Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 23

Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 23
aspr naarYnio .?. annAnTwvru?. .utua Tfr/unaoM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 23 EUsabet F. Eiríksdóttir og Mallcolm Arnoldfer í hlutverkum Toscu og Scarpia. Þjóðleikhúsið: Operan Tosca frum- sýnd 11. október ÓPERAN Tosca, eftir ítalska óperutónskáldið Puccini, verður frumsýnd i Þjóðleikhúsinu laug- ardaginn 11. október nk. Leik- stjóri er Paul Ross, en hljómsveitarstjóri Maurizio Barbacini. Með aðalhlutverk i óperunni fara þau Krisján Jó- hannsson, Elísabet F. Eiríksdótt- ir og Malcolm Arnoldfer og verður sýningafjöldi takmarkað- ur vegna anna Kristjáns Jó- hannssonar. Krisján fer með hlutverk listmál- arans Mario Cavaradossi, en Elísa- bet leikur ástkonu hans, ópeusöng- konuna Toscu. Bandaríski ópeusöngvarinn, Malcolm Amoldfer fer með hlutverk Scarpia lögreglu- stjóra. Síðar munu þau Elín Osk Óskarsdóttir og Robert W. Becker fara með hlutverk Toscu og Scarpia. í þeirri borg. Þjóðleikhúsið sýndi Toscu árið 1957, þar sem Stefán íslandi, Guðrún A. Símonar og Guðmundur Jónsson fóru með aðal- hlutverk. Alls taka um 150 manns þátt í sýningunni núna, þ.m.t. ein- söngvarar, Þjóðleikhúskórinn, drengjakór, aukaleikarar og 70 manna sinfóníuhljómsveit undir stjóm Barbacinis. Konsertmeistari er Sean Bradley. Hönnuður leikmyndar og bún- inga er Gunnar Bjamason, ljósa- hönnuður er Kristinn Daníelsson og aðstoðarleikstjóri er Sigríður Þor- valdsdóttir. ENN ER TÆKIFÆRI ! TIL AÐ EIGNAST CaROHTÖLVU Á HAGSTÆÐU VERÐI. Við bjóðum Canon PC-tölvur á kaupleigusamningi eða á Eurokredit-lánskjörum, engin útborgun, heldur jafnar greiðslur í 11 mánuði. Eigum til fáeinar Canon PC-tölvur úr síðustu sendingu. Verðið á þessum frábæru tölvum er aðeins 79.000 kr. staðgreitt. CailOliA-200 IBM samhæfð, 256K vél, 12" grænn skjár, 10 Megabyte harður diskur innbyggt 360K drif. Með litaskjá og grafik bætast við 20.000,-kr. Ef þú hefur ekki veitt sjálfum þér þá ánægju að kynnast CaHOH ættirðu að líta til okkar, eða hringjaog ræða við sölumennina. Þú sérð ekki eftir því. Canon heimsþekkt merki á sviði hátækni SKIPHOLTI SÍMI 29800 IEURC KRIEDIT Áskriftarsíminn er 83033 Með önnur stór hlutverk fara Viðar Gunnarsson, Sigurður Bjömsson, Sigurður Bragason, Guðjón Oskarsson, Stefán Am- grímsson og Ásdís Kristmunds- dóttir. i . -'vs tÁ.. , - ,=« Óperan Tosca var fyrst frumsýnd í Róm árið 1900 og gerist óperan - Höfn: Leiguflug til Glasgow BEINT leiguflug er hafið frá Höfn í Hornafirði til Glasgow á vegum Fiugstöðvarinnar hf. Fyrsta ferðin var farin í vi- kunni og þótti takast vel að sögn Áma Stefánssonar, hótelstjóra á Hótel Höfn. „Þama er boðið upp á þriggja daga verslunar- ferð, farið snemma að morgni og komið heim að kveldi þriðja dags, “ sagði Ámi. Flogið er með tveggja hreyfla skrúfuþotu og tekur flugið tvær og hálfa klukkustund. Stefnt er að tveim- ur til þremUr ferðum í október en þær geta orðið fleiri ef næg þátttaka fæst. Áttu verðmæti í vöruskálum okkar? Nú þegar haustar viljum við minna viðskiptavini okkar á að hitastig í vöruskálum Eimskips getur farið niður fyrir 0°C. Öryggi eigenda vöru sem ekki þolir frost eykst eftir því sem varan staldrar skemur við í skálunum, og mikilvægt er t.d. að athuga að frostlögur sé á bílum eða vélum. Vandaður frágangur vörunnar tryggir öruggari flutning EIMSKIP Síml 27100 * 85 40

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.