Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 23
aspr naarYnio .?. annAnTwvru?. .utua Tfr/unaoM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 23 EUsabet F. Eiríksdóttir og Mallcolm Arnoldfer í hlutverkum Toscu og Scarpia. Þjóðleikhúsið: Operan Tosca frum- sýnd 11. október ÓPERAN Tosca, eftir ítalska óperutónskáldið Puccini, verður frumsýnd i Þjóðleikhúsinu laug- ardaginn 11. október nk. Leik- stjóri er Paul Ross, en hljómsveitarstjóri Maurizio Barbacini. Með aðalhlutverk i óperunni fara þau Krisján Jó- hannsson, Elísabet F. Eiríksdótt- ir og Malcolm Arnoldfer og verður sýningafjöldi takmarkað- ur vegna anna Kristjáns Jó- hannssonar. Krisján fer með hlutverk listmál- arans Mario Cavaradossi, en Elísa- bet leikur ástkonu hans, ópeusöng- konuna Toscu. Bandaríski ópeusöngvarinn, Malcolm Amoldfer fer með hlutverk Scarpia lögreglu- stjóra. Síðar munu þau Elín Osk Óskarsdóttir og Robert W. Becker fara með hlutverk Toscu og Scarpia. í þeirri borg. Þjóðleikhúsið sýndi Toscu árið 1957, þar sem Stefán íslandi, Guðrún A. Símonar og Guðmundur Jónsson fóru með aðal- hlutverk. Alls taka um 150 manns þátt í sýningunni núna, þ.m.t. ein- söngvarar, Þjóðleikhúskórinn, drengjakór, aukaleikarar og 70 manna sinfóníuhljómsveit undir stjóm Barbacinis. Konsertmeistari er Sean Bradley. Hönnuður leikmyndar og bún- inga er Gunnar Bjamason, ljósa- hönnuður er Kristinn Daníelsson og aðstoðarleikstjóri er Sigríður Þor- valdsdóttir. ENN ER TÆKIFÆRI ! TIL AÐ EIGNAST CaROHTÖLVU Á HAGSTÆÐU VERÐI. Við bjóðum Canon PC-tölvur á kaupleigusamningi eða á Eurokredit-lánskjörum, engin útborgun, heldur jafnar greiðslur í 11 mánuði. Eigum til fáeinar Canon PC-tölvur úr síðustu sendingu. Verðið á þessum frábæru tölvum er aðeins 79.000 kr. staðgreitt. CailOliA-200 IBM samhæfð, 256K vél, 12" grænn skjár, 10 Megabyte harður diskur innbyggt 360K drif. Með litaskjá og grafik bætast við 20.000,-kr. Ef þú hefur ekki veitt sjálfum þér þá ánægju að kynnast CaHOH ættirðu að líta til okkar, eða hringjaog ræða við sölumennina. Þú sérð ekki eftir því. Canon heimsþekkt merki á sviði hátækni SKIPHOLTI SÍMI 29800 IEURC KRIEDIT Áskriftarsíminn er 83033 Með önnur stór hlutverk fara Viðar Gunnarsson, Sigurður Bjömsson, Sigurður Bragason, Guðjón Oskarsson, Stefán Am- grímsson og Ásdís Kristmunds- dóttir. i . -'vs tÁ.. , - ,=« Óperan Tosca var fyrst frumsýnd í Róm árið 1900 og gerist óperan - Höfn: Leiguflug til Glasgow BEINT leiguflug er hafið frá Höfn í Hornafirði til Glasgow á vegum Fiugstöðvarinnar hf. Fyrsta ferðin var farin í vi- kunni og þótti takast vel að sögn Áma Stefánssonar, hótelstjóra á Hótel Höfn. „Þama er boðið upp á þriggja daga verslunar- ferð, farið snemma að morgni og komið heim að kveldi þriðja dags, “ sagði Ámi. Flogið er með tveggja hreyfla skrúfuþotu og tekur flugið tvær og hálfa klukkustund. Stefnt er að tveim- ur til þremUr ferðum í október en þær geta orðið fleiri ef næg þátttaka fæst. Áttu verðmæti í vöruskálum okkar? Nú þegar haustar viljum við minna viðskiptavini okkar á að hitastig í vöruskálum Eimskips getur farið niður fyrir 0°C. Öryggi eigenda vöru sem ekki þolir frost eykst eftir því sem varan staldrar skemur við í skálunum, og mikilvægt er t.d. að athuga að frostlögur sé á bílum eða vélum. Vandaður frágangur vörunnar tryggir öruggari flutning EIMSKIP Síml 27100 * 85 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.