Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 33 vegna þeirra væntinga sem bundn- ar eru við vinnuaðferðir þeirra. En ólíkir hópar hafa ólík áhugamál. Og þegar kvennahrejrfingin er skoð- uð aftur í tímann er greinilegt að það hefur alltaf verið til bæði borg- araleg kvennahreyfing og sósíalísk kvennahreyfing. Þær hafa afar sjaldan getað unnið saman. En þó getur maður hugsað sér að þær stefni á einhvem hátt að sama marki, þótt þær fari ólíkar leiðir. Ekki nóg' sem nægir___________ Ég sá það haft eftir þér í viðtali fyrir nokkru að nú yrði karlmaður- inn að breytast. Hvað áttu við með þvf? 1 Ju sjáðu til. Nú skortir ekki leng- ur réttindi til handa konum. Við þurfum ekki fleiri réttindi. En karl- menn þurfa fleiri skyldur. Ég álít að jafnrétti í heimilisvinnu leiði til jafnréttis á vinnumarkaðinum. En jafnrétti á vinnumarkaðinum leiðir ekki til jafnréttis í heimilisstörfum, heldur eykur aðeins álag konunnar. Við stefnum í rétta átt. Þú veist að foreldrar hér á landi eiga til dæmis rétt á fríi á launum vegna bama og þeim rétti er skipt á milli foreldra. Það er ekki lengur þannig að eingöngu móðirin eigi rétt á fæðingarorlofi. Þau eiga rétt á að skipta því með sér. Ef karlmaður ákveður að taka sitt pabbaorlof er atvinnurekandinn skyldugur til að veita honum það. En þetta finnst mér ekki nægja, skilurðu. Mér finnst það ætti að skylda feður til að taka sitt orlof. Þar nægir ekki rétturinn til að taka orlof, svona ef þá langar mikið til. Hugsaðu nú aðeins um hvað þetta táknar. Þú getur ímyndað þér ungam mann og unga konu, sem sækja um sama starf — hjá sama fyrir- tæki. Þau em bæði tekin í viðtal. Þá spyr atvinnurekandinn konuna hvort hún geri ráð fyrir að eignast böm. Já, svarar hún. Þá hrakkar atvinnurekandinn ennið. Síðan ræður hann karlmanninn. Það breytir nefnilega engu þótt hann eignist böm. En eignist konan bam ... jahá, þá veit vinnuveitand- inn ósköp vel að hún þarf að vera heima, bamið getur veikst og þar fram eftir götunum. En meðan pabbaleyfið er ekki skylda, aðeins réttur föðurins, er hætt við að það sé notað gegn honum, notfæri hann sér rétt sinn af fijálsum vilja. Hann fær jafnvel á sig stimpil sem ótraustur vinnukraftur, sem láti böm og heimili ganga fyrir vinnu og jafnvel frama, sem hann annars ætti kost á. Það er því ekkert skrýt- ið þótt eins margir og raun ber vitni veigri sér við að taka pabbafrí, í dag. Ég held það séu aðeins 14% sem notfæra sér það. En væri það skylda yrði afstaðan öll önnur. Það er augljóst. Að sjá í gegnum það sem gerist Að lokum Gunhild, hvemig get- um við notfært okkur söguna til að læra af? Það er auðveldara að sjá hvað er að gerast í dag ef við vitum hvað gerðist í gær. Ef maður skoðar ákveðið tímabil og lítur á valdastöð- una milli kynja eða milli ákveðinna hópa í samfélaginu sér maður nokkuð vel hvemig valdatafl lítur út. Að lesa söguna getur auðveldað manni að sjá undir yfirborðið. Og valdatafl er nokkuð sem á sér stað á öllum tímum. Maður fær einskon- ar þjálfun í að sjá í gegnum það sem gerist, þannig að maður hoppar ekki með á hvað sem er, alltaf f góðri trú, heldur leyfir sér að efast og vera gagnrýninn. Þannig held ég að sagan komi þeim að gagni sem kynna sér hana. Veiti þjálfun í að sjá þá tíma sem maður lifir, þrátt fyrir að sama sagan endurtaki sig ekki. Aðstæður breytast og við breytumst. Engin sérmál Islendinga reifuð Frá fundi utanrfldamálanefind- ar, þar sem utanríkisráðherra greindi nefndinni frá undirbún- ingi að fundi leiðtoganna í næstu viku. Eyjólfur Konráð Jónsson formaður utanrflds- málanefndar sagði í samtali við blaðamann Morgunblaðsins að mikill einhugur hefði ríkt á fundinum, um að ekki kæmi til greina, af hálfu íslenskra stjórn- valda að reifa við leiðtogana sérmál íslendinga. I fyrsta sæti vinsældalistans: HOUAND ELECIfíO Holland Electro er í efsta sæti íslenska ryksuguvinsældalistans - og hún hefur veriö þar í meira en áratug. ÞaÖ ætti ekki að koma neinum á óvart því Holland Bectro er enqin veniuleq ryksuga. • Kraftmeiri gerast ryksugur ekki. Holland Electro hefur allt að 1200 watta mótor sem tryggir aukinn sogkraft og einstakan árangur. • Breytilegur sogkraftur. Með sjálfstýringu ersogkraftinum stjómað eftir þörfum - Þykkustu teppin sleppa ekki. • Lág bilanatíðni. Bilanatíðni Holland Electro er lægri en hjá öðrum tegundum. • Góðþjónusta. Viðgeröa- og varahlutaþjónusta er eins og hún gerist best. • Teppabankari. Holland Electro býóur sérstaka teppabankara til að friska teppin upp. ÞaÖ er engin tilviljun að Holland Electro hafi setið svo lengi í fyrsta sæti ryksuguvinsældalist- ans, þetta er nefnilega engin dægursuga heldur ryksuga sem kann tökin á teppunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.