Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 55 Seltjarnarnes: Mótmæla hækkun dag- vistargjalda AÐALFUNDUR foreldrafélags barnaheimilisins Sólbrekku/ Selbrekku sem haldinn var 29. september sl. mótmælti harðlega hækkun dagvistargjalda á Selt- jarnarnesi. I ályktun fundarins er þetta sagt vera brot á sam- komulagi launþega og vinnu- veitenda sem gert var i síðustu kjarasamningum. „Ekki getur talist réttlætanlegt að Seltjarnar- nesbær sé í efri kantinum hvað varðar dagvistargjöld, meðan ekki tekst að fá faglært fólk til starfa“ segir orðrétt í fréttatil- kynningu sem Morgunblaðinu barst. í framhaldi af ályktuninni var bæjarstjóminni send eftirfarandi áskoran: „Foreldrafélag Sól- brekku/Selbrekku lýsir yfír áhyggj- um vegna þess hve erfítt reynist að fá menntað fólk til starfa á heim- ilinu...Við skoram á bæjarstjóm að leita skjótrar úrlausnar. Jafnframt óskar foreldrafélagið eindregið eftir því að fá upplýsingar um hvemig að þvi verður staðið." i eru þau kattþrifin. ótrúlega sterk'og svo hljóólát að hvorugt raskar annars ro. AEG ‘O’KO—LAVAMAT 575 . ■'••• ' ,......... Á Æ Jingin furða þótt þeim semji vel. Þó er það ekki bara kisi sem kann að meta AEG þvottavélina. Við hin virðum hana vegna alveg einstakra gæða. Það sést best á því að ábyrgð er tekin á fyrstu þremur árunum í starfsævi hennar. AEG þvottavélin er þrátt fyrir fjölhæfni sína mjög einföld í notkun og þá ekki síður fallegt tæki sem alls staðar sómir sér vel, hlaut m.a. verðlaun fyrir útlit sitt í Stuttgart 1985. design'85 stuttgart Leitið upplýsinga hjá sölumönnum AEG og umboðs- mönnum um land allt. Staðgreiðsluafsláttur. Góðir greiðsluskilmálar. ALVEG EINSTÖK GÆÐI B R Æ Ð U R N R r enn óþfckkt. ' ' ' Lágmúla 9, sími 38820.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.