Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 55

Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 55 Seltjarnarnes: Mótmæla hækkun dag- vistargjalda AÐALFUNDUR foreldrafélags barnaheimilisins Sólbrekku/ Selbrekku sem haldinn var 29. september sl. mótmælti harðlega hækkun dagvistargjalda á Selt- jarnarnesi. I ályktun fundarins er þetta sagt vera brot á sam- komulagi launþega og vinnu- veitenda sem gert var i síðustu kjarasamningum. „Ekki getur talist réttlætanlegt að Seltjarnar- nesbær sé í efri kantinum hvað varðar dagvistargjöld, meðan ekki tekst að fá faglært fólk til starfa“ segir orðrétt í fréttatil- kynningu sem Morgunblaðinu barst. í framhaldi af ályktuninni var bæjarstjóminni send eftirfarandi áskoran: „Foreldrafélag Sól- brekku/Selbrekku lýsir yfír áhyggj- um vegna þess hve erfítt reynist að fá menntað fólk til starfa á heim- ilinu...Við skoram á bæjarstjóm að leita skjótrar úrlausnar. Jafnframt óskar foreldrafélagið eindregið eftir því að fá upplýsingar um hvemig að þvi verður staðið." i eru þau kattþrifin. ótrúlega sterk'og svo hljóólát að hvorugt raskar annars ro. AEG ‘O’KO—LAVAMAT 575 . ■'••• ' ,......... Á Æ Jingin furða þótt þeim semji vel. Þó er það ekki bara kisi sem kann að meta AEG þvottavélina. Við hin virðum hana vegna alveg einstakra gæða. Það sést best á því að ábyrgð er tekin á fyrstu þremur árunum í starfsævi hennar. AEG þvottavélin er þrátt fyrir fjölhæfni sína mjög einföld í notkun og þá ekki síður fallegt tæki sem alls staðar sómir sér vel, hlaut m.a. verðlaun fyrir útlit sitt í Stuttgart 1985. design'85 stuttgart Leitið upplýsinga hjá sölumönnum AEG og umboðs- mönnum um land allt. Staðgreiðsluafsláttur. Góðir greiðsluskilmálar. ALVEG EINSTÖK GÆÐI B R Æ Ð U R N R r enn óþfckkt. ' ' ' Lágmúla 9, sími 38820.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.