Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 í DAG er miðvikudagur 15. október, sem er 288. dagur ársins 1986. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 4.49 og siðdegisflóð kl. 17.05. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.17 og sólarlag kl. 18.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 23.57. (Almanak Háskóla Islands.) Lofsyngið, þér himnar, og fagna þú, jörð. Hefjið gleðisöng, þér fjöll, því að Drottinn veitir huggun sínum lýð og auðsýnir miskunn sínum þjáðu. (Jes. 49,13.) LÁRÉTT: 1. ganga, 5. Ukams- hluti, 6. áfangi, 7. guð, 8. vondar, 11. tangi, 12. farfa, 14. eUkaði, 16. ættamafn. LÓÐRÉTT: 1. rryftg glæmur, 2. Q&t, 3. flana, 4. óskeikull, 7. púki, 9. Ijá, 10. lengdareining, 13. guð, 15. samhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. rólegt, 5. js, 6. lyósna, 9. nót, 10. óu, 11. sn, 12. kið, 13. assa, 15. Óli, 17. aflaði. LÓÐRÉTT: 1. rannsaka, 2. Ijót, 3. ess, 4. trauða, 7. Jóns, 8. nói, 12. Icala, 14. sól, 16. ið. FRÉTTIR_______________ VEÐUR fer heldur kóln- andi á landinu sagði Veðurstofan í gœrmorgun. Frost hafði mælst tvö stig um nóttina norður á Tann- staðabakka. Uppi á hálend- inu var 3ja stiga frost. Nokkrar veðurathugunar- stöðvar höfðu tilk. um hita við frostmark, t.d. á Hellu. Hér í Reykjavik fór hitinn niður í tvö stig um nóttina. Það rigndi nokkuð, mældist 6 millim. eftir nóttina. í fyrradag hafði sólarmælir Veðurstofunnar talið sól- skinsstundirnar í 2 klst. og 40 min. HEILSU GÆSLU STÖÐ Hlíðahverfis. í nýlegu Lög- birtingablaði segir í tilk. frá trygginga- og heilbrigðis- málaráðuneytinu að Stefán Finnsson læknir hafi verið ráðinn til starfa við Heilsu- gæslustöðina í Hlíðahverfí hér í Reykjavík og taki hann til starfa hinn 1. júní á næsta sumri. Hafí honum jafnframt verið veitt lausn frá störfum sem heilsugæslulækni á Höfn í Homafírði. FERÐAVAL hf. heitir nýtt hlutafélag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík og ætlar sér að stunda hverskonar ferðaskrifstofurekstur, þjón- usta við innlenda sem erl. ferðamenn m.m. Hlutafé Ferðavals er 4,2 milljónir kr. Stofnendur eru eintaklingar hér í bænum. Stjómarfor- maður er Lárus Þ. Sigurðs- son, Bólstaðarhlið 54. MORGUIMBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Viðgerð á skemmdum þeim sem strandferða- skipið Súðin hlaut við strandið í Grundarfirði fyrir nokkru fer fram hérlendis. Hafa samning- ar verið undirritaðir við þrjú fyrirtæki, Stálsmiðj- una, Slippinn og Land- smiðjuna. Það mun taka um tvo mánuði að lag- færa hinar umfangs- miklu skemmdir á skip- inu. Ráðgert er að um 100 manns fái vinnu við við- gerðina meðan á henni stendur. Framkvæmdastjóri er Gerð- ur Gunnarsdóttir, Lyng- hálsi 10. KVENFÉL. Aldan heldur fund annað kvöld, fímmtu- dag, í Borgartúni 18 kl. 20. Gestur fundarins verður Heiðar Jónsson snyrtir. í SÓKNARSALNUM í Skip- holti 50A hér í bænum verða spilakvöld nú í vetur. Verða þau á vegum félaganna Framsóknar og Sóknar. Fyrsta spilakvöldið verður annað kvöld, fímmtudag, og verður byrjað að spila kl. 20.30, en spiluð verður fé- lagsvist. KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund annað kvöld, fímmtu- dag, í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. Á fundinn kemur Sigríður Halldórsdóttir skóla- stjóri. Hún ætlar að tala um Kljásteinavefstað. STARF aldraðra í Laug- amessókn. í dag, miðviku- dag, er boðið til síðdegiskaffís kl. 14.30 í nýja safnaðar- heimilinu. Þar verður mynda- sýning. Jóhann Pálsson sýnir myndir úr safni sinu. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins heldur aðal- fund sinn í kvöld, miðvikudag í Drangey, Síðumúla 35, klukkan 20.30. STARF aldraðra í Hallgrímskirkju efnir á morg- un, fímmtudag, til skoðunar- ferðar á tvær málverkasýn- ingar. Á hina norsku málverkasýningu í Norræna húsinu og síðan verður farið á Kjarvalsstaði þar sem sýnd eru málverk Eyjólfs Eyfells. Lagt verður af stað frá kirkj- unni kl. 14.30. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG hélt togarinn Ogri úr Reylqavíkurhöfn til veiða. Þá kom togarinn Rauð- sey og var tekinn í slipp. í gær kom Eyrarfoss að utan. Togarinn Ásþór kom af veið- um og landaði. Grindvíking- ur kom og landaði afla sínum. Þá hélt togarinn Ottó N. Þorláksson til veiða. í gær- kvöldi voru væntanleg að utan Dísarfell og Hvassa- fell. Leiguskipið Espana var væntanlegt af ströndinni. Þá fór „hótelið fljótandi", Bol- ette, og lítið norskt olíuskip Thordis kom með farm. Kvöld-, nœtur- og heigarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. október til 16. október aö báðum dögum meötöldum er í Ingótfs Apóteki. Auk þess er Leugamesapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandi vió iaakni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tanniœknafól. fsiands. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Ármúla 26. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Ssmtake '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKf, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sfmi 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurianda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.Om. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl.. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heímsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna. delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hrfngaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadelld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Foaavogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reyfcjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vffilsstaðaapftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhalmlli I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkur- Uaknlahéraðs og heilsugeeslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. Slml 4000. Keflavlk - ajúkrahúalö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúalð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatna og hlta- vertu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn falanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aöalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnlð: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Uataaafn fslanda: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðaakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalaafn - Útlánsdeild, Þingholtsstrœti 29a, slmi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a slmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, slml 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27, slmi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og atdr- aða. Slmatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, slmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norrœna húaið. Bókasafníð. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö um helgar I september. Sýning I Pró- fessorshúsinu. Asgrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn EÍnars Jónaaonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11 -—17. Hús Jóna Slgurðsaonar I Kaupmannahöfn er opið mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufraaðlstofa Kópavoga: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn falanda Hafnarfirði: Opiö I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðlr f Reykjavlk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.3917.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Veaturbæjariaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Moafellsavelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópevoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar em þriðjudaga og mlðvikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundbug Sertjamameea: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.