnasafnskerfið D-base III. ★ Teikniforritin AUTO CAD. ★ Landmælingaforritin SATS 10. ★ Umræður og fyrirspurnir. Ingólfur Eyfells, bróðursonur listamannsins, og Einar Eyfells sonur Eyjólfs. Yfirlitssýn- ing á verkum Ejjólfs J. Eyfells Sýningin haldin í tilefni aldarminningar listamannsins YFIRLITSSÝNING á verkum Eyjólfs J. Eyfells í tilefni aldar-' minningar hans var opnuð á Kjarvalsstöðum í gær kl. 14.00. A sýningunni eru 102 verka hans, sem er aðeins brot af því sem listamaðurinn málaði á ferli sínum. Afkomendur Eyjólfs og tengdafólk stendur að sýning- unni, en listamaðurinn lést árið 1979, þá 93 ára að aldri. Eyjólfur fæddist 6. júní 1886 að Seljalandsseli undir Eyjaíjöllum. Foreldrar hans voru Jón Sigurðs- son, bóndi, og Guðríður Eyjólfs- dóttir. Eyjólfur ólst upp með móður sinni að Súluholti í Flóa og stund- aði hann öll almenn sveitastörf og sjóróðra framan af. Árið 1908, þá 22 ára gamall, fluttist Eyjólfur til Reykjavíkur og hóf teikninám hjá Stefáni Eiríkssyni. Þar var hann í þijú ár. Árið 1919 hélt hann sína fyrstu sýningu í KFUM húsinu í Reykjavík. Fjórum árum síðar hélt hann til náms, til Dresden í Þýska- landi og var kennari hans þar prófessor E. O. Simonsen-Castelli, sem var mjög þekktur. Eygolfur hafði málaralistina að ævistarfí eða frá 1914 til ársins 1977, þar til hann varð 91 árs. Eyjólfur bjó lengst af að Skóla- vörðustíg 4 og hafði vinnustofu sína á Safnahúsloftinu við Hverfísgötu. Allar myndimar á sýningunni að Kjarvalsstöðum nú em í einkaeign og meðal þeirra er altaristafla úr Staðarkirkju í Miðfírði eftir lista- manninn. Þá eru á sýningunni tvær Eyjólfur Eyfells af elstu myndum Eyjólfs, málaðar árið 1908. Eyjólfur kvæntist árið 1921 Ingi- björgu, dóttur Einars Pálssonar prests í Reykholti og konu hans Jóhönnu Eggertsdóttur Briem. Þau eignuðust fjögur böm, Einar, verk- fræðing búsettan í Reykjavík, Jóhann, prófessor í listum við Uni- versity og Central Florida í Orlando, Kristínu, handavinnukennara, sem nú er látin, og Elínu, húsmóður í Reykjavík. Sýningin stendur til 19. október og er opin frá 14.00 til 22.00 alla daga vikunnar. Leidbeinendur Halldór Kristjáns- Dr. Kristján Ingv- son verkfræðingur. arsson verkfræð- ingur. Óskar B. Hauks- Örn Steinar Sig- son verkfræðingur. urðsson verk- fræðingur. Tími: 13.—16. október kl. 17—20. Innritun í símum 687590 og 686790. Sigurður Elías Hjaltason verk- fræðingur, M.S.C.E. Tölvufræðslan Samtök lækna gegn kjarnorkuvá: Stöðva ber tilraunir með kjarnorkuvopn ALÞJÓÐASAMTOK lækna gegn kjarnorkuvá, IPPNW, er alþjóðleg friðarhreyfing. I henni eru 150 þúsund Iæknar starfar hún óháð stjórnmálaöflum. Markmið samtakann er að koma í veg fyrir kjamorkustríð, og fengu þau friðarverðlaun Nóbels árið 1985. I fréttatilkynningu frá samtök- unum segir: „Alþjóðasamtökin og íslandsdeild þeirra, Samtök íslenskra lækna gegn kjamorkuvá, fagna því, að leiðtogar stórveld- anna, þeir Ronald Reagan og Michael Gorbachev, hafa ákveðið að ræðast við á ný. Samtökin hvetja leiðtogana til að sameinast um að stöðva allar tilraunir með kjamorkuvopn þar til samkomulag næst um alþjóðlegt bann við kjamorkuvopnatilraunum og frekari útbreyðslu kjamorku- vopna. Slíkt fmmkvæði yrði öðmm kjamorkuveldum hvatning sem draga mundi úr kjamorkuvopna- kapphlaupinu. Samtökin óska þess að fundurinn í Reykjavík verði landsbyggðinni til heilla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.