Morgunblaðið - 05.10.1986, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986
6T
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bókari eða við-
skiptafræðingur af
endurskoðunarsviði
Fyrirtækið er endurskoðunarskrifstofa í
kauptúni á Vesturlandi.
Starfið felst í umsjón og frágangi bókhalds-
gagna ásamt uppgjörum og gerð skattafram-
tala.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé við-
skiptafræðingur af endurskoðunarsviði eða
hafi haldgóða þekkingu og reynslu af bók-
haldsstörfum.
Vinnutími er frá kl. 8-16 auk töluverðrar yfir-
vinnu um háannatímann. Góð laun eru í boði
fyrir hæfan starfsmann og möguleiki er á
útvegun húsnæðis.
Umsóknarfrestur er til og með 10. október
nk. Ráðning verður sem fyrst eða eftir nán-
ari samkomulagi.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysmga- og ráðmngaþjónusta
Lidsauki hf Ifi'
Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355
Atvinnurekendur
Ef þér leitið að hæfu starfsfólki sparið þá
tíma og fyrirhöfn.
Vér höfum nú þegar ítarlegar upplýsingar
um fjölda góðra starfsmanna með margvís-
lega menntun og starfsreynslu, sem leita að
ýmiskonar störfum.
Margir þeirra gætu hafið störf nú þegar.
snmjúmm w
Brynjólfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhlida raöningaþjonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki
Sérhæft starf
fiskvinnsla/sjávar-
útvegur
Öflug fjármálastofnun í höfuðborginni vill
ráða starfsmann til að annast sérhæfð
verkefni á sviði sjávarútvegs.
Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara
samkomulagi.
Leitað er að aðila með góða menntun, sem
vinnur sjálfstætt og skipulega.
Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu og
reynslu á sviði fiskvinnslu og sjávarútvegs
t.d. varðandi markaðs- og lánamál, og þekki
til framleiðenda og samtaka þeirra.
Enskukunnátta og tölvuþekking æskileg.
Þar eð hér er um að ræða nýtt starf, fara
fyrstu mánuðirnir í að skipuleggja og móta
það, en síðar meir yrði viðkomandi sérfræð-
ingur stjórnenda fyrirtækisins í þessum
málum.
Tilvalið tækifæri fyrir aðila með starfs-
reynslu að skipta um starf og takast á við
krefjandi verkefni hjá traustu fyrirtæki.
Umsóknir er tilgreini menntun ásamt starfs-
reynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 19.
okt. Algjör trúnaður.
QjðntTónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Markaðsstjóri
Eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði mat-
vælaframleiðslu og dreifingu vill ráða
markaðsstjóra til starfa, sem fyrst. Hægt er
að bíða í smátíma eftir hæfum aðila.
Viðkomandi hefur yfirumsjón með markaðs-
og sölumálum fyrirtækisins, m.a. kynningar
og auglýsingamál.
Leitað er að duglegum aðila, með góða al-
menna menntun ásamt einhverri starfs-
reynslu, sem hefur tamið sér sjálfstæð og
skipulögð vinnubrögð og á gott með að
stjórna og vinna með öðrum og er lipur í
allri umgengni.
Nauðsynlegt að viðkomandi tali vel eitt
Norðurlandamál og ensku.
Góð laun í boði. Gott framtíðarstarf. Um-
sóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar fyrir 12. okt. nk.
QjðnjTónsson
RÁÐCJÖF b RÁÐN I NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Vaktavinna
Við óskum eftir mönnum í eftirtalin störf:
1. Vaktstjóri: samviskusamur og reglusamur
maður sem er fljótur að læra ásamt því
að hafa stjórnunarhæfileika. Meðmæli
áskilin.
2. Aðstoðarmenn: samviskusamir og reglu-
samir menn, laghentir og fljótir að
tileinka sér ákveðin vinnubrögð. Með-
mæli áskilin.
Væntanlegir umsækjendur komi í viðtal til
verkstjóra, Daníels Guðmundssonar, milli kl.
14.00-16.00 dagana 8.-12. okt.
Plastprent hf.
Höfdabakka 9, Reykjavik.
Verðlagningardeild
Sambandsins óskar að ráða tvo starfsmenn
nú þegar. Viðkomandi þurfa að hafa þekk-
ingu á innflutningsskjölum og nokkra tungu-
málakunnáttu.
Unnið er á tölvuskjái.
Nánari upplýsingar veita starfsmannahald
Sambandsins og deildarstjóri Verðlagningar-
deildar Sambandsins. Sími 28200.
SAHIBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Framleiðslustörf
Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa. Breytt
launafyrirkomulag.
Upplýsingar gefur framleiðslustjóri.
Opal
Fosshálsi 27.
Sími 672700.
Atvinna óskast
Ungur trésmiður óskar eftir starfi í Reykjavík.
Er vanur allri verkstæðisvinnu. Annarskonar
atvinna en trésmíði kæmi einnig vel til greina.
Nánari upplýsingar veittar í síma 688128 (um
helgar í síma 99-1525).
m ^ÆSTINGAMIÐSTÖÐIN SF.
Síöumúla23. Sími 687601.
Ræsting
— helgarvinna
Okkur vantar gott og duglegt fólk til starfa
nú þegar. Allar nánari upplýsingar eru gefnar
hjá Ræstingamiðstöðinni sf. Síðumúla 23
eða í símum 687601 og 687603.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Staða forstöðumanns
Manntalsskrifstofu
Staða forstöðumanns Manntalsskrifstofu
Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Gunnar
Eydal skrifstofustjóri, Austurstræti 16.
Umsóknum sé skilað til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á eyðublöðum sem þar fást fyrir 1. nóvem-
ber nk.
Líffræðistofnun Háskóla íslands
óskar að ráða til starfa:
sérfræðing eða
rannsóknamann
f örveruf ræði
Um er að ræða vinnu með ýmsar tegundir
örvera t.d. ræktunartilraunir, mælingar á
ensímvirkni o.fl. Æskileg menntun er á sviði
örverufræði, lífefnafræði eða sameindalíf-
fræði.
Umsóknir ásamt uppl. um námsferil, rann-
sóknir og fyrri störf sendist til örverufræði-
stofu Líffræðistofnunar Háskólans, Sigtúni
1, 105 Reykjavík.
Frekari uppl. veita Jakob K. Kristjánsson og
Guðni Á. Alfreðsson í síma 688447.
RlKISSPÍT ALAR
LAUSAR STOÐUR
KÖPAVOGSHÆLI
Þroskaþjálfar
óskast til starfa á nokkrum deildum. Hluta-
starf eða einstakar vaktir koma til greina.
Starfsmenn
óskast til starfa á deildum, í „býtibúr“ og til
ræstinga.
Upplýsingar veitir forstöðumaður og yfir-
þroskaþjálfi, sími 41500.
Reykjavík, 5. okt. 1986.
Oskum að ráða
eftirtalið starfsfólk sem fyrst:
Hjúkrunarfræðinga,
sjúkraliða og
aðstoðarfólk við hjúkrun.
Fullt starf eða hlutastarf.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
29133 kl. 8.00-16.00.
Handavinnukennara/föndurkennara til
starfa í föndurstofu (50% vinna).
Upplýsingar í síma 29133 kl. 10.00-17.00.
Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra
Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavlk - tsland